nýliði spurning um örgjörva
-
gunni123
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 60
- Skráði sig: Mán 10. Maí 2010 12:34
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
nýliði spurning um örgjörva
Halló heyrðu ég er að núna er ég með alls ekki góðan örgjörva og eitthvað móðurborð sem ég veit ekkert nafnið á og ég er að spá að fá mér nýjan cpu en ég er hræddur um að hann mundi ekki passa í móðurborðið er eitthvað til í því eru þeir allir eins á neðann?
-
gardar
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: nýliði spurning um örgjörva
Þeir eru ekki allir eins að neðan.
Þú þarft að finna út hvernig örgjörva þú ert með, getur t.d. notað þetta forrit til þess: http://www.cpuid.com/cpuz.php
Þú þarft að finna út hvernig örgjörva þú ert með, getur t.d. notað þetta forrit til þess: http://www.cpuid.com/cpuz.php
Re: nýliði spurning um örgjörva
gardar skrifaði:Þeir eru ekki allir eins að neðan.
Þú þarft að finna út hvernig örgjörva þú ert með, getur t.d. notað þetta forrit til þess: http://www.cpuid.com/cpuz.php
Líka hvernig móðurborð
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
Benzmann
- Bara að hanga
- Póstar: 1590
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Reputation: 57
- Staðsetning: Breiðholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: nýliði spurning um örgjörva
þarft að hafa í huga hvort að þetta sé AMD eða Intel örgjörvi, og hvaða socket hann er, og svo fyrst og fremst líka þá myndi ég googla móðurborðið og gá hvaða örgjörva það styður og hvaða socket það er með.
CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus RTX 5080 Astral OC 16gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM1000x 1000W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 1x Samsung 990Pro 4Tb (OS)1x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit
Re: nýliði spurning um örgjörva
flott að það sé svarað svona + til ykkar, þoli ekki skýtkast til nýliða sem vilja læra
best væri að opna hliðina á tölvuni og lesa hvað stendur oftast undir hvítu raufana á móðurborðinu eða á milli þeirra og segja okkur hvað stendur þar, eða ná í forrit eins og einn benti á cpu Z...
nafnið sem stendur á móðurborðinu gæti verið MS-7260 eða eitthvað svoleiðis eða GA-???? eða eitthvað á þessum línum A7e- pro v1.1 (er bara að skálda þetta en þetta ætti að vera eitthvað í líkingu)
best væri að opna hliðina á tölvuni og lesa hvað stendur oftast undir hvítu raufana á móðurborðinu eða á milli þeirra og segja okkur hvað stendur þar, eða ná í forrit eins og einn benti á cpu Z...
nafnið sem stendur á móðurborðinu gæti verið MS-7260 eða eitthvað svoleiðis eða GA-???? eða eitthvað á þessum línum A7e- pro v1.1 (er bara að skálda þetta en þetta ætti að vera eitthvað í líkingu)
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 5090 Palit
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: 2x360 custom loop
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32ucdm
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 5090 Palit
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: 2x360 custom loop
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32ucdm
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos