Ég hef smá vandamál en ég var að versla mér utanáliggjandi WD Elements 1TB harðan disk, ég er að færa backup á hann en ég get ekki fært á hann fæla sem eru yfir 4 GB hver en mér var beint á það að breyta
breytaskráarkerfinu með convert, ég vildi fá að vita hvort þetta sé mikið flókið ferli að gera þetta? svo er það óhætt að gera convert án þess að eiga þess hættu að glata efninu á disknum?
Getur einhver sagt mér hvernig þetta er gert frá byrjun á þessu ferli?
Kv
Frikki
Converta FAT32 í NTFS
-
frikki1974
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 316
- Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Converta FAT32 í NTFS
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
-
einarhr
- Vaktari
- Póstar: 2102
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 308
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Converta FAT32 í NTFS
Ef þú ert ekki búin að setja neitt inná hann sem skiptir máli þá er bara að Formata hann uppá nýtt sem NTFS. Þú ferð í My Computer og hægriklikkar á diskinn og velur Format. Svo breytir þú Fat32 í NTFS og jafnvel gott að haka í Quick Format, annars getur það tekið langan tíma að formata. Í Volume Lable setur þú nafnið sem þú vilt hafa á disknum.
Að minni bestu vitund er ekki hægt að breyta diski úr FAT32 í NTFS án þess að tapa gögnum af disknum svo þú verðut að formata!

Að minni bestu vitund er ekki hægt að breyta diski úr FAT32 í NTFS án þess að tapa gögnum af disknum svo þú verðut að formata!

| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
SteiniP
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Converta FAT32 í NTFS
convert C: /FS:NTFS
í cmd. setur drive letter á drivinu í staðinn fyrir C
Það tapast engin gögn við þetta, myndi samt taka backup af því mikilvægasta til öryggis
í cmd. setur drive letter á drivinu í staðinn fyrir C
Það tapast engin gögn við þetta, myndi samt taka backup af því mikilvægasta til öryggis
-
frikki1974
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 316
- Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Converta FAT32 í NTFS
Allt í lagi strákar en einarhr ég er með um 800GB gögn á harðadisknum og ég get ekkert sent það annað og formatað en ég vildi komast hjá því að formata harða diskinn en síðan segir
SteiniP að það tapast engin gögn við þetta eins og hann lýsir hér fyrir ofan.
SteiniP að það tapast engin gögn við þetta eins og hann lýsir hér fyrir ofan.
-
frikki1974
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 316
- Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Converta FAT32 í NTFS
SteiniP skrifaði:convert C: /FS:NTFS
í cmd. setur drive letter á drivinu í staðinn fyrir C
Það tapast engin gögn við þetta, myndi samt taka backup af því mikilvægasta til öryggis
Ýti ég síðan á enter þegar ég er búinn að skrifa þetta?
Re: Converta FAT32 í NTFS
frikki1974 skrifaði:SteiniP skrifaði:convert C: /FS:NTFS
í cmd. setur drive letter á drivinu í staðinn fyrir C
Það tapast engin gögn við þetta, myndi samt taka backup af því mikilvægasta til öryggis
Ýti ég síðan á enter þegar ég er búinn að skrifa þetta?
Nei, tölvan les hugsanir og skilur hvenær hún á að byrja að lesa skipunina. /sarcasm
Já, þú átt að ýta á enter.
-
frikki1974
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 316
- Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Converta FAT32 í NTFS
Enginn skrifaði:frikki1974 skrifaði:SteiniP skrifaði:convert C: /FS:NTFS
í cmd. setur drive letter á drivinu í staðinn fyrir C
Það tapast engin gögn við þetta, myndi samt taka backup af því mikilvægasta til öryggis
Ýti ég síðan á enter þegar ég er búinn að skrifa þetta?
Nei, tölvan les hugsanir og skilur hvenær hún á að byrja að lesa skipunina. /sarcasm
Já, þú átt að ýta á enter.
he he...góður