Sírenur í DualCoreCenter?


Höfundur
ColdIce
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1604
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 99
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Sírenur í DualCoreCenter?

Pósturaf ColdIce » Mán 12. Apr 2010 16:45

Sælir, var að skipta um örgjörva, frá 550 X2 yfir í 965 X4, og forritið sem fylgdi móbóinu kemur með læti bara, sírenur og flott út hátölurunum. As we speak er hitinn 37° Hvað er þetta eiginlega?

Einnig er alveg fáránlega hátt í þessu :s Hjálp?


Eplakarfan: Apple Watch Ultra 2 | iPad Pro M4 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 17 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | Nintendo Switch
Útiveran: Mazda CX-3 2017 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |


Höfundur
ColdIce
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1604
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 99
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Sírenur í DualCoreCenter?

Pósturaf ColdIce » Mán 12. Apr 2010 18:07

Stendur reyndar í CPU fan speed: 0 rpm

Pæling hvort það sé málið, en hún snýst samt


Eplakarfan: Apple Watch Ultra 2 | iPad Pro M4 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 17 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | Nintendo Switch
Útiveran: Mazda CX-3 2017 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Sírenur í DualCoreCenter?

Pósturaf KermitTheFrog » Mán 12. Apr 2010 18:36

Brundið sem fylgdi móðurborðinu mínu var líka með sírenuvæl út í eitt. Ég uninstallaði því bara því það var allt í lagi og þetta var bara að bögga mig.




Höfundur
ColdIce
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1604
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 99
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Sírenur í DualCoreCenter?

Pósturaf ColdIce » Mán 12. Apr 2010 19:09

KermitTheFrog skrifaði:Brundið sem fylgdi móðurborðinu mínu var líka með sírenuvæl út í eitt. Ég uninstallaði því bara því það var allt í lagi og þetta var bara að bögga mig.

Já, ég lokaði því bara :p Held að það hafi sett viftuna á over drive vegna þess að það hélt að hún væri stopp or sum og þess vegna hafi verið svona hátt :p


Eplakarfan: Apple Watch Ultra 2 | iPad Pro M4 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 17 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | Nintendo Switch
Útiveran: Mazda CX-3 2017 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |

Skjámynd

sakaxxx
FanBoy
Póstar: 754
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 16:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Sírenur í DualCoreCenter?

Pósturaf sakaxxx » Mán 12. Apr 2010 19:16

ég lennti í þvi sama, það var útaf því að viftan fyrir cpu var ekki tengd í cpu viftutengið á móðurborðinu


2600k gtx780 16gb

sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
  ▲
▲ ▲


littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2447
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 162
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Sírenur í DualCoreCenter?

Pósturaf littli-Jake » Mán 12. Apr 2010 19:54

KermitTheFrog skrifaði:Brundið sem fylgdi móðurborðinu mínu var líka með sírenuvæl út í eitt. Ég uninstallaði því bara því það var allt í lagi og þetta var bara að bögga mig.


=D> =D> =D>


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


Höfundur
ColdIce
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1604
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 99
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Sírenur í DualCoreCenter?

Pósturaf ColdIce » Mán 12. Apr 2010 20:51

sakaxxx skrifaði:ég lennti í þvi sama, það var útaf því að viftan fyrir cpu var ekki tengd í cpu viftutengið á móðurborðinu

Flottur, fór að pæla í því og skipti yfir í næsta tengi, og þetta er hætt :D Meistari


Eplakarfan: Apple Watch Ultra 2 | iPad Pro M4 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 17 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | Nintendo Switch
Útiveran: Mazda CX-3 2017 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |


Höfundur
ColdIce
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1604
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 99
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Sírenur í DualCoreCenter?

Pósturaf ColdIce » Mán 12. Apr 2010 21:55

Eitt enn, viftan er að snúast á 4000rpm +-

Hvað er svona standard fyrir svona örgjörva? Get lækkað snúninginn í forritinu :p


Eplakarfan: Apple Watch Ultra 2 | iPad Pro M4 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 17 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | Nintendo Switch
Útiveran: Mazda CX-3 2017 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |


JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Sírenur í DualCoreCenter?

