Þegar ég slekk á tölvunni kveikir hún á sér eftir 5 sek.


Höfundur
hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Þegar ég slekk á tölvunni kveikir hún á sér eftir 5 sek.

Pósturaf hauksinick » Fös 02. Apr 2010 13:49

Eins og titillinn segir.Alltaf þegar ég slekk á tölvunni í gegnum start-shutdown bara...þá kveikir hún á sér strax aftur

Ég slekk alltaf bara á aflgjafanum þegar hún er búin að slökkva á sér og áður en hún kveikir aftur.

Hvað get ég gert kæru vaktarar ?


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2519
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 242
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Þegar ég slekk á tölvunni kveikir hún á sér eftir 5 sek.

Pósturaf GullMoli » Fös 02. Apr 2010 14:00

Ég skal byrja;

Hvaða stýrikerfi ertu að nota?


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


Höfundur
hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þegar ég slekk á tölvunni kveikir hún á sér eftir 5 sek.

Pósturaf hauksinick » Fös 02. Apr 2010 14:04

já úps afsakið.Er með windows 7 64-bit


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka

Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Þegar ég slekk á tölvunni kveikir hún á sér eftir 5 sek.

Pósturaf BjarniTS » Fös 02. Apr 2010 14:09

Tengdir þú sjálfur start/reset og það allt ofaní borðið ?

Hvenær byrjaði þetta ? , byrjaði þetta eftir eitthvað hnjask eða Hardware skipti ?


Nörd

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2519
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 242
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Þegar ég slekk á tölvunni kveikir hún á sér eftir 5 sek.

Pósturaf GullMoli » Fös 02. Apr 2010 14:09

Ef þú þekkir eitthvað til í BIOS þá geturu tékkað hvort að "wake on LAN" sé enable'að undir Power options. Gæti líka verið eitthvað annað þarna, athugaðu bara hvort að eitthvað sé enable'að.

Annars lenti ég í mjög svipuðu og þá var það netkortið mitt sem var að orsaka það, ég prófaði að setja annað í og þá hætti þetta.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


Höfundur
hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þegar ég slekk á tölvunni kveikir hún á sér eftir 5 sek.

Pósturaf hauksinick » Fös 02. Apr 2010 14:11

þetta byrjaði eftir að ég fékk tölvuna úr móðurborðskiptum frá kísildal (var með gallað móðurborð og fékk nýtt og lét þá bara sjá um þetta)

en já þetta byrjaði s.s um leið og ég fékk hana frá þeim.


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka

Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Þegar ég slekk á tölvunni kveikir hún á sér eftir 5 sek.

Pósturaf Glazier » Fös 02. Apr 2010 14:14

Hringdu bara í þá og segð þeim frá þessu, eina sem þeir segja samt er örugglega að biðja þig um að koma með vélina svo þeir geti lagað þetta fyrir þig :)


Tölvan mín er ekki lengur töff.


Höfundur
hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þegar ég slekk á tölvunni kveikir hún á sér eftir 5 sek.

Pósturaf hauksinick » Fös 02. Apr 2010 14:16

Glazier skrifaði:Hringdu bara í þá og segð þeim frá þessu, eina sem þeir segja samt er örugglega að biðja þig um að koma með vélina svo þeir geti lagað þetta fyrir þig :)


já held ég geri það bara eh tíman eftir páska.Er ekki í reykjavík.


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2519
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 242
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Þegar ég slekk á tölvunni kveikir hún á sér eftir 5 sek.

Pósturaf GullMoli » Fös 02. Apr 2010 14:25

En tékkaðu á þessu sem ég nefndi, annars hef ég verið að googla svolítið um þetta og oftar en ekki virðist þetta tengjast netkortinu.

i went to manage computer>advanced properties of the yukon adapter (both of them) and disabled magic packet.. and viola.. awsome!!!!


Try going to the system control panel, hardware tab and device manager button. Click on the plus next to network adaters. Now double click on your network card. This should bring up a new box. Look for a power management tab. Uncheck all the checks here.



Annars langar mig að vita, ertu með PCI netkort?


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


Höfundur
hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þegar ég slekk á tölvunni kveikir hún á sér eftir 5 sek.

Pósturaf hauksinick » Fös 02. Apr 2010 14:27

GullMoli skrifaði:Annars langar mig að vita, ertu með PCI netkort?


neib.Nota bara innbygða netkortið í móðurborðinu.


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka