Hugmynd að góðri margmiðlunartölvu


Höfundur
isvefur
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Sun 31. Jan 2010 18:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hugmynd að góðri margmiðlunartölvu

Pósturaf isvefur » Sun 31. Jan 2010 18:58

Ég er að spá í að kaupa tölvu fyir margmiðlunarvinnslu eins og vefsíðugerð, myndvinnslu og kvikmyndaforrit.

Hvað finnst þeim sem vit hafa á um þessa hér?

Dreamware - Photoshop vinnutölva 249.900.-

KASSI: Antec P183 hljóðeinangraður kassi
AFLGJAFI: 600W Fortron Everest modular aflgjafi m 12cm viftu
ÖRGJÖRVI: 2.66GHz Intel Core i7-920 1366MHz 8MB 45nm Quad Core
KÆLING: Intel kæling fyrir Core i7
MÓÐURBORÐ: MSI X58 Pro-E 1333FSB
VINNSLUMINNI: 6GB Corsair 3x2GB 1333MHz CL9 DDR3
HARÐUR DISKUR: 1000GB Seagate Barracuda 7200.12 32MB hljóðlátasti diskurinn í dag
SKJÁKORT: nVIDIA GeForce 9600GT 512MB
DVD SKRIFARI: Samsung 20x DVD+/- DL skrifari, 48x CD & DVD drif, Serial-ATA
STÝRIKERFI: Windows 7 Professional x64




division
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Fös 05. Feb 2010 00:21
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Hugmynd að góðri margmiðlunartölvu

Pósturaf division » Fim 25. Feb 2010 21:12

Ég myndi púsla saman tölvu það er mun ódýrara :)




vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hugmynd að góðri margmiðlunartölvu

Pósturaf vesley » Fim 25. Feb 2010 21:25

Aflgjafi: http://buy.is/product.php?id_product=1068
Örgjörvi: http://buy.is/product.php?id_product=520
Skjákort: http://buy.is/product.php?id_product=827
Harður Diskur: http://buy.is/product.php?id_product=52
Drif : http://buy.is/product.php?id_product=1036
Vinnsluminni: http://buy.is/product.php?id_product=830
Móðurborð: http://buy.is/product.php?id_product=964
Turnkassi: http://buy.is/product.php?id_product=551

samtals 217920 án örgjörvakælingar.
Örgjörvakæling: http://buy.is/product.php?id_product=815

232910 með Örgjörvakælingu. læt dýra kælingu sem er hljóðlát og til að hægt væri jafnvel að yfirklukka vel þar sem þú ert að fara að vinna í allskonar forritum sem krefjast mikillar vinnu á Örgjörva

og ef þú ert mjög mikill multitasker þá gætiru tekið 12 gb s.s. 2 pakka af þessum vinnsluminnum sem ég lét þarna.




division
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Fös 05. Feb 2010 00:21
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Hugmynd að góðri margmiðlunartölvu

Pósturaf division » Fös 05. Mar 2010 18:08

Ég myndi fá mér SSD harðadisk og líka 2x 1TB disk til að geyma efni. Sérstaklega ef þú ert að multitaska, 6gb er meira en nóg í minni.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Hugmynd að góðri margmiðlunartölvu

Pósturaf Gúrú » Fös 05. Mar 2010 18:12

Erum við að tala um einhverja fyrirtækjatölvu eða einstaklingstölvu sem er nokkurnveginn "no budget" svo lengi sem að hún sé jafn öflug og hún er dýr? :)
Þá myndi ég taka einhvað úr nýju línunni hjá ATi, i7, SSD, 6GB 1333mhz og Gigabyte móðurborð.


Modus ponens

Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hugmynd að góðri margmiðlunartölvu

Pósturaf BjarkiB » Fös 05. Mar 2010 18:14

Ef þú villt að tölvan þín sé hröð að kvikna og forritinn fljót að kvikna og hröð þá mæli ég eindregið með að fá þér SDD harðadisk.