Er þetta að passa saman?


Höfundur
ColdIce
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1604
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 99
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Er þetta að passa saman?

Pósturaf ColdIce » Sun 28. Mar 2010 22:16

Örgjörvi: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1004
Móðurborð: http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... SI_770-C45



Svo er líka spurning hvort ég ætti að fá mér þennan x4 örgjörva eða x2 550 örrann, tek það fram að ég er ekki í þungri leikjaspilun. Tölvutek segir mér að fá mér bara hraðvirkasta x2 phenom heldur en að fara í x4 þar sem aðeins 2 leikir styðja x4. Assistant please?


Eplakarfan: Apple Watch Ultra 2 | iPad Pro M4 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 17 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | Nintendo Switch
Útiveran: Mazda CX-3 2017 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |


vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta að passa saman?

Pósturaf vesley » Sun 28. Mar 2010 22:25

já þetta passar saman.

og Tölvutek segja að það séu bara 2 leikir sem styða quad core? .... nei ég held nú að allir leikir sem komið hafa út undanfarna mánuði styðja quad core. (fyrir utan kannski örfáa)

þessi örgjörvi er betri en x2 .

en mæli hinsvegar með öðru móðurborði en þessu.



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3288
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta að passa saman?

Pósturaf Frost » Sun 28. Mar 2010 22:27

Ég verð að segja það að ég myndi aldrei kaupa mér MSI móðurborð fáðu þér frekar eitthvað aðeins betra og dýrara. Allt í lagi að fara í hraðasta x2 örgjörvann, ef að þú ert ekki í þungri leikjaspilun og ert ekki að spila nýjustu leikina þá er það allt í lagi.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

vktrgrmr
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Lau 16. Jan 2010 14:28
Reputation: 0
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta að passa saman?

Pósturaf vktrgrmr » Sun 28. Mar 2010 22:45

@vesley
+1


|| gigabyte d85m-d3h || 4*2048mb Crucial 1600Mhz ||PNY 650Ti || i5 4570 || 320gb ||

Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 56
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta að passa saman?

Pósturaf Sydney » Sun 28. Mar 2010 23:01

vesley skrifaði:já þetta passar saman.

og Tölvutek segja að það séu bara 2 leikir sem styða quad core? .... nei ég held nú að allir leikir sem komið hafa út undanfarna mánuði styðja quad core. (fyrir utan kannski örfáa)

þessi örgjörvi er betri en x2 .

en mæli hinsvegar með öðru móðurborði en þessu.

Ég ætla ekki að fullyrða neitt, né styðja það sem þessi starfsmaður sagði, en eru einhverjir aðrir leikir en GTA4 og Bad Company 2 sem styðja 4 kjarna?


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1052
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 139
Staða: Tengdur

Re: Er þetta að passa saman?

Pósturaf Revenant » Sun 28. Mar 2010 23:15

Sydney skrifaði:Ég ætla ekki að fullyrða neitt, né styðja það sem þessi starfsmaður sagði, en eru einhverjir aðrir leikir en GTA4 og Bad Company 2 sem styðja 4 kjarna?


Ég held að allir leikir sem nota Unreal 3 vélina eru "in theory" multithreaded leikir. Það eru í raun margir leikir sem eru multithreaded en margir kjósa að nota bara 2 því það einfaldar forritunina svo mikið.




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta að passa saman?

Pósturaf SteiniP » Sun 28. Mar 2010 23:20

Sydney skrifaði:
vesley skrifaði:já þetta passar saman.

og Tölvutek segja að það séu bara 2 leikir sem styða quad core? .... nei ég held nú að allir leikir sem komið hafa út undanfarna mánuði styðja quad core. (fyrir utan kannski örfáa)

þessi örgjörvi er betri en x2 .

en mæli hinsvegar með öðru móðurborði en þessu.

