Vifta á aflgjafa alltaf á fullu?


Höfundur
emmibe
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Fös 28. Nóv 2008 20:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vifta á aflgjafa alltaf á fullu?

Pósturaf emmibe » Mið 10. Mar 2010 02:20

Viftan á aflgjanfanum sem er 650W fer alltaf á fullan snúning 15 sek eftir að vélin bootar sig og heldur sig þar í idle? Og vél sem á að vera hjóðlaus framkallar þvílíkan hávaða. Búinn að prufa Speedfan og svoleis forrit en þau virka ekki á aflgjafann. Hann er væntanlega bara gallaður? Er með 2 Sata diska tengda við hann og þegar ég tengi 1 IDE disk við móbóið vill vélin ekki starta sér?? Það kemur ljós á start takkann í 1/2 sek og ekki meir??
Spjallaði við þennan með taglið í Kísildal, vélin er keypt þar um þetta hann hummaði bara, já kanski,gæti verið og svoleis. Langaði að fá reynslusögu af Vaktinni áður en ég fer með kassann til þeirra svo ég hafi einhvað að miða við.

Aflgjafi 650W EZ Cool
móðurborð AMD A770DE
AMD Phenom(tm)II X3 720 2.80
Mem 4 Gb
Nvidia GeForce 896 Mb



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4358
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 409
Staða: Ótengdur

Re: Vifta á aflgjafa alltaf á fullu?

Pósturaf chaplin » Mið 10. Mar 2010 02:27

Oft er takki á aflgjöfum, L / M / H - ef þetta er á H þá stendur það fyrir HIGH eða eitthvað álíka og er á mesta snúning, ef þetta er vandamálið, prufaðu þá L / M.

Annars gætiru þurft að "restarta" hann. Tengir grænu og svörtu vírana saman ef ég man rétt, leitaðu þetta aðeins betur upp áður en þú framkvæmir! :wink:




Höfundur
emmibe
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Fös 28. Nóv 2008 20:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vifta á aflgjafa alltaf á fullu?

Pósturaf emmibe » Mið 10. Mar 2010 04:40

Held ég sé ekkert að fara að hotwiera einhvern grænan og svartann í vél sem er enn í ábyrgð. Vildi bara ideas. Takk samt.