Pósturaf GrimurD » Lau 17. Apr 2010 14:14
5770 er besta kortið sem hægt er að kaupa fyrir Crossfire, ert að fá mesta performance útúr því. Tvö 5770 í crossfire performa jafn vel og 5870 gerir og kostar minna. Þannig ef menn eru virkilega að spara er eitt 5770 núna og annað seinna alveg ágætis kostur. 5770 er bara mjög average kort, ert að fá mikið fyrir peninginn.
Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB