Músa vesen á dell latitude D810


Höfundur
mattiisak
spjallið.is
Póstar: 467
Skráði sig: Lau 06. Feb 2010 15:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Músa vesen á dell latitude D810

Pósturaf mattiisak » Fim 13. Maí 2010 17:30

það virkar ekki að vinstri klikka með músa (hnöppunum). það eru 2 mýs á henni ein touchpad og einn svona snepill eins og er á ibm vélonum og hvorugur vinsti músa hnappurinn virkar.

kíkti aðeins undir takkana eða plastið og það er ekkert brotið eða athuga vert að sjá.

hvað gæti verið að ?


"Sleeping's for babies Gamers Play!"


hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Músa vesen á dell latitude D810

Pósturaf hauksinick » Fim 13. Maí 2010 19:42

búinn að prufa bara að svona tappa touchpadið ?...ekki takkan heldur þar sem þú stjórnar ?


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka


Höfundur
mattiisak
spjallið.is
Póstar: 467
Skráði sig: Lau 06. Feb 2010 15:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Músa vesen á dell latitude D810

Pósturaf mattiisak » Fim 13. Maí 2010 20:34

hauksinick skrifaði:búinn að prufa bara að svona tappa touchpadið ?...ekki takkan heldur þar sem þú stjórnar ?


jújú það virkar allveg, enn er bara að spá hvað er að þessum tökkum


"Sleeping's for babies Gamers Play!"


hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Músa vesen á dell latitude D810

Pósturaf hauksinick » Fim 13. Maí 2010 20:43

prufaðu að tengja usb mús við og athuga hvort vinstri takkinn virki á henni,ef ekki þá eru þetta einhverjir driverar r sum


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka


Höfundur
mattiisak
spjallið.is
Póstar: 467
Skráði sig: Lau 06. Feb 2010 15:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Músa vesen á dell latitude D810

Pósturaf mattiisak » Fim 13. Maí 2010 21:40

hauksinick skrifaði:prufaðu að tengja usb mús við og athuga hvort vinstri takkinn virki á henni,ef ekki þá eru þetta einhverjir driverar r sum


það virkar. er ný búinn að formata hana og setja inn rétta drivera


"Sleeping's for babies Gamers Play!"


hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Músa vesen á dell latitude D810

Pósturaf hauksinick » Fim 13. Maí 2010 21:42

samdandsleysi r sum...veit ekki takkinn líklega ónýtur


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Músa vesen á dell latitude D810

Pósturaf lukkuláki » Fim 13. Maí 2010 22:28

Oftast þá bilar bara sá sem er meira notaður (neðri)
en þetta gæti verið bilun í móðurborði eða palmrest, jafnvel bara tengi eða vír.
Virkar hægri takkinn eðlilega ?


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.


Höfundur
mattiisak
spjallið.is
Póstar: 467
Skráði sig: Lau 06. Feb 2010 15:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Músa vesen á dell latitude D810

Pósturaf mattiisak » Fim 13. Maí 2010 22:40

lukkuláki skrifaði:Oftast þá bilar bara sá sem er meira notaður (neðri)
en þetta gæti verið bilun í móðurborði eða palmrest, jafnvel bara tengi eða vír.
Virkar hægri takkinn eðlilega ?


já hægri takkarnir báðir virka


"Sleeping's for babies Gamers Play!"


Höfundur
mattiisak
spjallið.is
Póstar: 467
Skráði sig: Lau 06. Feb 2010 15:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Músa vesen á dell latitude D810

Pósturaf mattiisak » Fim 13. Maí 2010 23:02

gæti reyndar hugsamlega verið drivera vesen . er bara með mouse driverinn sem windows 7 setti inn. ætla að sækja réttan driver og sjá hvað skeður


"Sleeping's for babies Gamers Play!"

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Músa vesen á dell latitude D810

Pósturaf lukkuláki » Fim 13. Maí 2010 23:11

Virkaði þetta áður en þú formattaðir ?


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.


Höfundur
mattiisak
spjallið.is
Póstar: 467
Skráði sig: Lau 06. Feb 2010 15:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Músa vesen á dell latitude D810

Pósturaf mattiisak » Fim 13. Maí 2010 23:18

Loksins komið í lag þetta vara bara drivera vesen :D


"Sleeping's for babies Gamers Play!"


hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Músa vesen á dell latitude D810

Pósturaf hauksinick » Fös 14. Maí 2010 00:06

mattiisak skrifaði:Loksins komið í lag þetta vara bara drivera vesen :D


datt það í hug :)


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka