glæný tölva dó, og vill ekki starta aftur

Skjámynd

Höfundur
oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

glæný tölva dó, og vill ekki starta aftur

Pósturaf oskar9 » Fim 08. Apr 2010 11:45

þannig er mál með vexti að ég og félagi minn settum saman tölvu í gær sem var keypt í fyrradag, allt gengur vel og við setjum um win 7 á hana, svo installa ég everest ultimate edition og það segir mér að móbóið sé óþekt og því geti ég ekki fengið neitt info um það.

hitastig örrans er stable 80°C sem er eitthvað rugl því hver kjarni er ekki nema 29-35°c veltur á loadi, kæling er coolermaster hyper 212 plus sem er vel sett á.

svo instöllum við battlefield bad comp2 og spilum hann í marga tíma og allt runnar smooth í hæstu gæðum, svo nú í morgun þegar við vorum búnir að spila í nokkra stund, deyr á tölvunni og nú vill hún ekki í gang aftur.

búið er að athuga alla conectora frá PSU allt lítur út fyrir að vera í góðu lagiþ

með von um hjálp takk fyrir...


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"


mattiisak
spjallið.is
Póstar: 467
Skráði sig: Lau 06. Feb 2010 15:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: glæný tölva dó, og vill ekki starta aftur

Pósturaf mattiisak » Fim 08. Apr 2010 12:02

settiru ekki örugglega kæli krem á milli?. annars hringja bara í verslunina þarf sem þú keiptir hlutina.


"Sleeping's for babies Gamers Play!"

Skjámynd

Höfundur
oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: glæný tölva dó, og vill ekki starta aftur

Pósturaf oskar9 » Fim 08. Apr 2010 12:34

mattiisak skrifaði:settiru ekki örugglega kæli krem á milli?. annars hringja bara í verslunina þarf sem þú keiptir hlutina.


júmm dreifði þunnu jöfnu lagi á örrann og festi síðan viftuna kyrfilega við.

reyni að hringja og fá einhver svör

takk fyrir


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: glæný tölva dó, og vill ekki starta aftur

Pósturaf Glazier » Fim 08. Apr 2010 12:35

Giska á að örgjörvinn hafi bara grillast ?
Miðað við að hitinn á honum sé 80°C ekki á load og svo farið þið að spila þá auðvitað rýkur hitinn upp..


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

Höfundur
oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: glæný tölva dó, og vill ekki starta aftur

Pósturaf oskar9 » Fim 08. Apr 2010 12:53

Glazier skrifaði:Giska á að örgjörvinn hafi bara grillast ?
Miðað við að hitinn á honum sé 80°C ekki á load og svo farið þið að spila þá auðvitað rýkur hitinn upp..



hví sýnir hann þá stable 80°c sama hvað maður er að gera idle eða gaming og hitastigið á hverjum kjarna er ekki nema í kringum 30°C

þunnt lag af kælikremi, viftan sett á samkv´mt leiðbeingum.

á hann svo ekki að restarta tölvunni þegar hann verður of heitur, einhver sagði mér það.


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: glæný tölva dó, og vill ekki starta aftur

Pósturaf biturk » Fim 08. Apr 2010 13:07

oskar9 skrifaði:
Glazier skrifaði:Giska á að örgjörvinn hafi bara grillast ?
Miðað við að hitinn á honum sé 80°C ekki á load og svo farið þið að spila þá auðvitað rýkur hitinn upp..



hví sýnir hann þá stable 80°c sama hvað maður er að gera idle eða gaming og hitastigið á hverjum kjarna er ekki nema í kringum 30°C

þunnt lag af kælikremi, viftan sett á samkv´mt leiðbeingum.

á hann svo ekki að restarta tölvunni þegar hann verður of heitur, einhver sagði mér það.



maður náttúrulega stólar aldrei á þannig lagað maður, hann getur eiðilagst áður en hann nær að restarta.

tengdiru pottþétt cpu kælinguna við straum? í rétt tengi? fór viftan í gang?

double checkaðu að kælieinging sitji alveg örugglega rétt á og sé ekkert skökk eða snúin eða neitt og þú hafi pottþétt tengt hann rétt

situr örgjörvinn rétt í sætinu sínu?


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4245
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1422
Staða: Ótengdur

Re: glæný tölva dó, og vill ekki starta aftur

Pósturaf Klemmi » Fim 08. Apr 2010 13:12

Á þessum kælingum er þunn plastfilma neðst sem á að fjarlægja áður en kælingin er sett á, tókuði hana ekki alveg örugglega af?


Starfsmaður Tölvutækni.is

Skjámynd

Höfundur
oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: glæný tölva dó, og vill ekki starta aftur

Pósturaf oskar9 » Fim 08. Apr 2010 17:58

Klemmi skrifaði:Á þessum kælingum er þunn plastfilma neðst sem á að fjarlægja áður en kælingin er sett á, tókuði hana ekki alveg örugglega af?



búið er að finna vandan PSUið var gallað, við tengdum minn aflgjafa við og þá ræsti hún eðlilega.

Vil þakka buy.is fyrir frábæra þjónustu nýtt PSU er á leiðinni til Akureyrar as we speak, snilldar fyrirtæki


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4245
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1422
Staða: Ótengdur

Re: glæný tölva dó, og vill ekki starta aftur

Pósturaf Klemmi » Fim 08. Apr 2010 18:27

oskar9 skrifaði:búið er að finna vandan PSUið var gallað, við tengdum minn aflgjafa við og þá ræsti hún eðlilega.

Vil þakka buy.is fyrir frábæra þjónustu nýtt PSU er á leiðinni til Akureyrar as we speak, snilldar fyrirtæki


Bara fyrir forvitnis sakir, hvers konar aflgjafi var þetta?


Starfsmaður Tölvutækni.is

Skjámynd

Höfundur
oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: glæný tölva dó, og vill ekki starta aftur

Pósturaf oskar9 » Fim 08. Apr 2010 18:49

Klemmi skrifaði:
oskar9 skrifaði:búið er að finna vandan PSUið var gallað, við tengdum minn aflgjafa við og þá ræsti hún eðlilega.

Vil þakka buy.is fyrir frábæra þjónustu nýtt PSU er á leiðinni til Akureyrar as we speak, snilldar fyrirtæki


Bara fyrir forvitnis sakir, hvers konar aflgjafi var þetta?


http://buy.is/product.php?id_product=619


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"