Góðan dag
Ég er með IBM T60 vél, og mig langar að athuga hvort að þið vitið hvort að það sé hægt að breyta stærðinni a skjánnum uppí meira en 1024X768 pixels.
Kv. PepsiMaxIsti
IBM T60
-
PepsiMaxIsti
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 589
- Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
- Reputation: 4
- Staðsetning: Garðabær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
PepsiMaxIsti
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 589
- Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
- Reputation: 4
- Staðsetning: Garðabær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: IBM T60
Breyta upplausninni, ég fæ valmöguleika um 2 stærðir annars vegar 1024X768 og svo hinsvegar 800X600, langar að hafa hann helst í 1440X900 ef að það er möguleiki.
-
Daz
- Besserwisser
- Póstar: 3857
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 169
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: IBM T60
Ertu búinn að setja upp skjákortsdriverinn fyrir vélina? Hérna geturðu séð lista yfir max-res fyrir mismunandi skjástærðir á T60, þetta er innan marka.
-
PepsiMaxIsti
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 589
- Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
- Reputation: 4
- Staðsetning: Garðabær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: IBM T60
Jamm, ég er ´buinn að ná í driverinn fyrir kortið, og eftir að hafa fiktað mig smá áfram náði ég að setja þetta í 1440X900 en gallinn varð nú bara sá að þá er ekki hægt að sjá allan skjáinn, td ef að ég fer með músina niður þá fæist skjárinn niður
þannig að ég veit ekki allveg hvað skal gera, getur verið að þessi stiðji bara ekki meira en 1024X768
eins og efsti skjárinn er sem að er á síðiunni sem að þú bentir mér á.
Re: IBM T60
PepsiMaxIsti skrifaði:Jamm, ég er ´buinn að ná í driverinn fyrir kortið, og eftir að hafa fiktað mig smá áfram náði ég að setja þetta í 1440X900 en gallinn varð nú bara sá að þá er ekki hægt að sjá allan skjáinn, td ef að ég fer með músina niður þá fæist skjárinn niðurþannig að ég veit ekki allveg hvað skal gera, getur verið að þessi stiðji bara ekki meira en 1024X768
eins og efsti skjárinn er sem að er á síðiunni sem að þú bentir mér á.
Þetta er greinilega xga skjár, þetta var svona í den að fartölvur voru annað hvort með xga eða sxga skjá og xga skjárinn ræður ekki við meira enn 1024x768
http://en.wikipedia.org/wiki/XGA
http://en.wikipedia.org/wiki/SXGA
þú getur séð töflu þarna yfir hvað skjáirnir ráða við...
-
PepsiMaxIsti
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 589
- Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
- Reputation: 4
- Staðsetning: Garðabær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: IBM T60
einar.n skrifaði:Þetta er greinilega xga skjár, þetta var svona í den að fartölvur voru annað hvort með xga eða sxga skjá og xga skjárinn ræður ekki við meira enn 1024x768
http://en.wikipedia.org/wiki/XGA
http://en.wikipedia.org/wiki/SXGA
þú getur séð töflu þarna yfir hvað skjáirnir ráða við...
Get ég séð það í tölvunni hvernig skjár þetta er??
-
PepsiMaxIsti
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 589
- Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
- Reputation: 4
- Staðsetning: Garðabær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: IBM T60
Kemur nú upp þegar að ég googla típuna ða hún geti verið með baðum tegundum ???
Hvað er málið með það, er ekki bara hægt að hafa hlutina einfalda
:D:D:D
Geri samt ráð fyrir að þetta sé bara XGA skjár, og sætti mig við það.
Hvað er málið með það, er ekki bara hægt að hafa hlutina einfalda
Geri samt ráð fyrir að þetta sé bara XGA skjár, og sætti mig við það.
-
kazgalor
- Ofur-Nörd
- Póstar: 239
- Skráði sig: Lau 15. Ágú 2009 04:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: IBM T60
Ef þú ert að reyna að setja skjáinn í eithvað annað en native upplausn þá verður myndin bara skrítin. En ef þú ert alveg viss um að réttur driver sé installed, og hún bíður samt ekki uppá að hafa hærri upplausn, þá er líklega ekkert hægt að gera. ATH að sumar fartölvur komu með sitthvorum skjástýringunum, þeas sumar vélar hafa komið með bæði stýringum frá Intel og ATI þó svo að um sömu týpu sé að ræða.
i5 6600k Asus Z170k 16GB DDR4 MSI GTX 1070
-
rapport
- Kóngur
- Póstar: 8753
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1405
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: IBM T60
Þetta er hámarksupplausn á mörgum IBM vélum sbr. R60.
Ég er með T60p frá vinnunni og skjárinn í henni er betri (ekki skjákortið) og næ 1400x1050.
Ef þú vilt vita hvað skjákortið getur MAX, þá getur þú bara prófað að tengja tölvuna við annan betri skjá og kanna hvaða upplausnir skjákortið ræður við...
Ég er með T60p frá vinnunni og skjárinn í henni er betri (ekki skjákortið) og næ 1400x1050.
Ef þú vilt vita hvað skjákortið getur MAX, þá getur þú bara prófað að tengja tölvuna við annan betri skjá og kanna hvaða upplausnir skjákortið ræður við...
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 174
- Staða: Ótengdur
Re: IBM T60
Eina leiðin til að fjölga pixlum er að skipta um skjá, gerir það að sjálfsögðu ekki með software. Vel hægt að finna IBM panel sem supportar hærra res á fínu verði. Þvílíkt waste að þessar T60 vélar komi ekki með SXGA+, eins og þetta eru geðveikar vélar.
-
rapport
- Kóngur
- Póstar: 8753
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1405
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: IBM T60
AntiTrust skrifaði:Eina leiðin til að fjölga pixlum er að skipta um skjá, gerir það að sjálfsögðu ekki með software. Vel hægt að finna IBM panel sem supportar hærra res á fínu verði. Þvílíkt waste að þessar T60 vélar komi ekki með SXGA+, eins og þetta eru geðveikar vélar.
T60p.... kom með betri skjám... og þá ekki Intel skjástýringu
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 174
- Staða: Ótengdur
Re: IBM T60
rapport skrifaði:AntiTrust skrifaði:Eina leiðin til að fjölga pixlum er að skipta um skjá, gerir það að sjálfsögðu ekki með software. Vel hægt að finna IBM panel sem supportar hærra res á fínu verði. Þvílíkt waste að þessar T60 vélar komi ekki með SXGA+, eins og þetta eru geðveikar vélar.
T60p.... kom með betri skjám... og þá ekki Intel skjástýringu
Veit það vel, IPS skjá í þokkabót. Það sem ég meinti, var að það er synd að ekki ALLAR T60 vélar væru standard með SXGA+
Ég er með T60 vél með SXGA+, gæti ekki ímyndað mér að vinna á minna.