Medion 19" Bilaður-Búinn að rífa allt í tætlur..

Skjámynd

Höfundur
Black
Vaktari
Póstar: 2425
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 157
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Medion 19" Bilaður-Búinn að rífa allt í tætlur..

Pósturaf Black » Mið 14. Apr 2010 18:26

er með Medion skjá 19" sem kveikir á sér,, og hann er detected, og ef ég geri duplicate display, þá kemur myndinn í smástund en hverfur síðan aftur, og skjarin verður bara svartur, en samt er litlaljósið niðri á powertakkanum kveikt ;/ það er svona pínulítið hátíðnuhljóð í honum samt.. einhver hugmynd um hvað gæti verið að :(

LCD
Síðast breytt af Black á Mið 14. Apr 2010 19:49, breytt samtals 2 sinnum.


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |


oskarom
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Mán 05. Mar 2007 18:51
Reputation: 14
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Medion 19" kveikir á sér en virkar ekki

Pósturaf oskarom » Mið 14. Apr 2010 18:31

Ef þetta er túpu skjár þá myndi ég skjóta á ónýtan þétti annars gæti það svo sem vel verið í lcd líka... hef bara ekki grúskað í þeim að viti.



Skjámynd

Höfundur
Black
Vaktari
Póstar: 2425
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 157
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Medion 19" kveikir á sér en virkar ekki

Pósturaf Black » Mið 14. Apr 2010 18:42

oskarom skrifaði:Ef þetta er túpu skjár þá myndi ég skjóta á ónýtan þétti annars gæti það svo sem vel verið í lcd líka... hef bara ekki grúskað í þeim að viti.


je lcd

Hátalarnir virka á honum samt :þ og þegar ég kveiki á honum þegar hann erekki tengdur í tölvuna þá kemur bara no signal, og ljósið verður appelsínugult (s.s Sleep)


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

Höfundur
Black
Vaktari
Póstar: 2425
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 157
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Medion 19" Bilaður-Búinn að rífa allt í tætlur..

Pósturaf Black » Mið 14. Apr 2010 19:54

http://img156.imageshack.us/img156/9306/24474591.jpg
http://img28.imageshack.us/img28/5396/dsc07101.jpg
svona líta þéttarnir út.. einn þeira er dáldið þrútinn en hann er samt ekki sprunginn
Síðast breytt af Black á Mið 14. Apr 2010 19:59, breytt samtals 1 sinni.


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Medion 19" Bilaður-Búinn að rífa allt í tætlur..

Pósturaf SteiniP » Mið 14. Apr 2010 19:58

ég myndi skjóta á bólgna þéttinn.



Skjámynd

Höfundur
Black
Vaktari
Póstar: 2425
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 157
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Medion 19" Bilaður-Búinn að rífa allt í tætlur..

Pósturaf Black » Mið 14. Apr 2010 20:00

jáá ætli þetta sé einhvað sem maður fær varahluti í í íhlutum eða ;P


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |