Nvidia GeForce 260 bæta við öðru 260 korti?


Höfundur
emmibe
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Fös 28. Nóv 2008 20:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Nvidia GeForce 260 bæta við öðru 260 korti?

Pósturaf emmibe » Mið 10. Mar 2010 05:03

6 mánaða gömul tölvan mín kom með Nvidia GeForce 260, verslað í kísildal. Ef ég versla annað Nvidia GeForce 260 og tengi það í Crossfire finn ég mun?
Vélin runnar Crysis fínt í hæðstu stilingu.

móðurborð AMD A770DE
AMD Phenom(tm)II X3 720 2.80 clokkað hann í 3,2 fann ekki það mikinn mun til að halda honum í 3,2 .Það er optimal stilling í bios sem er virk núna annars er hann 2.60 Blue screen í 3,5.
Mem 4 Gb,Nota max 2 kanski 2,5 under load.
Nvidia GeForce 896 Mb
19" skjár upplausn 1280X1024 kanski næsta uppfærsla 24" Þá þarf ég kanski meira performace þar?

Get svosem spilað allt sem ég installa í hana en myndi ég finna mun á performance?

45 sek að boota sig sem er væntalega ágætt.

Uppfærsluráðlegginga vel þegnar



Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1311
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia GeForce 260 bæta við öðru 260 korti?

Pósturaf viddi » Mið 10. Mar 2010 07:09

Crossfire er fyrir ATI kort, þyrftir að fá þér móðurborð sem styður SLI til að geta tengt tvö GF 260 kort og já þá myndiru finna mun.



A Magnificent Beast of PC Master Race


Höfundur
emmibe
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Fös 28. Nóv 2008 20:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia GeForce 260 bæta við öðru 260 korti?

Pósturaf emmibe » Mið 10. Mar 2010 07:49

Einkennilegt ASRock A770DE styður Crossfire :shock: En kortið er SLI. Einhvað skrítið í gangi hérna.



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3101
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 52
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia GeForce 260 bæta við öðru 260 korti?

Pósturaf beatmaster » Mið 10. Mar 2010 09:29

Ekkert skrítið í gangi hérna

Sum móðurborð styðja CrossfireX en önnur SLi og svo eru einstaka móðurborð sem að styðja bæði


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia GeForce 260 bæta við öðru 260 korti?

Pósturaf Danni V8 » Mið 10. Mar 2010 09:40

Síðan skiptir power supply miklu máli í SLI/Crossfire setup-i.

Hérna er hægt að velja hvernig SLI setup þú vilt og hvernig búnað þú þarft til þess.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x


TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia GeForce 260 bæta við öðru 260 korti?

Pósturaf TechHead » Mið 10. Mar 2010 10:00

emmibe skrifaði:Einkennilegt ASRock A770DE styður Crossfire :shock: En kortið er SLI. Einhvað skrítið í gangi hérna.


Ekkert skrítið í gangi, einfaldlega verslaðir þér tölvu með móðurborði sem styður ATI crossfire en pakkinn innihélt Nvidia Skjákort.