Skipta frá einum skjá yfir í annan þegar spilað er bíómynd
-
daniellos333
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 407
- Skráði sig: Fös 07. Maí 2010 02:23
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Skipta frá einum skjá yfir í annan þegar spilað er bíómynd
Sælir ég vildi spurja ykkur hvort það væri hægt að tengja tvo skjái við 5770 kortið mitt og, ég er að pæla í að fá mér 32 tommu lcd skjá og nota hann fyrir tölvuleikjaspilun og til að horfa á myndir.
Þá er ég að tala um að þegar ég kveiki á mynd eða tölvuleik þá slökknar á litla skjánum og stóri skjárinn activeitast.
Frekar óraunsætt case en aldrei að vita..
Þá er ég að tala um að þegar ég kveiki á mynd eða tölvuleik þá slökknar á litla skjánum og stóri skjárinn activeitast.
Frekar óraunsætt case en aldrei að vita..
ASRock-P43D2. Intel core 2 duo e7400(3ghz, 3mb cache). Mushkin(4gb DDR2 800mhz). Force3D ATI HD5770(1GB ddr5, 4800mhz memory clock). HDD(500GB 7200rpm 16mb cache), 160GB 5400rpm, Power supply: Tacens 520w. Case: Tacens Victoria II.
-
KermitTheFrog
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Skipta frá einum skjá yfir í annan þegar spilað er bíómynd
Gengur ekki að vera bara með dual display?
-
Matti21
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 304
- Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Skipta frá einum skjá yfir í annan þegar spilað er bíómynd
Veit ekki með leiki en margir spilarar bjóða þér upp á að velja hvor skjárinn er notaður í full screen td. bara Media player classic: Home cinema.
-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010
-Macbook Pro 13" -2010
-
daniellos333
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 407
- Skráði sig: Fös 07. Maí 2010 02:23
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Skipta frá einum skjá yfir í annan þegar spilað er bíómynd
ok, en get ég ekki bara valið þá manually áður en ég spila myndir eða leiki hvorn skjáin ég vill nota?
ASRock-P43D2. Intel core 2 duo e7400(3ghz, 3mb cache). Mushkin(4gb DDR2 800mhz). Force3D ATI HD5770(1GB ddr5, 4800mhz memory clock). HDD(500GB 7200rpm 16mb cache), 160GB 5400rpm, Power supply: Tacens 520w. Case: Tacens Victoria II.
-
andribolla
- Bara að hanga
- Póstar: 1545
- Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
- Reputation: 17
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
-
daniellos333
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 407
- Skráði sig: Fös 07. Maí 2010 02:23
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Skipta frá einum skjá yfir í annan þegar spilað er bíómynd
hvernig geri ég það og hvað nákvæmlega gerir það?
ASRock-P43D2. Intel core 2 duo e7400(3ghz, 3mb cache). Mushkin(4gb DDR2 800mhz). Force3D ATI HD5770(1GB ddr5, 4800mhz memory clock). HDD(500GB 7200rpm 16mb cache), 160GB 5400rpm, Power supply: Tacens 520w. Case: Tacens Victoria II.
Re: Skipta frá einum skjá yfir í annan þegar spilað er bíómynd
daniellos333 skrifaði:hvernig geri ég það og hvað nákvæmlega gerir það?
þá er bara það nákæmlega sama að gerast á báðum skjánum í einu
http://www.youtube.com/watch?v=7eQU7u1g ... re=related
"Sleeping's for babies Gamers Play!"
-
daniellos333
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 407
- Skráði sig: Fös 07. Maí 2010 02:23
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Skipta frá einum skjá yfir í annan þegar spilað er bíómynd
en er ég þá ekki að skipta kraft skjákortsins í tvennt?
ASRock-P43D2. Intel core 2 duo e7400(3ghz, 3mb cache). Mushkin(4gb DDR2 800mhz). Force3D ATI HD5770(1GB ddr5, 4800mhz memory clock). HDD(500GB 7200rpm 16mb cache), 160GB 5400rpm, Power supply: Tacens 520w. Case: Tacens Victoria II.
-
andribolla
- Bara að hanga
- Póstar: 1545
- Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
- Reputation: 17
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Skipta frá einum skjá yfir í annan þegar spilað er bíómynd
daniellos333 skrifaði:en er ég þá ekki að skipta kraft skjákortsins í tvennt?
svo gætiru líka bara sleft þvi að vera með tvo skjái
-
daniellos333
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 407
- Skráði sig: Fös 07. Maí 2010 02:23
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Skipta frá einum skjá yfir í annan þegar spilað er bíómynd
andribolla skrifaði:daniellos333 skrifaði:en er ég þá ekki að skipta kraft skjákortsins í tvennt?
svo gætiru líka bara sleft þvi að vera með tvo skjái
já ég gæti það en ég vill hava tvo skjái
ASRock-P43D2. Intel core 2 duo e7400(3ghz, 3mb cache). Mushkin(4gb DDR2 800mhz). Force3D ATI HD5770(1GB ddr5, 4800mhz memory clock). HDD(500GB 7200rpm 16mb cache), 160GB 5400rpm, Power supply: Tacens 520w. Case: Tacens Victoria II.
