sælir
vandamálið lýsir sér þannig að 250 gb diskur kemur sem 8 gb!
ég átti að reyna að bjarga gögnum af honum, ég bjargaði honum úr dauðri tölvu....
ég tengdi hann við sata tengið á vélini minni en ég veit ekkert hvað ég á að gera...
einhver sem getur hjálpað mér einhvernveginn?
EDIT: í computer manegement kemur 226 gb unallocated, þýðir það að gögnin séu endanlega farin? hvað á ég að gera í því? semsagt það kemur "disk1 8 gb blá og 226 gb svört"
er með ata disk sem er með vesen
-
lukkuláki
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: er með ata disk sem er með vesen
bixer skrifaði:sælir
vandamálið lýsir sér þannig að 250 gb diskur kemur sem 8 gb!
ég átti að reyna að bjarga gögnum af honum, ég bjargaði honum úr dauðri tölvu....
ég tengdi hann við sata tengið á vélini minni en ég veit ekkert hvað ég á að gera...
einhver sem getur hjálpað mér einhvernveginn?
EDIT: í computer manegement kemur 226 gb unallocated, þýðir það að gögnin séu endanlega farin? hvað á ég að gera í því? semsagt það kemur "disk1 8 gb blá og 226 gb svört"
Ef gögnin eru þessu fólki einhvers virði þá skaltu láta einhvern með reynslu gera þetta.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
bixer
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1022
- Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
- Reputation: 1
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Re: er með ata disk sem er með vesen
haha, ég veit nokkurnveginn hvað ég á að gera, miðað við það sem ég skrifaði fyrst í þráðnum þá lýtur út eins og ég sé algjör nýliði. ég var bara að pæla í því hvað ég get gert eftir að ég er búinn að
1. reyna að boota honum einum og sér upp
2. tengja hann sem slave og reyna að opna gögnin þannig en þá lenti ég í veseni þar sem diskurinn er skiptur
3 ætti ég að reyna að boota disknum upp með live cd eða eitthvað, ef svo er mælið þið með einhverju sérstöku
nei gögnin eru ekkert það merkilegt en þau vilja helst eiga þetta....
1. reyna að boota honum einum og sér upp
2. tengja hann sem slave og reyna að opna gögnin þannig en þá lenti ég í veseni þar sem diskurinn er skiptur
3 ætti ég að reyna að boota disknum upp með live cd eða eitthvað, ef svo er mælið þið með einhverju sérstöku
nei gögnin eru ekkert það merkilegt en þau vilja helst eiga þetta....
-
Carc
- Fiktari
- Póstar: 98
- Skráði sig: Mán 26. Okt 2009 19:22
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: er með ata disk sem er með vesen
Gætir prófa þetta.
http://lifehacker.com/5525534/recover-d ... tu-live-cd
Hef ekki prófað þetta sjálfur en virðist nokkuð idiot-proof
http://lifehacker.com/5525534/recover-d ... tu-live-cd
Hef ekki prófað þetta sjálfur en virðist nokkuð idiot-proof
Re: er með ata disk sem er með vesen
226 gb unallocated. ættir að geta reddað þessu með að hægri smella á 226 gb unallocated diskin og velja (new logical drive) og nota svo easy recovery pro til að sækja gögnin sem voru inná honum.
myndi samt ekki treista 100% á þetta enn ef það er kannski ekkert annað í stöðunni eftir mikkla google leit þá myndi ég láta reina á það.
myndi samt ekki treista 100% á þetta enn ef það er kannski ekkert annað í stöðunni eftir mikkla google leit þá myndi ég láta reina á það.
"Sleeping's for babies Gamers Play!"