Ég ætla ekki að fullyrða neitt, né styðja það sem þessi starfsmaður sagði, en eru einhverjir aðrir leikir en GTA4 og Bad Company 2 sem styðja 4 kjarna?

uhh... já hellingur og þeim fer bara fjölgandi.
T.d. HL2 og nánast allir Source engine leikir. Crysis styður líka 4 kjarna.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta að passa saman?

Pósturaf Gúrú » Sun 28. Mar 2010 23:23

SteiniP skrifaði:uhh... já hellingur og þeim fer bara fjölgandi.
T.d. HL2 og nánast allir Source engine leikir. Crysis styður líka 4 kjarna.


HL2? Við erum að tala um að nýta CPU cycles á öllum kjörnunum 4, ekki bara að geta spilað þá á 4 kjarna örgjörva, er það ekki? :o


Modus ponens

Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 56
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta að passa saman?

Pósturaf Sydney » Sun 28. Mar 2010 23:32

SteiniP skrifaði:
Sydney skrifaði:
vesley skrifaði:já þetta passar saman.

og Tölvutek segja að það séu bara 2 leikir sem styða quad core? .... nei ég held nú að allir leikir sem komið hafa út undanfarna mánuði styðja quad core. (fyrir utan kannski örfáa)

þessi örgjörvi er betri en x2 .

en mæli hinsvegar með öðru móðurborði en þessu.

Ég ætla ekki að fullyrða neitt, né styðja það sem þessi starfsmaður sagði, en eru einhverjir aðrir leikir en GTA4 og Bad Company 2 sem styðja 4 kjarna?

uhh... já hellingur og þeim fer bara fjölgandi.
T.d. HL2 og nánast allir Source engine leikir. Crysis styður líka 4 kjarna.

Ah, mikið rétt, gleymdi Crysis, þessi starfsmaður var sem sagt full of shit ;)

Veit ekki til að source vélin nýti 4 kjarna.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED


vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta að passa saman?

Pósturaf vesley » Sun 28. Mar 2010 23:36

SteiniP skrifaði:
Sydney skrifaði:
vesley skrifaði:já þetta passar saman.

og Tölvutek segja að það séu bara 2 leikir sem styða quad core? .... nei ég held nú að allir leikir sem komið hafa út undanfarna mánuði styðja quad core. (fyrir utan kannski örfáa)

þessi örgjörvi er betri en x2 .

en mæli hinsvegar með öðru móðurborði en þessu.

Ég ætla ekki að fullyrða neitt, né styðja það sem þessi starfsmaður sagði, en eru einhverjir aðrir leikir en GTA4 og Bad Company 2 sem styðja 4 kjarna?

uhh... já hellingur og þeim fer bara fjölgandi.
T.d. HL2 og nánast allir Source engine leikir. Crysis styður líka 4 kjarna.

Ah, mikið rétt, gleymdi Crysis, þessi starfsmaður var sem sagt full of shit ;)

Veit ekki til að source vélin nýti 4 kjarna.[/quote]


http://www.tomshardware.co.uk/forum/243 ... core-games rakst á þetta . þarna stendur að allir Valve leiki styðja quad core.



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3288
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta að passa saman?

Pósturaf Frost » Sun 28. Mar 2010 23:37

Sydney skrifaði:
SteiniP skrifaði:
Sydney skrifaði:Ég ætla ekki að fullyrða neitt, né styðja það sem þessi starfsmaður sagði, en eru einhverjir aðrir leikir en GTA4 og Bad Company 2 sem styðja 4 kjarna?

uhh... já hellingur og þeim fer bara fjölgandi.
T.d. HL2 og nánast allir Source engine leikir. Crysis styður líka 4 kjarna.

Ah, mikið rétt, gleymdi Crysis, þessi starfsmaður var sem sagt full of shit ;)

Veit ekki til að source vélin nýti 4 kjarna.


Var að tékka á þessu, las svona hratt yfir þetta en ég held að þetta segi að Source vélin styðji 4-kjarna

http://www.bit-tech.net/gaming/pc/2006/11/02/Multi_core_in_the_Source_Engin/1


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Reputation: 1
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta að passa saman?

