Nvidia skjákort sambærilegt ATI 4870

Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2519
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 242
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Nvidia skjákort sambærilegt ATI 4870

Pósturaf GullMoli » Lau 01. Maí 2010 14:27

Sælir.

Getur einhver sagt mér hvaða Nvidia skjákort er sambærilegt ATI 4870 (1GB) kortinu þegar það kemur að leikjaspilun?

Ég hef lesið að 275 kortið sé svipað, en finnst það dálítil klikkun þar sem það er alveg drulludýrt apparat.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia skjákort sambærilegt ATI 4870

Pósturaf vesley » Lau 01. Maí 2010 14:48

Hef lesið að það sé svipað gtx-260 sumum benchmarks rétt yfir og öðrum rétt undir.




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4245
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1422
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia skjákort sambærilegt ATI 4870

Pósturaf Klemmi » Lau 01. Maí 2010 15:12

Já, myndi segja að GTX260 væri næsti bær við :)


Starfsmaður Tölvutækni.is

Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2519
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 242
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia skjákort sambærilegt ATI 4870

Pósturaf GullMoli » Lau 01. Maí 2010 15:45

Já okei, held þetta passi. Takk fyrir það :)


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"