skjákorts uppfærsla


Höfundur
emilbesti
Fiktari
Póstar: 96
Skráði sig: Mán 29. Mar 2010 14:08
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

skjákorts uppfærsla

Pósturaf emilbesti » Mán 29. Mar 2010 15:19

passar þetta skjákort við þetta móður borð :?:
9600gt 512mb
gigabyte 780g, 6xSATA2R,4xDDR2 1066,2XPCI,PCI-E2.0 Hybrid crossfireX

ég er með 450 watta aflgjafa


b.t.w ég er algjör nýliði


phenom II x6 1090t, msi 870a-g54, 4gb 1333 mhz corsair, ati radeon 5750 1gb


donzo
spjallið.is
Póstar: 431
Skráði sig: Fim 19. Jún 2008 18:17
Reputation: 1
Staðsetning: Rúminu hans Zedro..
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: skjákorts uppfærsla

Pósturaf donzo » Mán 29. Mar 2010 16:23




Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: skjákorts uppfærsla

Pósturaf Danni V8 » Mán 29. Mar 2010 16:23

Jebb, passar saman. Það er PCI-E rauf og ég hef keyrt svona kort á 380w aflgjafa án vandræða svo þú ert í góðum málum ;)


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x


Höfundur
emilbesti
Fiktari
Póstar: 96
Skráði sig: Mán 29. Mar 2010 14:08
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: skjákorts uppfærsla

Pósturaf emilbesti » Mán 29. Mar 2010 21:08

takk :D


phenom II x6 1090t, msi 870a-g54, 4gb 1333 mhz corsair, ati radeon 5750 1gb

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3101
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 52
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: skjákorts uppfærsla

Pósturaf beatmaster » Mán 29. Mar 2010 21:13

Ég keyrði svona kort á 350W Cooler Master aflgjafa í rúmt ár án vandræða, svo dó aflgjafinn...


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.