Ég lenti í alveg stórfurðulegu atviki í gær, ég ætlaði að gefa mömmu gamla HP 2035 skjáinn minn.
En við tölvan hennar er tengd við 17" HP skjá. Til að gera langa sögu stutta þá slökkti ég á tölvunni síðan tók ég DVI og straumtengið af gamla 17" og smellti á 20" og endurræsti.
Tölvan startaði sér eðlilega í fyrstu, fékk splash screen og windows 7 logo, en rétt áður en desktopið átti að birtast þá varð skjárinn svartur og skilaboð í boxi komu á skjáinn "Input signal out of range"
Restart í "safe mode" og þá virkaði skjárinn, ég henti út nvidia drivernum og fór í device manager og henti út skjákorti og skjá...restart
Tölvan restartar alveg upp í windows og fer sjálfkrafa í "find new hardware" og addar því...allt virkar tölvan biður um restart...
Ræsi aftur...og þá gerist það sama og í upphafi...rétt áður en desktopið birtist þá verður skjárinn svartur og "Input signal out of range"
Sennilega er þetta drivera conflict, en ég hef aldrei vitað til þess að það sé vandamál að svissa skjám.
Any ideas?
Ótrúlegt vandamál með LCD skjá.
Re: Ótrúlegt vandamál með LCD skjá.
getur prufað að tengja gamla skjáinn, setja hann í lægstu upplausn og tengja síðan nýja skjáinn
Kubbur.Digital
-
GuðjónR
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 17200
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2365
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ótrúlegt vandamál með LCD skjá.
kubbur skrifaði:getur prufað að tengja gamla skjáinn, setja hann í lægstu upplausn og tengja síðan nýja skjáinn
Gerði það, virkaði ekki
Plús það að 20" skjárinn styður hærri upplausn en sá gamli.
-
vesley
- Kóngur
- Póstar: 4266
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 196
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
-
MuGGz
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1665
- Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
- Reputation: 6
- Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
- Staða: Ótengdur
Re: Ótrúlegt vandamál með LCD skjá.
Eru tvö dvi tengi á vélinni ?
ef svo er prufaðu þá að hafa báða skjáina tengda við og ræsa hana upp þannig
ef ekki þá veit ég ekki
ef svo er prufaðu þá að hafa báða skjáina tengda við og ræsa hana upp þannig
ef ekki þá veit ég ekki

Re: Ótrúlegt vandamál með LCD skjá.
ertu með dvi snúruna í primary eða secondary output á skjákortinu, gætir þurft að stilla þetta eitthvað í video settings í windows eða í nvidia control panel, skoða nview og það ef þú kemst í það í safe mode... ég lenti í smá vesseni með þetta þegar ég var með kort með analog (bláu) og dvi þá var analogið primary
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 5090 Palit
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: 2x360 custom loop
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32ucdm
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 5090 Palit
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: 2x360 custom loop
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32ucdm
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
-
GuðjónR
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 17200
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2365
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ótrúlegt vandamál með LCD skjá.
Errorin koma bara þegar ég tengi nýja skjáinn, nei það er bara 1x DVI tengi á skjá/skjákorti.
-
biturk
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Ótrúlegt vandamál með LCD skjá.
er hann ekki bara á of háum hertz miðað við skjákortið 
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
GuðjónR
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 17200
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2365
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ótrúlegt vandamál með LCD skjá.
biturk skrifaði:er hann ekki bara á of háum hertz miðað við skjákortið
Skjákortið er reyndar eitthvað crap....6000ogeitthvað....nvidia
En það ræður við 60-70-72-75 hz...
Ég prófaði allar stillingar.
nonesenze skrifaði:ertu með dvi snúruna í primary eða secondary output á skjákortinu, gætir þurft að stilla þetta eitthvað í video settings í windows eða í nvidia control panel, skoða nview og það ef þú kemst í það í safe mode... ég lenti í smá vesseni með þetta þegar ég var með kort með analog (bláu) og dvi þá var analogið primary
Ég var ekki með analog snúruna, kannski hefði það virkað.
Spurning hvort það þurfi að formatta....dæs.
p.s. note to self...love your iMac
-
GuðjónR
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 17200
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2365
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ótrúlegt vandamál með LCD skjá.
kubbur skrifaði:hvort notarðu nvidia dótið eða windows dótið ?
Meinarðu til að stilla upplausnina og refreshið ?
Hægri klikkaði á desktopið og fór þá leiðina.
-
Glazier
- BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Ótrúlegt vandamál með LCD skjá.
