Sælir Vaktarar.
Hef verið að velta fyrir mér hvernig ég ætti að Installa gömlum IDE disk sem ég á.
Hef reynt þetta nokkrum sinnum. En tölvan hefur aldrei fundið diskinn.
fór svona að:
1.Tók aflgjafann úr sambandi og slökkti á honum (hef reynt að gera bara annaðhvort).
2.Tók skjákortið úr til að komast að IDE raufinni á MB-inu.
3.Tengt diskinn við kapalinn og í straum.
4.Sett skjákortið aftur í.
5.Kveikt á aflgjafanum og kveikt á tölvunni.
Gætuði vinsamlegast sagt mér hvað ég er að gera rangt. Veit mjög lítið um að setja HDD í tölvuna.
Fyrirfram þakkir:
Krizzikagl.
Installa IDE disk?
-
krizzikagl
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 99
- Skráði sig: Fim 07. Jan 2010 18:13
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
Sydney
- 1+1=10
- Póstar: 1108
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Reputation: 56
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Installa IDE disk?
Ertu með jumper í master eða slave?
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
-
krizzikagl
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 99
- Skráði sig: Fim 07. Jan 2010 18:13
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Installa IDE disk?
Það stendur ekki á disknum. En samkvæmt hinum IDE disknum mínum ætti hann að vera í PM2 ?
-
biturk
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Installa IDE disk?

það er verið að meina þessa stillingu. og hún á að vera í slave
er þetta eina tækið á þessum kapal?
síðann skaltu kveikja á tölvunni og farðu á disk manager og leita af diskum, fer eftir hvaða windows þú ert með hvað skipunin heitir en það er yfirleitt eitthvað refresh
endilega segðu hvort þú sért með fleiri tæki tengd við ide svo við getum hjálpað þér betur
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
krizzikagl
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 99
- Skráði sig: Fim 07. Jan 2010 18:13
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Installa IDE disk?
Jebb, þetta er eina tækið á þessum kapal.
en er búin að prufa núna að setja jumperinn á það sem ég held að sé slave en finn hann samt ekki :S
en er búin að prufa núna að setja jumperinn á það sem ég held að sé slave en finn hann samt ekki :S
-
biturk
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Installa IDE disk?
hvernig windows ertu að keira á?
þú þarft að fara í disk management og leita að honum líklega
ertu ekki örugglega með ide kapalinn tengdann í ide slot 1?
þú þarft að fara í disk management og leita að honum líklega
ertu ekki örugglega með ide kapalinn tengdann í ide slot 1?
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
krizzikagl
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 99
- Skráði sig: Fim 07. Jan 2010 18:13
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
biturk
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Installa IDE disk?

þetta er disk management
til að fara i það ferðu í
1. Hægri smellir á my computer
2. smellir á manage
3.smellir á disk management í flipanum til vinstri og getur þurft að bíða í smá tíma
4. smellir á action í toolbarinu uppi
5. smellir á rescan disks
bíður og hún ætti að finna nýja diskinn, finna rekla og allt ætti að vera tilbúið til notkunnar.
vonandi hjálpar þetta, ekki hika við að spyrja ef eitthvað er að
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!