500GB disk í staðin fyrir þessa gömlu, því ég er byrjaður að fá pop up um eitthverjar bilanir og recovery útaf þessum diskum frá windows7.
Þannig hvaða diskar eru bestir? Samsung? Seagate? WD Black/Green/Blue? eða hvað.. takktakk
halldorjonz skrifaði:Já hæ, allir diskarnir mínir eru orðnir hundgamlir nema 1, ætla bara nota þann nýjasta undir stýrikerfið og fá mér
500GB disk í staðin fyrir þessa gömlu, því ég er byrjaður að fá pop up um eitthverjar bilanir og recovery útaf þessum diskum frá windows7.
Þannig hvaða diskar eru bestir? Samsung? Seagate? WD Black/Green/Blue? eða hvað.. takktakk
halldorjonz skrifaði:Hvað er SSD?
Glazier skrifaði:halldorjonz skrifaði:Hvað er SSD?
Dýrasta týpa af solid state diskum
Gunnar skrifaði:Glazier skrifaði:halldorjonz skrifaði:Hvað er SSD?
-Ekki einu sinni það dýr m.v. aðrar sem eru til- Týpa af geymslumiðlum, stendur fyrir Solid State Drive og er drif sem geymir gögn á geymslukubbum{?} með rafstraumi
fixed
halldorjonz skrifaði:Hvað er SSD? - Fór á Buy.is og sá eitthvað umþá, það er alltof dýrt 40GB á 25þús. Ég ætla bíða í nokkur ár með það..
En sambandi við 1TB Samsung diskinn, þá held ég að það sé klárlega það sem ég ætla kaupa, ef hann verður á 14k
þegar hann kemur aftur, í stað 500gb á 10k..Ertu ekki að tala um þennan annars: http://buy.is/product.php?id_product=181
Veit eitthver hvenær næsta sending af þessum koma aftur, hljóta vera vinsælir
Sydney skrifaði:Samsung F3 diskarnir eru the shit. Er að fara að fá mér 2x 500GB og setja í RAID0 short stroked niður í 100GB hver. Outperformar víst SSD í les og rithraða, nema random, því SSD er ekki með mekanískt seek delay.