Sælir vaktarar. Ég er búinn að vera á gömlu góðu acer lappanum mínum núna í 4 ár og finnst vera kominn tími til að uppfæra þetta aðeins. Þannig ég hef ákveðið að kaupa mér borðtölvu. Og þar sem ég er algjörlega dottinn úr þessu tölvudóti þá ákvað ég að nota reynslu ykkar vaktara. En ég er samt sem áður búinn að vera að leita mér upplýsinga á netinu og er búinn að setja saman vél sem ég held að sé nokkuð góð. En er samt með nokkrar spurningar varðandi tölvuna og íhluti hennar. En ætla fyrst að fara eftir reglum síðunnar og segja ykkur budget og annað.
1. Hvað á að nota tölvuna helst í (t.d. leiki, hugbúnaðarþróun, word/excel, vefráp, eða bara allt)
Ég var að vonast til þess að geta notað þessa tölvu í allt.
2. Hvað er budget ykkar. (Ekki segja að það skipti ekki máli!) Ódýr vél þarf ekkert endilega að vera síðri en dýrari vél!
budget er 190.000kr þá er við líka að tala um skjá
3. Einhverjar aðrar kröfur, s.s. hvort þið kjósið bara Intel/AMD, eða hvort vélin eigi að vera mjög hljóðlát, eða þið viljið endilega hafa eitthvað ákveðið í vélinni s.s. 4gíg minni, ákveðið skjákort o.s.frv.
Kröfur ? nei ekkert endilega en ég myndi vilja heyra ykkar álit á hvort það sé nóg að ég fái mér amd og er þá strax búinn að spara mér pening. En þar sem þessi tölva verður notuð í "allt" þá myndi ég halda að intel væri betri kostur.
En þetta er það sem ég var kominn með:
Asus P7P55-M Socket 1156/ Intel P55/ DDR3/ A&GbE/ uATX 19990kr
http://www.buy.is/product.php?id_product=731
i5-750 Intel Core i5 Processor 2.66GHz 8MB LGA1156 CPU, Retail 33990kr
http://www.buy.is/product.php?id_product=521
Kingston DDR3-1600 4GB(2x2GB) CL9 Memory Kit 19990kr
http://www.buy.is/product.php?id_product=829
Samsung 1TB SATA2 32MB 7200rpm 3,5" Harðdiskur 13990kr
http://www.buy.is/product.php?id_product=181
Lite-On Super AllWrite 6990kr
http://www.buy.is/product.php?id_product=1036
BenQ G2410HD Gray 23.6" 5ms, 2ms(GTG) Widescreen LCD Monitor 300 cd/m2 DC 40000:1 (1000:1) - Retail 37990kr
http://www.buy.is/product.php?id_product=804
GIGABYTE ATI Radeon HD5770 1GB DDR5 2DVI/ HDMI/ DisplayPort PCI-Express Video Card, Retail 29990kr
http://www.buy.is/product.php?id_product=827
Kassi - Coolermaster Sileo 500 Turnkassi Hjóðeinangraður m/ 650W PSU 26720kr
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... 20Aflgjafa
Er þessi vél að ganga upp ? aflgjafi í lagi ? eitthvað sem þið mynduð breyta. Og þetta er algjört max budget, helst þyrfti þetta að vera ódýrar
Takk fyrir
Ný tölva frá a-ö
-
vesley
- Kóngur
- Póstar: 4266
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 196
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Ný tölva frá a-ö
Þetta er bara fínasta tölva en mæli hinsvegar með því að fá sér frekar sér turnkassa og sér aflgjafa í nánast öllum tilvikum eru aflgjafarnir í þessum turnum frekar slappir
-
bhbh22
- Fiktari
- Póstar: 54
- Skráði sig: Fim 09. Feb 2006 16:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: Egilsstaðir
- Staða: Ótengdur
Re: Ný tölva frá a-ö
GIGABYTE GA-770T-USB3 (rev. 1.0) Socket AM3/ AMD 770/ SATA3&USB3.0 17990kr
http://buy.is/product.php?id_product=1049
965 AM3 AMD Phenom II X4 Processor (3.4GHz) , 29990kr
http://www.buy.is/product.php?id_product=525
Kingston DDR3-1600 4GB(2x2GB) CL9 Memory Kit 19990kr
http://www.buy.is/product.php?id_product=829
Samsung 1TB SATA2 32MB 7200rpm 3,5" Harðdiskur 13990kr
http://www.buy.is/product.php?id_product=181
Lite-On Super AllWrite 6990kr
http://www.buy.is/product.php?id_product=1036
BenQ G2410HD Gray 23.6" 5ms, 2ms(GTG) Widescreen LCD Monitor 300 cd/m2 DC 40000:1 (1000:1) - Retail 37990kr
http://www.buy.is/product.php?id_product=804
