stilla viftustjórann fyrir skjákortið

Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2402
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 70
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

stilla viftustjórann fyrir skjákortið

Pósturaf Gunnar » Þri 13. Apr 2010 01:19

er ekki hægt að stilla inní catalyst þannig að viftan hækki hraðann eftir því sem hitinn verður meiri?
ef ég læt tölvuna ráða hitanum þá er kortið í 89°. vill hafa það í sirka 75-80°. en ef ég stilli það á eitthvað í idle þá hækkar náttulega hitinn en viftan fer ekkert hraðar ef ég spila leiki. og svo eg ég stilli viftuna á hratt þá hægir hún ekki á sér þegar ég er hættur að spila.
buinn að reyna að google-a smá.



Skjámynd

dragonis
Gúrú
Póstar: 578
Skráði sig: Mán 25. Maí 2009 15:46
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: stilla viftustjórann fyrir skjákortið

Pósturaf dragonis » Þri 13. Apr 2010 01:42

Ef þetta er á auto þá á viftan að byrja hækka sig þegar kortið er komið í ca 65 C,svo er einhvað profile dæmi líka hef ekki prófað það ,finnst hreinlega auðveldara að fara í catalyst og breyta því þú ert fljótari að því en að loada profile og leikjum,

Auto er viftan á 20 % er méð allt í botni OC 43 %.

Mynd



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4358
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 409
Staða: Ótengdur

Re: stilla viftustjórann fyrir skjákortið

Pósturaf chaplin » Þri 13. Apr 2010 02:26

MSI Afterburn er besta GPU forrit sem ég hef notað.



Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 56
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: stilla viftustjórann fyrir skjákortið

Pósturaf Sydney » Þri 13. Apr 2010 14:51

Veit ekki um ATi kort, en á nvidia kortum er hægt að stilla mjög ítarlega allar viftustillingar í BIOSnum á kortinu, þarf í raun að flasha BIOSin til þess að virkja það.

Eða bara kaupa aftermarket kælingu :P


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: stilla viftustjórann fyrir skjákortið

Pósturaf Oak » Þri 13. Apr 2010 15:16

ég setti þetta afterburner upp hjá mér og var eitthvað að fikta í viftustýringunni en ég hef aldrei heyrt svona í viftunni þegar að ég er búinn að vera eitthvað lengi í einhverjum leik...er það eðlilegt eða ?


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2402
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 70
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: stilla viftustjórann fyrir skjákortið

Pósturaf Gunnar » Þri 13. Apr 2010 19:06

ekki til eitthvað forrit sem ég stilli bara viftuhraðann eftir hita og svo þarf ég ekkert að skipta mér meira af því?
Hiti 50°C
Hraði: 20%

Hiti 60°C
Hraði:25%

Hiti 70°C
Hraði:30%

Hiti 80°C
Hraði:35%
og svo hærri hiti og meiri hraði.
ss. viftan fer automatic hraðar ef það kemur meiri hiti.



Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2402
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 70
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: stilla viftustjórann fyrir skjákortið

Pósturaf Gunnar » Fös 16. Apr 2010 20:20

eða er ekki hægt að fara bara inní catalyse stillingarnar og breyta því einhverstaðar þar?