Málið er þannig að maður sem ég þekki er með myndavél í búðinni sinni, þessi myndavél er tengt við eitt "sjónvarp" eða monitor. Allt gott og blessað.
En hann vill núna tengja þessa einu myndavél við tvo skjái í viðbót, ss. 1 myndavél = 3 skjáir. Hver er einfaldasta og ódýrasta leiðin til að láta þetta gerast?