GIGABYTE ATI Radeon HD5770 1GB DDR5 2DVI/ HDMI/ DisplayPort PCI-Express Video Card, Retail 29990kr
http://www.buy.is/product.php?id_product=827
Kassi -NZXT BETA EVO Classic Series Plastic Front Panel, Steel with Black Finish, Top Mounted USB/Audio, Miðturnkassi 14990kr
http://www.buy.is/product.php?id_product=564
CoolerMaster Silent Pro M600 aflgjafi
http://www.buy.is/product.php?id_product=888 18.990kr
samtals 190910kr
http://buy.is/product.php?id_product=1049
965 AM3 AMD Phenom II X4 Processor (3.4GHz) , 29990kr
http://www.buy.is/product.php?id_product=525
Kingston DDR3-1600 4GB(2x2GB) CL9 Memory Kit 19990kr
http://www.buy.is/product.php?id_product=829
Samsung 1TB SATA2 32MB 7200rpm 3,5" Harðdiskur 13990kr
http://www.buy.is/product.php?id_product=181
Lite-On Super AllWrite 6990kr
http://www.buy.is/product.php?id_product=1036
BenQ G2410HD Gray 23.6" 5ms, 2ms(GTG) Widescreen LCD Monitor 300 cd/m2 DC 40000:1 (1000:1) - Retail 37990kr
http://www.buy.is/product.php?id_product=804
GIGABYTE ATI Radeon HD5770 1GB DDR5 2DVI/ HDMI/ DisplayPort PCI-Express Video Card, Retail 29990kr
http://www.buy.is/product.php?id_product=827
Kassi -NZXT BETA EVO Classic Series Plastic Front Panel, Steel with Black Finish, Top Mounted USB/Audio, Miðturnkassi 14990kr
http://www.buy.is/product.php?id_product=564
CoolerMaster Silent Pro M600 aflgjafi
http://www.buy.is/product.php?id_product=888 18.990kr
samtals 190910kr
Síðast breytt af bhbh22 á Þri 11. Maí 2010 01:41, breytt samtals 1 sinni.
|| i5-750 @ 3.800Ghz || Cooler Master Hyper 212 Plus ||MSI N560GTX Ti Twin Frozer II || Gigabyte GA-P55M-UD2 ||DDR3 8gb 1500mhz || 3x HDD = 1.5 terabæti ||
-
Viktor
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6855
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 962
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ný tölva frá a-ö
bhbh22 skrifaði:GIGABYTE GA-770T-USB3 (rev. 1.0) Socket AM3/ AMD 770/ SATA3&USB3.0 17990kr
http://buy.is/product.php?id_product=1049
965 AM3 AMD Phenom II X4 Processor (3.4GHz) , 29990kr
http://www.buy.is/product.php?id_product=525
Kingston DDR3-1600 4GB(2x2GB) CL9 Memory Kit 19990kr
http://www.buy.is/product.php?id_product=829
Samsung 1TB SATA2 32MB 7200rpm 3,5" Harðdiskur 13990kr
http://www.buy.is/product.php?id_product=181
Lite-On Super AllWrite 6990kr
http://www.buy.is/product.php?id_product=1036
BenQ G2410HD Gray 23.6" 5ms, 2ms(GTG) Widescreen LCD Monitor 300 cd/m2 DC 40000:1 (1000:1) - Retail 37990kr
http://www.buy.is/product.php?id_product=804
GIGABYTE ATI Radeon HD5770 1GB DDR5 2DVI/ HDMI/ DisplayPort PCI-Express Video Card, Retail 29990kr
http://www.buy.is/product.php?id_product=827
Kassi - Cooler Master Elite 342 14990kr
http://www.buy.is/product.php?id_product=1080
CoolerMaster Silent Pro M600 aflgjafi
http://www.buy.is/product.php?id_product=888 18.990kr
samtals 190910kr
Fínt að kaupa einn og einn hlut hjá Buy.is, en ef þú ætlar að kaupa heila tölvu gætirðu þurft að bíða í viku allt upp í meira en mánuð.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
hivsteini
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 57
- Skráði sig: Lau 03. Apr 2010 20:34
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Ný tölva frá a-ö
ég sendi þeim mail í sambandi við þetta PSU sem fylgdi kassanum frá tölvuvirkni og fékk þetta svar:
Þetta er aflgjafinn
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... rs_Mod_650
Þetta er aflgjafinn
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... rs_Mod_650
-
BjarkiB
- Of mikill frítími
- Póstar: 1947
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Reputation: 15
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Ný tölva frá a-ö
