Vantar replacement á ram kubbi

Skjámynd

Höfundur
steinarsaem
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 16:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Vantar replacement á ram kubbi

Pósturaf steinarsaem » Þri 06. Apr 2010 16:59

Góðann daginn.

Var með fjóra svona kubba: http://www.tolvulistinn.is/vara/17439
Einn er ónýtur, held það allavega, tölvan vill ekki starta sér með hann í.
Er að velta fyrir mér hvað sé best að kaupa í staðinn, þar sem að þessir kubbar eru bara seldir tveir saman, og ég er bara með eina ram rauf lausa í móðurborðinu.

MBK
SteinarSæm




bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Reputation: 1
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Vantar replacement á ram kubbi

Pósturaf bixer » Þri 06. Apr 2010 17:09

gæti verið að þú finnir notað á ebay, annars þá held ég að http://buy.is/product.php?id_product=1055 sé málið eða þetta http://buy.is/product.php?id_product=1065



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Vantar replacement á ram kubbi

Pósturaf Oak » Þri 06. Apr 2010 17:37

ertu búinn að ganga úr skugga um það að það sé ekki raufin á móðurborðinu sem er biluð ?

vill líka benda á það að það er lífstíðarábyrgð á corsair minnum.


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64