Er búinn að vera leita af skjá sem er með HDMI tengi..
Er það gott ef ég er með HDMI tengi á skjákortinu og skjánum er það þá ekki flottara en DVI?
En annars, var ég líka að spá hvort skjákortið ég ætti að taka,
GTX275 eða HD5870.
Fyrirfram þakkir.
Ps, væri flott að sjá benchmarkings í t.d. Battlefield Badcompany 2, búinn að leita og kann ekkert á þetta :Þ
Líka fínt ef þið gætuð mælt með einhverjum skjá,
enn og aftur þakkir.
Hdmi á skjá og hvort skjákortið?
-
halipuz1
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 476
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 19:25
- Reputation: 50
- Staða: Ótengdur
Hdmi á skjá og hvort skjákortið?
Leikjavélin: AMD Ryzen 9 7900X3D | Nvidia 4070 SUPER | 3TB NVME Geymsla | Arctic Freezer 240MM | 32GB DDR5
Plex/Server: i7 10700 | 32GB DDR4 | 8TB Geymsla
Plex/Server: i7 10700 | 32GB DDR4 | 8TB Geymsla
-
Viktor
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6855
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 962
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hdmi á skjá og hvort skjákortið?
Græðir ekkert á HDMI í tölvuskjá, það er sama merkið í því og DVI. Munurinn er sá að HDMI sendir hljóð, sem fæstir skjáir geta nýtt sér.
Hvaða skjá þú getur fengið þér fer eftir hvað þú ætlar að eyða miklu. Ef það er ekkert budget myndi ég fá mér þennan:
http://buy.is/product.php?id_product=118
Annars myndi ég skoða þessa Samsung skjái:
http://tolvutaekni.is/index.php?cPath=2 ... 38d980c545
Hvaða skjá þú getur fengið þér fer eftir hvað þú ætlar að eyða miklu. Ef það er ekkert budget myndi ég fá mér þennan:
http://buy.is/product.php?id_product=118
Annars myndi ég skoða þessa Samsung skjái:
http://tolvutaekni.is/index.php?cPath=2 ... 38d980c545
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
halipuz1
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 476
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 19:25
- Reputation: 50
- Staða: Ótengdur
Re: Hdmi á skjá og hvort skjákortið?
Já okei, já held nú samt að apple skjárinn sé 'over my budget' hehe, skoða þessa samsung.
Leikjavélin: AMD Ryzen 9 7900X3D | Nvidia 4070 SUPER | 3TB NVME Geymsla | Arctic Freezer 240MM | 32GB DDR5
Plex/Server: i7 10700 | 32GB DDR4 | 8TB Geymsla
Plex/Server: i7 10700 | 32GB DDR4 | 8TB Geymsla
-
himminn
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 398
- Skráði sig: Mið 27. Maí 2009 14:20
- Reputation: 9
- Staða: Ótengdur
Re: Hdmi á skjá og hvort skjákortið?
auðvitað tekuru HD5870 yfir GTX275, enda mun betra kort þar á ferð.
-
oskarom
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 347
- Skráði sig: Mán 05. Mar 2007 18:51
- Reputation: 14
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hdmi á skjá og hvort skjákortið?
Afhverju í andskotanum ætti hann að fá sér þennan ljóta apple skjá?
afhverju ætti maður að kaupa 899 USD skjá þegar maður getur fengið Dell U2410 (24" topline skjárinn þeirra) fyrir 599 USD??
sry orðbragðið ég þoli bara ekki svona rugl, ég ætla ekki einusinni að byrja að bera saman þessa skjái, jújú þeir eru báðir með IPS panela, en U2410 skjárinn er bara svo langt um betri kaup fyrir utan að hann er ódýrari! Og hluti eins og hann er með 96% coverage á RGB og 100% coverage á sRGB, factory prófilaður og með alvöru stand ekki þetta ál ógeð sem apple skjárinn stendur á.
þið getið kíkt á þetta hérna líka ef þið viljið.
http://www.prad.de/en/guide/screen4911.html
http://www.prad.de/en/guide/screen5602.html
En já HDMI getur borði hljóð fyrir líka, það er það eina sem er öðruvísi við það en DVI
og að sjálfsögðu tekuru HD5870 yfir GTX275... nuff said
afhverju ætti maður að kaupa 899 USD skjá þegar maður getur fengið Dell U2410 (24" topline skjárinn þeirra) fyrir 599 USD??
sry orðbragðið ég þoli bara ekki svona rugl, ég ætla ekki einusinni að byrja að bera saman þessa skjái, jújú þeir eru báðir með IPS panela, en U2410 skjárinn er bara svo langt um betri kaup fyrir utan að hann er ódýrari! Og hluti eins og hann er með 96% coverage á RGB og 100% coverage á sRGB, factory prófilaður og með alvöru stand ekki þetta ál ógeð sem apple skjárinn stendur á.
þið getið kíkt á þetta hérna líka ef þið viljið.
http://www.prad.de/en/guide/screen4911.html
http://www.prad.de/en/guide/screen5602.html
En já HDMI getur borði hljóð fyrir líka, það er það eina sem er öðruvísi við það en DVI
og að sjálfsögðu tekuru HD5870 yfir GTX275... nuff said
-
Viktor
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6855
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 962
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hdmi á skjá og hvort skjákortið?
oskarom skrifaði:Afhverju í andskotanum ætti hann að fá sér þennan ljóta apple skjá?
afhverju ætti maður að kaupa 899 USD skjá þegar maður getur fengið Dell U2410 (24" topline skjárinn þeirra) fyrir 599 USD??
sry orðbragðið ég þoli bara ekki svona rugl, ég ætla ekki einusinni að byrja að bera saman þessa skjái, jújú þeir eru báðir með IPS panela, en U2410 skjárinn er bara svo langt um betri kaup fyrir utan að hann er ódýrari! Og hluti eins og hann er með 96% coverage á RGB og 100% coverage á sRGB, factory prófilaður og með alvöru stand ekki þetta ál ógeð sem apple skjárinn stendur á.