SteiniP skrifaði:búinn að prófa að uninstalla bara skjákortsdrivernum?
GuðjónR skrifaði: ég henti út nvidia drivernum og fór í device manager og henti út skjákorti og skjá...restart
Edit: haha.. þessi póstur hjá mér er nr. 1111
Síðast breytt af Glazier á Mán 17. Maí 2010 12:30, breytt samtals 1 sinni.
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Re: Ótrúlegt vandamál með LCD skjá.
[urlhttp://www.google.is/search?sourceid=chrome&ie=UTF-8&q=nvidia+6000+input+signal+out+of+range+problem]Þoli[/url] sjálfur ekki þegar að einhver reynir að segja mér að leita á google , en þarna efst eru margir með svipað vandamál , og einn þarna sem var líka með HP skjá sá ég og var í svipuðum málum.
Sýnist margir segja þarna að vélin sé að reyna að tengjast onboard skjákortinu og þessvegna gerist þetta , en ég allavega las marga góða pósta um þetta í þessum umsögnum sem maður fær upp.
Sýnist margir segja þarna að vélin sé að reyna að tengjast onboard skjákortinu og þessvegna gerist þetta , en ég allavega las marga góða pósta um þetta í þessum umsögnum sem maður fær upp.
Nörd
-
beatmaster
- Besserwisser
- Póstar: 3101
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 52
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ótrúlegt vandamál með LCD skjá.
Google leiðbeindi mér að þessu, spurning hvort að þetta gæti hjálpað þér
Larry skrifaði:This is a fairly common problem but most people never get to see it...it simply occurs if the signal from the video adapter exceeds the scan range of the monitor,meaning the video adapter setting for fannthe screen (the refresh rate) is incompatible with the monitor.
This will normally occur when you add new hardware or will show up out of the blue due to a driver not loading properly during boot-up.....a nasty little problem with nVidia cards (ATI is much more stable...just my 2-cents !)
This is easily fixed by one of two methods :might wanna print this ??
first:
1. Restart the computer, and while it is restarting, press F8 until the Startup menu appears. Press 3, and then press ENTER to start the computer in Safe mode.
2. Right-click the desktop, click Properties, and then click Settings.
3. Click Advanced, click Adapter, and then click Adapter Default from the Refresh Rate list.
4. Click OK, click OK again, and then click Yes to restart the computer in Normal mode.
You can set the colors and screen area to your preferences under Display Properties. .............................
.......................................................
if this works, you should then download and install the latest drivers for you video card and monitor...and disregard the 2nd step .................................................if the first option does not work for you then carry on with #2, which will basically remove and reinstall the video adapter and drivers...
#2:
1. Restart the computer, and while it is restarting, press F8 until the Startup menu appears. Press 3, and then press ENTER to start the computer in Safe mode.
2. Right-click the desktop, click Properties, and then click Settings.
3. Click Advanced, click Adapter, and then click Change.
4. Click Next, and then click Display a list of all the drivers in a specific location, so you can select the driver you want.
5. Click Next, click Show all hardware, and then click Standard display types under Manufacturers.
6. Click Standard Display Adapter (VGA), and then click Next.
7. Click Yes, click Next, click Finish, and then click Yes to restart the computer.
8. After the computer starts, right-click the desktop, click Properties, and then click Settings.
9. Click 256 colors, click Apply, and then restart the computer.
10. After the computer starts, click Start, point to Settings, click Control Panel, and then double-click System.
11. Click Device Manager, click View devices by type, and then click Display adapters.
12. Click Standard Display Adapter (VGA), click Remove, and then click OK.
13. Install all updated drivers. ......................
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
GuðjónR
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 17200
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2365
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ótrúlegt vandamál með LCD skjá.
beatmaster ég var búinn að prófa "step 1" en það gekk ekki...ætla að prófa "step 2" næst, gæti verið málið að breyta settings í VGA.
Tölvan er nýleg að öllu leiti nema það gamalt viftulaust nvidia pci-x kort í henni, ekki onboard skjákort.
Mér datt reyndar í hug að setja annað skjákort í re-installera drivers og prófa svo að skipta um kort, ef það væri gallaður driver að skemma.
En flott lesning, hef fulla trú á því að "step2" fixi málið.
Tölvan er nýleg að öllu leiti nema það gamalt viftulaust nvidia pci-x kort í henni, ekki onboard skjákort.
Mér datt reyndar í hug að setja annað skjákort í re-installera drivers og prófa svo að skipta um kort, ef það væri gallaður driver að skemma.
En flott lesning, hef fulla trú á því að "step2" fixi málið.
