Sjónvarpsflakkari sem spilar live af netinu [Veetle t.d.]

Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3873
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 276
Staða: Ótengdur

Sjónvarpsflakkari sem spilar live af netinu [Veetle t.d.]

Pósturaf Tiger » Sun 28. Feb 2010 02:01

Sælir. Er búinn að vera að googla þetta og athuga hvort það sé einhver sjónvarpsflakkari sem hægt er að nota til að horfa á p2p síður eins og Veetle.com t.d. Einhverjir hafa verið að reyna þetta á popcorn hour en eitthvað vesen samt. Vitið þið hvort þetta sé til? Væri nett að þurfa ekki að sitja við tölvuskjáinn endalaust þegar maður er að horfa á golf í nokkra tíma í einu og svona.




Some0ne
spjallið.is
Póstar: 449
Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
Reputation: 3
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsflakkari sem spilar live af netinu [Veetle t.d.]

Pósturaf Some0ne » Sun 28. Feb 2010 03:47

Það er hægt að streama sopcast í gegnum popcornhour, og svo er geturu líka búið til VLC server sem streamar frá PC yfir í popcornhour, því sem þú ert að .. streama frá netinu.. ef þetta var ekki of fáránlegt.




bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Reputation: 1
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsflakkari sem spilar live af netinu [Veetle t.d.]

Pósturaf bixer » Sun 28. Feb 2010 12:08

haha golfari?

en hey hver geturu horft á golf?

annars þá gæti vel verið að mediacenter sé málið fyrir þig...



Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3873
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 276
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsflakkari sem spilar live af netinu [Veetle t.d.]

Pósturaf Tiger » Sun 28. Feb 2010 14:05

Jamms golfari :). Ég er að horfa á golf á Veetle aðalega, svona þegar frábæra og dýrasta íþróttastöð í heimi Stöð2sport er ekki að sýna (sem er nánast alltaf). Þessi síða sýnir mjööög mikið golf og bara í fínum gæðum.

Já ég er með Tvix 4100 núna sem fer í uppfærslu fljótlega og var að spá í popcorn hour í staðinn, nenni ekki að setja upp mediaserver ef ég kemst hjá því.

SomeOne: Ég er búinn að finna út hvernig ég horfi á Veetle í VLC, en finn lítið um hvernig maður streamar VLC server í Popcorn hour.... any ideas?