Pósturaf JohnnyX » Mán 12. Apr 2010 22:06

ColdIce skrifaði:Eitt enn, viftan er að snúast á 4000rpm +-

Hvað er svona standard fyrir svona örgjörva? Get lækkað snúninginn í forritinu :p


þú getur stillt það í BIOS hvenær hún fer á fullt, þ.e. þegar örgjörvinn fer yfir ákveðið hitastig.




Höfundur
ColdIce
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1604
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 99
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Sírenur í DualCoreCenter?

Pósturaf ColdIce » Þri 13. Apr 2010 06:38

JohnnyX skrifaði:
ColdIce skrifaði:Eitt enn, viftan er að snúast á 4000rpm +-

Hvað er svona standard fyrir svona örgjörva? Get lækkað snúninginn í forritinu :p


þú getur stillt það í BIOS hvenær hún fer á fullt, þ.e. þegar örgjörvinn fer yfir ákveðið hitastig.

Og veistu hvaða hitastig það er? (Sorry, ég er bara ekki nógu góður í þessu) :)


Eplakarfan: Apple Watch Ultra 2 | iPad Pro M4 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 17 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | Nintendo Switch
Útiveran: Mazda CX-3 2017 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |


JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Sírenur í DualCoreCenter?

Pósturaf JohnnyX » Mið 14. Apr 2010 16:27

ColdIce skrifaði:
JohnnyX skrifaði:
ColdIce skrifaði:Eitt enn, viftan er að snúast á 4000rpm +-

Hvað er svona standard fyrir svona örgjörva? Get lækkað snúninginn í forritinu :p


þú getur stillt það í BIOS hvenær hún fer á fullt, þ.e. þegar örgjörvinn fer yfir ákveðið hitastig.

Og veistu hvaða hitastig það er? (Sorry, ég er bara ekki nógu góður í þessu) :)


ég man það ekki alveg en minnir að það hafi verið á bilinu 40-50°C




Höfundur
ColdIce
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1604
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 99
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Sírenur í DualCoreCenter?

Pósturaf ColdIce » Mið 14. Apr 2010 16:41

JohnnyX skrifaði:ég man það ekki alveg en minnir að það hafi verið á bilinu 40-50°C

Okeeiii, hann er í 46-49° idle :p


Eplakarfan: Apple Watch Ultra 2 | iPad Pro M4 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 17 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | Nintendo Switch
Útiveran: Mazda CX-3 2017 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |


JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Sírenur í DualCoreCenter?

Pósturaf JohnnyX » Mið 14. Apr 2010 17:22

ColdIce skrifaði:
JohnnyX skrifaði:ég man það ekki alveg en minnir að það hafi verið á bilinu 40-50°C

Okeeiii, hann er í 46-49° idle :p


möguleiki að það sé hægt að eiga við þann hita. Ég man þetta ekki alveg nákvæmlega. Myndi bara finna þetta og kíkja á það :)




Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Sírenur í DualCoreCenter?

Pósturaf Sphinx » Mið 14. Apr 2010 19:54

KermitTheFrog skrifaði:Brundið sem fylgdi móðurborðinu mínu var líka með sírenuvæl út í eitt. Ég uninstallaði því bara því það var allt í lagi og þetta var bara að bögga mig.



sama hér...


MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate

Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1090
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 35
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: Sírenur í DualCoreCenter?

Pósturaf Nördaklessa » Þri 20. Apr 2010 21:30

amd 955 og 965 meiga ekki fara yfir 62 gráður...keep that in mind


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Sírenur í DualCoreCenter?

Pósturaf AntiTrust » Þri 20. Apr 2010 21:55

Nördaklessa skrifaði:amd 955 og 965 meiga ekki fara yfir 62 gráður...keep that in mind


Hmm, ertu viss? Vcore er default hærra á 965 og því má hann líklega keyra 2-5° hærra, þó ég hengi mig ekki uppá það.



Skjámynd

kazgalor
Ofur-Nörd
Póstar: 239
Skráði sig: Lau 15. Ágú 2009 04:38
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Sírenur í DualCoreCenter?

Pósturaf kazgalor » Mið 21. Apr 2010 03:53

ef örgjörvinn er þetta heitur í idle þá myndi ég ath. að skipta um kælikrem. Eða vera amk. viss um að það sé í lagi


i5 6600k Asus Z170k 16GB DDR4 MSI GTX 1070