Pósturaf bixer » Mán 29. Mar 2010 00:26

4 kjarna er framtíðin, ég fór í 2 kjarna settup fyrir ári, þá var það gáfulegt en miðað við tæknina í dag þá er 4 kjarna málið!




oskarom
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Mán 05. Mar 2007 18:51
Reputation: 14
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta að passa saman?

Pósturaf oskarom » Mán 29. Mar 2010 00:30

bixer skrifaði:4 kjarna er framtíðin, ég fór í 2 kjarna settup fyrir ári, þá var það gáfulegt en miðað við tæknina í dag þá er 4 kjarna málið!


Second that, fór sjálfur í E8500 fyrir rúmu ári, í dag færi ég klárlega í quad core i5/i7.

Til að einfalda þetta þá myndi ég mæla með dual core í alla almenna notkun, ef þú ert að gera eitthvað annað farðu þá í quad core. Og nei leikjaspilun er ekki almenn, s.s. "mainstream" amk ekki ennþá :)




Höfundur
ColdIce
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1604
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 99
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta að passa saman?

Pósturaf ColdIce » Mán 29. Mar 2010 06:39

Ég er nú búinn að kaupa þetta borð, ágætis borð. Var bara að velta fyrir mér hvort ég ætti að kaupa quad eða x2, er núna með 6400+ x2 og GTA IV laggar í drasl :p


Eplakarfan: Apple Watch Ultra 2 | iPad Pro M4 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 17 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | Nintendo Switch
Útiveran: Mazda CX-3 2017 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |


Höfundur
ColdIce
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1604
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 99
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta að passa saman?

Pósturaf ColdIce » Mán 29. Mar 2010 09:42

Eitt enn, a eg ad fa mer 955 eda 965? Eru teir ekki eins?


Eplakarfan: Apple Watch Ultra 2 | iPad Pro M4 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 17 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | Nintendo Switch
Útiveran: Mazda CX-3 2017 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |

Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta að passa saman?

Pósturaf Oak » Mán 29. Mar 2010 10:14

ColdIce skrifaði:Ég er nú búinn að kaupa þetta borð, ágætis borð. Var bara að velta fyrir mér hvort ég ætti að kaupa quad eða x2, er núna með 6400+ x2 og GTA IV laggar í drasl :p


annað hvort með lélegt skjákort eða ekki búinn að uppfæra leikinn :)

ég er sjálfur með 6000+ og 8800GT og get spilað hann fínt...þ.e.a.s. eftir að ég uppfærði leikinn.

en þessi leikur er bara svo skelfilegur...


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64


Höfundur
ColdIce
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1604
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 99
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta að passa saman?

Pósturaf ColdIce » Mán 29. Mar 2010 12:07

Oak skrifaði:
ColdIce skrifaði:Ég er nú búinn að kaupa þetta borð, ágætis borð. Var bara að velta fyrir mér hvort ég ætti að kaupa quad eða x2, er núna með 6400+ x2 og GTA IV laggar í drasl :p


annað hvort með lélegt skjákort eða ekki búinn að uppfæra leikinn :)

ég er sjálfur með 6000+ og 8800GT og get spilað hann fínt...þ.e.a.s. eftir að ég uppfærði leikinn.

en þessi leikur er bara svo skelfilegur...

geforce 7900gto


Eplakarfan: Apple Watch Ultra 2 | iPad Pro M4 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 17 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | Nintendo Switch
Útiveran: Mazda CX-3 2017 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |


vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta að passa saman?

Pósturaf vesley » Mán 29. Mar 2010 12:08

ColdIce skrifaði:Eitt enn, a eg ad fa mer 955 eda 965? Eru teir ekki eins?



ég myndi velja 955 einfaldlega vegna þess að hann er sagður vera töluvert betri í yfirklukkun og það munar svo agalega litlu á 955 og 965 á stock hraða.