Hef bara verið að lesa góða hluti um örrann sem slíkann þó svo það sé augljóslega mikill munur á X58 chipsettinu og P55..
Finnst annar hver maður hérna bara vera með i7 920 og var að spá í því hvort það væri actually svona mikill munur á þeim eða eru menn bara að future proofa sig gagnvart Gulftown örrunum?
Persónulega finnst mér hálf kjánalegt að future proofa sig fyrir örgjörva sem einn og sér á sennilega eftir að nálgast 150-200þ í verði einn og sér..
Væri fínt að fá smá umræðu um litla bróðirinn.. Virðist ekki vera neitt nema i7 fanbois hérna