Tengja 1 öryggismyndavél í 3 skjái

Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4358
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 409
Staða: Ótengdur

Tengja 1 öryggismyndavél í 3 skjái

Pósturaf chaplin » Mán 22. Mar 2010 17:43

Já það er kominn sá dagur er ég leita til uppáhalds nördanna minna því mig vantar smá ráðgjöf. :8)

Málið er þannig að maður sem ég þekki er með myndavél í búðinni sinni, þessi myndavél er tengt við eitt "sjónvarp" eða monitor. Allt gott og blessað.

En hann vill núna tengja þessa einu myndavél við tvo skjái í viðbót, ss. 1 myndavél = 3 skjáir. Hver er einfaldasta og ódýrasta leiðin til að láta þetta gerast?



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2402
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 70
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Tengja 1 öryggismyndavél í 3 skjái

Pósturaf Gunnar » Mán 22. Mar 2010 17:54

tala um einhvern veginn svona?
http://images.google.is/imgres?imgurl=h ... s%3Disch:1
veistu hvernig tengi er á skjáunum? og powersupply-inu fyrir myndavélina?
eða er ég way off í að skilja?



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3152
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 463
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tengja 1 öryggismyndavél í 3 skjái

Pósturaf hagur » Mán 22. Mar 2010 17:55

Hvaða tengi notar hann til að tengja við monitorinn? Er þetta oldschool composite video eða S-Video? Kannski VGA?

Í öllu falli myndi ég ætla að video splitter væri málið. Verð og availability á slíkri græju fer eftir því hverskonar video merki er um að ræða.



Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4358
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 409
Staða: Ótengdur

Re: Tengja 1 öryggismyndavél í 3 skjái

Pósturaf chaplin » Mán 22. Mar 2010 18:06

Ég veit ósköp lítið um búnaðinn hans, fer á morgun og kíki betur á þetta annars var ég með svipaða hugmynd í kollinum! Þakka snögg svör, kem með betri uppls. á morgun ef ég finn ekkert útur þessu. :8)