Ég er að spá í einu,
Ég er að fara að setja upp Windows 7 á tölvunni minni á morgun.
En málið er að ég veit ekki hvort örgjörvinn minn er 64x bita eða bara x32 bita og kann ekki að sjá það í rauninni.
Það sem ég veit er að ég keypti allt nýtt í turninn í fyrra, móðurborð, örgjörva, vinnsluminni og þetta er í raun bara alveg splunku ný tölva því ég skiptpi ÖLLU út.
Ef ég keypti nýjan 3ghz örgjörva í fyrra í tölvubúð er þá ekki alveg garínterað að hann stiðji x64 bita. Því félagi minn er með 3ja ára gamla vél og örgjörvinn er x64 bita.
Þannig ég er bara svona að spá hvort þetta virki ekki alveg öruglega bara, hvernig get ég tékkað á þessu til að vera viss?
Get ég farið inní eitthvað í tölvunni þar sem ég sé þetta?
x64 bita eða x32 bita
-
gunnarasgeir
Höfundur - Græningi
- Póstar: 43
- Skráði sig: Fim 25. Feb 2010 02:56
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
vesley
- Kóngur
- Póstar: 4266
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 196
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
-
Danni V8
- Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: x64 bita eða x32 bita
http://www.lytebyte.com/2009/08/04/how- ... n-windows/
Þessi grein gæti hjálpað þér eitthvað
En annars er ég nokkuð viss um að örgjörvinn þinn stiður 64bita. Ég var með örgjörva í gömlu tölvunni minni síðan 2005 sem að var 64bit compatible.
Þessi grein gæti hjálpað þér eitthvað
En annars er ég nokkuð viss um að örgjörvinn þinn stiður 64bita. Ég var með örgjörva í gömlu tölvunni minni síðan 2005 sem að var 64bit compatible.
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x