Var að pæla hvort ég ætti að fá mér annað 8800GTS 512mb og setja í SLI eða stefna bara á nýrri kort?
Það er nátturulega ekki dýrt að fá sér annað notað svona kort, er bara spekulera hvort ég væri að finna mikinn mun?
8800GTS 512mb í SLI eða stefna á nýrri kort?
-
k0fuz
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 999
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Reputation: 19
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
8800GTS 512mb í SLI eða stefna á nýrri kort?
ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
Re: 8800GTS 512mb í SLI eða stefna á nýrri kort?
skv toms hardware er 8800gts sli betra en eitt gtx 285 þannig að þú ættir að fá meira út úr því að fá þér annað 8800gts allavega mundi ég gera það
http://www.tomshardware.com/charts/gami ... ,1816.html
http://www.tomshardware.com/charts/gami ... ,1816.html
2600k gtx780 16gb
sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
▲
▲ ▲
sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
▲
▲ ▲
-
k0fuz
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 999
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Reputation: 19
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: 8800GTS 512mb í SLI eða stefna á nýrri kort?
sakaxxx skrifaði:skv toms hardware er 8800gts sli betra en eitt gtx 285 þannig að þú ættir að fá meira út úr því að fá þér annað 8800gts allavega mundi ég gera það
http://www.tomshardware.com/charts/gami ... ,1816.html
já kei, best að redda sér þá einu þannig og fara fjárfesta í nýju móbói, currently er ekki með sli
ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
-
k0fuz
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 999
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Reputation: 19
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: 8800GTS 512mb í SLI eða stefna á nýrri kort?
Er ég ekki að fara með rétt samt, að það skiptir ekki máli frá hvaða framleiðanda kortin eru? bara að það sé annað 8800gts 512mb-version ?
ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
Re: 8800GTS 512mb í SLI eða stefna á nýrri kort?
k0fuz skrifaði:Er ég ekki að fara með rétt samt, að það skiptir ekki máli frá hvaða framleiðanda kortin eru? bara að það sé annað 8800gts 512mb-version ?
það skiptir engu máli frá hvaða framleiðenda kortið er
2600k gtx780 16gb
sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
▲
▲ ▲
sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
▲
▲ ▲
-
vesley
- Kóngur
- Póstar: 4266
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 196
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: 8800GTS 512mb í SLI eða stefna á nýrri kort?
Þar sem þú þyrftir líka að redda þér nýju móðurborði þá væri held ég bara auðveldara að redda sér korti eins og. ATI HD-5770 eða 5850. munt sjá flottan mun með þessum kortum.
-
k0fuz
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 999
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Reputation: 19
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: 8800GTS 512mb í SLI eða stefna á nýrri kort?
vesley skrifaði:Þar sem þú þyrftir líka að redda þér nýju móðurborði þá væri held ég bara auðveldara að redda sér korti eins og. ATI HD-5770 eða 5850. munt sjá flottan mun með þessum kortum.
Já en móðurborðið sem ég er núna með styður samt ekki pci-e 2.0 þannig að ég myndi aldrei fá allveg 100% útúr kortinu.
ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
Re: 8800GTS 512mb í SLI eða stefna á nýrri kort?
SLI er held ég betri kosturinn fyrir þig. Allanvegna fann ég fyrir gríðarlegum mun.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
k0fuz
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 999
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Reputation: 19
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: 8800GTS 512mb í SLI eða stefna á nýrri kort?
Virkar að nota 8800GTS 512mb og 8800GTS 640mb OC ? eða þarf það að vera nákvæmlega eins?
ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
-
vesley
- Kóngur
- Póstar: 4266
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 196
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: 8800GTS 512mb í SLI eða stefna á nýrri kort?
k0fuz skrifaði:Virkar að nota 8800GTS 512mb og 8800GTS 640mb OC ? eða þarf það að vera nákvæmlega eins?
Það þarf að vera eins s.s. 512mb og 512mb þar sem það er annar kjarni á kortinu .
Ef ég man rétt er hinsvegar hægt að SLI-a 320mb 8800gts með 640mb 8800gts þá nýtist reyndar bara 320mb á 640mb kortinu.