-
vesley
- Kóngur
- Póstar: 4266
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 196
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Skipta frá einum skjá yfir í annan þegar spilað er bíómynd
daniellos333 skrifaði:andribolla skrifaði:daniellos333 skrifaði:en er ég þá ekki að skipta kraft skjákortsins í tvennt?
svo gætiru líka bara sleft þvi að vera með tvo skjái
já ég gæti það en ég vill hava tvo skjái
Auðveldast væri bara að hafa 1 þeirra sem Main-display .
Þannig þegar þú ferð í tölvuleik þá er hann á 32" skjánum ef þú vilt hafa hann sem aðal. hinn verður samt enn í gangi.
Re: Skipta frá einum skjá yfir í annan þegar spilað er bíómynd
er ekki bara auðveldast eins og komið hefur fram að hafa dual monitor setup og færa það sem þú vilt hafa í full screen á sjónvarpinu og svo einfaldlega slökkva á hinum?
-
SteiniP
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Skipta frá einum skjá yfir í annan þegar spilað er bíómynd
Ultramon getur gert þettta og margt margt fleira
þ.e.a.s. hotkey til að disable'a secondary (litla) skjáinn
þ.e.a.s. hotkey til að disable'a secondary (litla) skjáinn
Re: Skipta frá einum skjá yfir í annan þegar spilað er bíómynd
Einhvertíman gerði ég eitthvað svona með stillingum undir "video overlay" eða eitthvað þannig í display settings.
Þar valdi ég hvor skjárinn væri til að spila video og það fór alltaf á hann í full screen en spilarnn runaði svartur á hinum skjánum á meðan.
Þar valdi ég hvor skjárinn væri til að spila video og það fór alltaf á hann í full screen en spilarnn runaði svartur á hinum skjánum á meðan.
Re: Skipta frá einum skjá yfir í annan þegar spilað er bíómynd
Þú verður að slökkva á í stillingunum að skjákortið notið noti 1 skjá í gpu performance bla bla eh man ekki hvað þetta heitir rekst á þetta í advance eh staðar á nvidia skjákortunum
-
Narco
- Ofur-Nörd
- Póstar: 275
- Skráði sig: Sun 26. Júl 2009 20:57
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Skipta frá einum skjá yfir í annan þegar spilað er bíómynd
Þetta er mjög einfalt, þú finnur það sem þig vantar í profiles í catalyst.
Býrð til profile sem heitir t.d. "bara tv" og annan sem heitir t.d. "bara pc".
Svo smellir þú á þann profile sem þú vilt nota hverju sinni og tölvan sér um rest!!
Ef þú veist ekki hvernig á að gera þetta þá googlaðu það bara, var með þetta alltaf sjálfur samfara fjarstýringu til að nota þegar ég var með stillt á sjónvarpið.
Býrð til profile sem heitir t.d. "bara tv" og annan sem heitir t.d. "bara pc".
Svo smellir þú á þann profile sem þú vilt nota hverju sinni og tölvan sér um rest!!
Ef þú veist ekki hvernig á að gera þetta þá googlaðu það bara, var með þetta alltaf sjálfur samfara fjarstýringu til að nota þegar ég var með stillt á sjónvarpið.
Toshiba Satellite L555-12E. Intel Core i5 M430@2.27GHz. 4Gb 1066MHz minni. 64-bit W7. ATI mobility Radeon HD5165.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.
Re: Skipta frá einum skjá yfir í annan þegar spilað er bíómynd
þarft að vera með sömu upplausn á báðum skjám ef þú notar clone
hugsa að svarið frá narco sé "your best shot"
hugsa að svarið frá narco sé "your best shot"
Kubbur.Digital
-
Narco
- Ofur-Nörd
- Póstar: 275
- Skráði sig: Sun 26. Júl 2009 20:57
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Skipta frá einum skjá yfir í annan þegar spilað er bíómynd
Það er hægt að fá hræódýra fjarstýringar hjá kísildal, held þær kosti um 2500 kall stykkið, það eru græjurnar sem ég notaði.
Toshiba Satellite L555-12E. Intel Core i5 M430@2.27GHz. 4Gb 1066MHz minni. 64-bit W7. ATI mobility Radeon HD5165.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.