Mæli með að taka þennan aflgjafa, reynist mér vel: http://buy.is/product.php?id_product=1068
Re: Ný tölva frá a-ö
ég myndi mæla með að fá mér bestu gerð af móðurborði, það er það helsta sem þú vilt ekki "cheap out on", gigabyte hefur reynst mér best af öllum og hef prufað mörg, og reyndu að fara í i7 frekar en i5, mæli aðeins með amd ef þú ert bara að fara spila leiki, en móðurborð er nr 1, 2 og 3 til að gera tölvuna góða
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 5090 Palit
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: 2x360 custom loop
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32ucdm
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 5090 Palit
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: 2x360 custom loop
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32ucdm
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
-
Viktor
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6855
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 962
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ný tölva frá a-ö
nonesenze skrifaði:ég myndi mæla með að fá mér bestu gerð af móðurborði, það er það helsta sem þú vilt ekki "cheap out on", gigabyte hefur reynst mér best af öllum og hef prufað mörg, og reyndu að fara í i7 frekar en i5, mæli aðeins með amd ef þú ert bara að fara spila leiki, en móðurborð er nr 1, 2 og 3 til að gera tölvuna góða
Afhverju segirðu það? Ég kaupi alltaf móðurborð fyrir 12-15þúsund.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
Gunnar
- Vaktari
- Póstar: 2402
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 70
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ný tölva frá a-ö
ja ég myndi segja að fyrsta væri aflgjafinn. að kaupa ekki noname aflgjafa eða ef hann er noname að hafa hann vel öflugann, svo kemur turninn hjá mér í öðru sæti. því þegar þú uppfærir þá getur verið að þú getir notað turninn aftur.
eina sem ég einbeitti mér að kaupa nýtt í tölvuna mína var turninn. var kominn með allt nema turninn og móðurborð svo ég keypti það nýtt útaf ég nennti ekki að bíða. ekki oft sem er selt góð og öflug móðurborð.
eina sem ég einbeitti mér að kaupa nýtt í tölvuna mína var turninn. var kominn með allt nema turninn og móðurborð svo ég keypti það nýtt útaf ég nennti ekki að bíða. ekki oft sem er selt góð og öflug móðurborð.
-
Olafst
- Ofur-Nörd
- Póstar: 285
- Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 12:29
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ný tölva frá a-ö
bhbh22 skrifaði:GIGABYTE GA-770T-USB3 (rev. 1.0) Socket AM3/ AMD 770/ SATA3&USB3.0 17990kr
http://buy.is/product.php?id_product=1049
Kassi - Cooler Master Elite 342 14990kr
http://www.buy.is/product.php?id_product=1080
Setur ekki full size ATX borð í þennan kassa sem tekur bara mini ATX
Ef þú vilt spara þér 2.000kr þá geturu tekið http://www.att.is/product_info.php?cPat ... b6002650b0 eða http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... Sony_SataB
-
spankmaster
- has spoken...
- Póstar: 162
- Skráði sig: Sun 15. Nóv 2009 00:11
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Ný tölva frá a-ö
Sorry, Big off topic troll
Í alvöru Acer fartölva í 4 ár

Sælir vaktarar. Ég er búinn að vera á gömlu góðu acer lappanum mínum núna í 4 ár
Í alvöru Acer fartölva í 4 ár
-
Halli25
- Bara að hanga
- Póstar: 1579
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Ný tölva frá a-ö
spankmaster skrifaði:Sorry, Big off topic trollSælir vaktarar. Ég er búinn að vera á gömlu góðu acer lappanum mínum núna í 4 ár
Í alvöru Acer fartölva í 4 ár![]()
skrifa hérna á 5 ára acer vél í fullu fjöri :Þ
Starfsmaður @ IOD