þið getið kíkt á þetta hérna líka ef þið viljið.
http://www.prad.de/en/guide/screen4911.html
http://www.prad.de/en/guide/screen5602.html
En já HDMI getur borði hljóð fyrir líka, það er það eina sem er öðruvísi við það en DVI
og að sjálfsögðu tekuru HD5870 yfir GTX275... nuff said
Voðalega ert þú æst týpa. Þó að fólk sé ekki sammála þér þarftu ekki að láta eins og asni. Það er bara mat hvers og eins hvaða skjái þeir fýla, fyrir utan það að U2410 kostar 230.000 í EJS.
http://www.ejs.is/Pages/1006/itemno/U2410
The U2410 reportedly has inconsistency issues and a problem displaying dark grays without dithering, which is a deal-breaker for me since I will be looking at dark areas of photos to judge noise levels. If you have a few hours to kill, this thread goes into the issues in sickening detail:
http://hardforum.com/showthread.php?t=1 ... ng&page=26
I just received my U2410 yesterday. I had high hopes for this monitor, being an IPS panel; but, in my opinion, the colors produced in sRGB emulation mode are not close enough to true sRGB. They look really flat to me. (Background: I am a web developer and photography enthusiast.) I also readily noticed the previously-mentioned dithering in the grays and blacks only when using sRGB mode. Very odd.
I switched to "Custom" color mode and used the Saturation controls to adjust the color (by eye) so that it was as close as possible to my NEC 2490 in a side-by-side comparison. For the most part, it's really not too bad; but the hue of some colors is still off, particularly reds and greens. (Reds are a little too pinkish, and the greens are a little too cyan.) I tried to use the Hue controls to bring them back in line, but something very strange happens in the highlights of the image. It's like the highlights get posterized, for want of a better term. And it happens in all highlights, not just those with green or red in them. I'll upload photos to demonstrate, when I get a chance.
I haven't noticed any sparkly effect due to the screen surface; but it could be that I'm just used to it from using my older Dell 20" Ultrasharp and the NEC 2490...
There is one problem I have though. The screen kind of "wavy". The waves go from bottom to the top of the screen. Its not major but I do see it even if Im not concentrating on the screen. Wondering if this is something that is a problem with the hardware or something I could fix with software. Dont really want to return this but if it doesnt get fixed then I might have to.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
Gúrú
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Hdmi á skjá og hvort skjákortið?
http://buy.is/product.php?id_product=915 vs. http://buy.is/product.php?id_product=118
Lestu reviews um þessa skjái og þú munt komast mjög vel að því hvers vegna Applinn er 30k dýrari og af hverju Apple lætur nafn sitt við hann
Lestu reviews um þessa skjái og þú munt komast mjög vel að því hvers vegna Applinn er 30k dýrari og af hverju Apple lætur nafn sitt við hann
Modus ponens
-
Viktor
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6855
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 962
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hdmi á skjá og hvort skjákortið?
Klemmi skrifaði:DVI getur líka flutt hljóð
Í gegnum skjákortið í sjónvarp?
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: Hdmi á skjá og hvort skjákortið?
oskarom skrifaði:Afhverju í andskotanum ætti hann að fá sér þennan ljóta apple skjá?
Þér finnst þá líklegast fallegasti bíll í heim vera VW Rúgbrauð býst ég við
-
halipuz1
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 476
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 19:25
- Reputation: 50
- Staða: Ótengdur
Re: Hdmi á skjá og hvort skjákortið?
Ætlaði ekkert að valda stórslysum hér..
Var líka að hugsa skjá undir 60.000 sem er full HD (1920x1080).
Var líka að hugsa skjá undir 60.000 sem er full HD (1920x1080).
Leikjavélin: AMD Ryzen 9 7900X3D | Nvidia 4070 SUPER | 3TB NVME Geymsla | Arctic Freezer 240MM | 32GB DDR5
Plex/Server: i7 10700 | 32GB DDR4 | 8TB Geymsla
Plex/Server: i7 10700 | 32GB DDR4 | 8TB Geymsla
Re: Hdmi á skjá og hvort skjákortið?
ég get allavega persónulega mælt með þessum, en annars eru fínir skjáir á þessu verði...þ.e.a.s. 60.000. án þess að hafa reynslu á þeim en þá myndi ég mæla með Samsung skjám. Hafa aldrei klikkað í sjónvarpsgæðum allavega.
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Re: Hdmi á skjá og hvort skjákortið?
Sallarólegur skrifaði:Klemmi skrifaði:DVI getur líka flutt hljóð
Í gegnum skjákortið í sjónvarp?
Jámm, t.d. á mörgum Gigabyte móðurborðum er innbyggt HDMI, DVI og VGA tengi, og ef þú ert með DVI í HDMI snúru og tengir í DVI tengið á móðurborðinu og HDMI tengið á sjónvarpinu þá áttu að geta fengið hljóð. Hef sannreynt þetta hérna með Samsung 2493 skjá með innbyggðum hátölurum.
Auk þess er þetta ástæðan fyrir köplunum sem fylgja mörgum nVidia skjákortum og fara á SPDIF-Out tengið á móðurborðinu og í skjákortið, til að geta boðið upp á hljóð í gegnum skjátengin.
Starfsmaður Tölvutækni.is