passar þessi örgjafi á þetta borð?
-
tomas52
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 570
- Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
- Reputation: 3
- Staðsetning: Mosfellsbær 270
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
passar þessi örgjafi á þetta borð?
var að spá hvort að þessi örgjafi http://www.buy.is/product.php?id_product=523 passi á þetta borð http://www.gigabyte.com.tw/Products/Mot ... MA69GM-S2H og nýti sér alla sína krafta? 
Og takk fyrir mig
-
Hnykill
- Of mikill frítími
- Póstar: 1864
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: passar þessi örgjörvi á þetta borð?
Einfalda svarið er nei.. þetta væri þá AM3 örgjörvi á AM2 móðurborði.
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Re: passar þessi örgjörvi á þetta borð?
nei örgjörvin er fyrir socket (AM3) enn móðurborðið ( Socket AM2+/ AM2 )
"Sleeping's for babies Gamers Play!"
-
Olafst
- Ofur-Nörd
- Póstar: 285
- Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 12:29
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: passar þessi örgjörvi á þetta borð?
Það þarf nú ekki að gera annað en að kíkja á CPU support listann til að sjá að þessi örgjörvi virkar með þessu borði.
-
Nariur
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: passar þessi örgjörvi á þetta borð?
síðast þegar ég vissi var þetta backwards compatible... svo er örrinn á listanum yfir supported örgjörva. Ég er 99,999% viss um að það virki.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
Bioeight
- Gúrú
- Póstar: 526
- Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: passar þessi örgjörvi á þetta borð?
Hægt er að setja AM3 örgjörva í AM2/AM2+ socket svo lengi sem móðurborðsframleiðandinn hefur uppfært biosinn til að styðja örgjörvana. Hægt er að lesa smá um þetta á Wikipedia t.d. : http://en.wikipedia.org/wiki/Phenom_II. Hann mun samt ekki nýtast fullum krafti, ef ég skil þetta rétt þá mun Hypertransport businn niðurklukkast eitthvað af því að það er einhver controller einhvers staðar. Þetta væri samt heljarinnar uppfærsla þrátt fyrir það og vel þessi virði. Ég var að pæla í að uppfæra örgjörvann minn á mínu AM2 móðurborði en þar hefur framleiðandinn ekki haft fyrir því að uppfæra BIOSinn og því er það ekki hægt. Það var inno3d borð ef ég man þetta rétt. Gigabyte eru mun duglegri við að uppfæra sín borð og því ætti allt að vera í góðu lagi með þetta. Þú þarft sem sagt þá bara að uppfæra BIOSinn ef þú ætlar að gera þetta.
Edit: Misskilningurinn með þetta kemur líklegast frá því að AM2/AM2+ örgjörvar virka ekki í AM3 móðurborðum, sem sagt gömlu örgjörvarnir virka ekki í nýju móðurborðunum en nýju örgjörvarnir virka í gömlu móðurborðunum. Manni finnst það vera mjög mótsagnakennt en ... þannig er þetta bara.
Edit: Misskilningurinn með þetta kemur líklegast frá því að AM2/AM2+ örgjörvar virka ekki í AM3 móðurborðum, sem sagt gömlu örgjörvarnir virka ekki í nýju móðurborðunum en nýju örgjörvarnir virka í gömlu móðurborðunum. Manni finnst það vera mjög mótsagnakennt en ... þannig er þetta bara.
Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3
-
tomas52
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 570
- Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
- Reputation: 3
- Staðsetning: Mosfellsbær 270
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: passar þessi örgjörvi á þetta borð?
þannig að hann ætti að virka með þessu borði?
Og takk fyrir mig
Re: passar þessi örgjörvi á þetta borð?
tomas52 skrifaði:þannig að hann ætti að virka með þessu borði?
já enn þú færð ekki allt aflið úr honum.
"Sleeping's for babies Gamers Play!"
-
Bioeight
- Gúrú
- Póstar: 526
- Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: passar þessi örgjörvi á þetta borð?
Stundum skrifa ég of mikið(eiginlega samt bara alltaf). Þetta virkar. punktur
Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3