Hitatölur á nýsamsettri vél

Skjámynd

Höfundur
Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Hitatölur á nýsamsettri vél

Pósturaf Hargo » Þri 27. Apr 2010 09:27

Eru þetta eðlilegar hitatölur? Ég er ekki alveg að átta mig á hvað er hvað. Eru Temp3 hitinn á skjákortinu eða? Það er samt bara innbyggt skjákort á móðurborðinu.

Mynd


Specs:
CPU - Athlon II X2 Dual Core 240 örgjörvi 2.8GHz 2MB - 45nm
Móðurborð - GIGABYTE 760G AM2+ 1xPCI-E2.0 x16 með Hybrid CrossFireX og 2oz Copper kæliplötu
Vinnsluminni - 2GB DDR2 800MHz vinnsluminni
Harðdiskur - 500GB Seagate SATA2 7200rpm 16MB NCQ
Skjákort - ATI Radeon HD3000 PCI-E2.0 DX10 skjástýring með 512MB HyperMemory
Hjóðkort - 5.1 HD Home Theater High Definition hljóðstýring




bhbh22
Fiktari
Póstar: 54
Skráði sig: Fim 09. Feb 2006 16:38
Reputation: 0
Staðsetning: Egilsstaðir
Staða: Ótengdur

Re: Hitatölur á nýsamsettri vél

Pósturaf bhbh22 » Þri 27. Apr 2010 09:38

HWMonitor notaðu þetta forrit komdu með skjáskot af því
http://www.cpuid.com/hwmonitor.php


|| i5-750 @ 3.800Ghz || Cooler Master Hyper 212 Plus ||MSI N560GTX Ti Twin Frozer II || Gigabyte GA-P55M-UD2 ||DDR3 8gb 1500mhz || 3x HDD = 1.5 terabæti ||

Skjámynd

Höfundur
Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Hitatölur á nýsamsettri vél

Pósturaf Hargo » Þri 27. Apr 2010 09:51

HWMonitor:

Mynd

Er ekki TMPIN2 eitthvað óeðlilegur? Er það hitinn á móðurborðinu sjálfu eða?



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2402
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 70
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hitatölur á nýsamsettri vél

Pósturaf Gunnar » Þri 27. Apr 2010 11:19

ætli þetta sé ekki bara hitinn á skjástýringunni.
Þar sem flest öll skjákort vinna nokkuð heitt þá dettur mér það helst í hug.



Skjámynd

Höfundur
Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Hitatölur á nýsamsettri vél

Pósturaf Hargo » Þri 27. Apr 2010 11:52

Á ég ekkert að vera að hafa áhyggjur af þessu? Þessar hitatölur eru samt bara þegar tölvan er nær alveg idle, væri eflaust hærra ef það væri einhver meiri vinnsla í gangi.

Fann einhverja erlenda umræðu um þetta og þá eru menn að tala um að skjákortin ættu að vera í kringum 65-70° max í fullri vinnslu, það voru reyndar ekki onboard skjákort.




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hitatölur á nýsamsettri vél

Pósturaf biturk » Þri 27. Apr 2010 12:13

er viftan alveg pottþétt í gangi?


er hún að snúast á einhverri ferð?


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Höfundur
Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Hitatölur á nýsamsettri vél

Pósturaf Hargo » Þri 27. Apr 2010 12:39

biturk skrifaði:er viftan alveg pottþétt í gangi?

er hún að snúast á einhverri ferð?


Viftan á skjákortinu? Það er engin vifta á skjákortinu, þetta er onboard skjákort í móðurborðinu og er bara með kæliplötu.

GIGABYTE 760G AM2+ 1xPCI-E2.0 x16 með Hybrid CrossFireX og 2oz Copper kæliplötu
Mynd




vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hitatölur á nýsamsettri vél

Pósturaf vesley » Þri 27. Apr 2010 16:21

Gunnar skrifaði:ætli þetta sé ekki bara hitinn á skjástýringunni.
Þar sem flest öll skjákort vinna nokkuð heitt þá dettur mér það helst í hug.



skjákort þola uppí 100°C+ án þess að grillast svo þú þarft ekki að hafa áhyggjur . og þar sem þitt er onboard þá er það eðlilegt að það sé frekar heitt.



Skjámynd

Höfundur
Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Hitatölur á nýsamsettri vél

Pósturaf Hargo » Mið 28. Apr 2010 00:15

Ok, held ég skelli samt einni 80mm viftu í kassann fyrst hann býður upp á það - kostar svo lítið hvort sem er.

Bætti einnig við tveimur hörðum diskum, núna eru þrír harðir diskar í kassanum plús eitt DVD drif. Þetta er því orðið þéttara og harði diskurinn sem er efstur er yfirleitt í kringum 58° sem mér finnst í það heitasta. Hinir tveir sem eru neðar (og innihalda ekki stýrikerfi) eru með 48° og 44°C.

Takk annars fyrir ábendingarnar.



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2402
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 70
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hitatölur á nýsamsettri vél

Pósturaf Gunnar » Mið 28. Apr 2010 00:41

Verð að segja að mér fynnst 58 allt of hátt.
er með mína í 27,33,33,29°c



Skjámynd

Höfundur
Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Hitatölur á nýsamsettri vél

Pósturaf Hargo » Mið 28. Apr 2010 11:05

Já mér finnst það líka. Er að pæla í að taka einn harða diskinn úr og hafa bara tvo og hafa tómt slot á milli þeirra. Þetta er nefnilega ekki stór kassi og kannski ekki gott að troða svona inn í hann.

Ætla að athuga hvort þetta lagist eitthvað við að setja viftu í kassann og taka einn HDD út...