hversu marga ide diska er hægt að tengja


Höfundur
biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

hversu marga ide diska er hægt að tengja

Pósturaf biturk » Fim 18. Feb 2010 00:08

ég er með ide diska í tölvunni minni.

2 nánat tiltekið og geisladrif


ég hef ítrekað reint að setja einn ide disk í viðbót en alltaf þegar ég geri það þá vill tölvan ekki lengur koma sér inn í windows (já hann er tengdur sem slave)


einnig er ég með svona super rack
Mynd


og það er sama sagan með hann



er bara ekki hægt að tengja fleiri diska eða hvað er að .


þó að ég aftengji geisladrifið og setji harðann disk í staðinn eða super rackinn þá gerist það sama....tölvan kemur sér ekki inn í windows


hvað er eiginlega að :?


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hversu marga ide diska er hægt að tengja

Pósturaf SteiniP » Fim 18. Feb 2010 00:14

Er harði diskurinn sem er tengdur örugglega stilltur á 'master /w slave' en ekki 'master single'
Og pottþétt að diskurinn sem þú ert að bæta við sé í lagi?

Gæti líka verið að kapallinn sé í ólagi.




Höfundur
biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: hversu marga ide diska er hægt að tengja

Pósturaf biturk » Fim 18. Feb 2010 00:29

virðist engu skipta hvaða disk ég set í, búinn að prófa eina 5 mismunandi sem virka svo allir ef þeir eru settir í aðra tölvu


allir tengdir sem slave þegar þeir fara í tölvuna

og þeir sem ég er með fyrir eru cs á sömu ide línu


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


Höfundur
biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: hversu marga ide diska er hægt að tengja

Pósturaf biturk » Fim 18. Feb 2010 15:47

hvað ætli gerist ef ég bumpa þessu aðeins upp :P


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: hversu marga ide diska er hægt að tengja

Pósturaf Oak » Fim 18. Feb 2010 17:33

prufaðu að setja þennan sem þú ert að bæta við á cs.

annars gætirðu alveg haft þetta svona

IDE rauf 1
1x HDD Master w/slave
2x HDD Slave

IDE rauf 2
1x CD/DVD Master w/slave
2x HDD Slave


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3857
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 169
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: hversu marga ide diska er hægt að tengja

Pósturaf Daz » Fim 18. Feb 2010 20:57

En ef þú aftengir allt nema stýrikerfisdiskinn og nýja diskinn? (s.s. geisladrifið og aukadiskinn/ana). Ef þú kemst þá inn í windows, er mjög mögulegt að þú hafir ekki nógu góðan aflgjafa í allt dótið.




Vectro
has spoken...
Póstar: 188
Skráði sig: Fös 30. Jún 2006 20:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: hversu marga ide diska er hægt að tengja

Pósturaf Vectro » Fim 18. Feb 2010 21:16

Þetta er ekkert flókið.

Ef einn diskur er stilltur sem Cable Select (CS) þá þarf hinn diskurinn á sömu snúru að vera stilltur sem CS líka.




Höfundur
biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: hversu marga ide diska er hægt að tengja

Pósturaf biturk » Fim 18. Feb 2010 21:24

þeir eru báðir á sama kapli tengdir cs...lestu betur :roll:


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


Vectro
has spoken...
Póstar: 188
Skráði sig: Fös 30. Jún 2006 20:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: hversu marga ide diska er hægt að tengja

Pósturaf Vectro » Fim 18. Feb 2010 21:50

biturk skrifaði:þeir eru báðir á sama kapli tengdir cs...lestu betur :roll:



biturk skrifaði:allir tengdir sem slave þegar þeir fara í tölvuna

og þeir sem ég er með fyrir eru cs á sömu ide línu


Þarna gefurðu til kynna að þú tengir diskana sem slave við....

Slave er ekki = CS




Höfundur
biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: hversu marga ide diska er hægt að tengja

Pósturaf biturk » Fim 18. Feb 2010 22:07

á hverjum kapli eru tvö tengi

í tölvunni er stýrikerfisdiskur og einn auka diskur...þeir eru á sama kapli og eru cs

á hinum kaplinum er ég með geisladrif og ætlaði mér að setja annaðhvort rackinn eða annan disk og þá ætlaði ég að hafa geisladrifið sem master og diskinn sem slave því ég á ekki annan kapal sem styður cs


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2102
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 308
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: hversu marga ide diska er hægt að tengja

Pósturaf einarhr » Fim 18. Feb 2010 22:24

þú setur Stýrikerfisdiskinn á Primary Master, aukadiskinn á Cable select. 3 diskinn á Secondery Master og Geisladrifið á Cable select. Ef þetta virkar ekki settu þá diskana á Slave í staðin fyrir CS.

Passa svo uppá að tengja þetta rétt í IDE kapalinn.
Mynd


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2925
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 228
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: hversu marga ide diska er hægt að tengja

Pósturaf CendenZ » Fim 18. Feb 2010 22:31

Ég grísa á að Daz hafi rétt fyrir sér hérna... PSU :wink:



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3857
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 169
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: hversu marga ide diska er hægt að tengja

Pósturaf Daz » Fim 18. Feb 2010 22:38

Reyndar, núna kemur fram að CD-drifið sé "master" eitthvað er að nöldra í hausnum á mér og segir að CD-drif geti ekki verið master. Worth a shot?




Höfundur
biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: hversu marga ide diska er hægt að tengja

Pósturaf biturk » Fim 18. Feb 2010 22:50

tjahh....hann kemur alltaf fram sem master í bios, er samt minnir mig settur á slave. hann er einn á kapli

annars er psu sosem ekki svo ólíklegt, ekkert sérlega öflugur greyið :cry:


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


Höfundur
biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: hversu marga ide diska er hægt að tengja

Pósturaf biturk » Fös 26. Feb 2010 00:23

jæja, ég fann mér anna cs kapal og setti hann í, smellti drifinu sem cd og super rackinum sem cs

núna kemst ég inn í windows, ekki vandamál....en....diskurinn sýnir sig bara einfaldlega ekki í my comp.

það er klárlega vesen sem þarf að ráða úr =D> #-o


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


Höfundur
biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: hversu marga ide diska er hægt að tengja

Pósturaf biturk » Fös 26. Feb 2010 00:47

hann er ekki heldur í disk management :?


Mynd


eins og fróðir menn sjá....þá....er diskurinn ekki þarna

meðallinn og c drifið eru saman á kapli hjá mér og dvd drifið og super rackinn (sem diskurinn er í sem sést ekki) eru á sama kapli


síðann er flakkarinn minn þarna.
Mynd


hvaða diskar eru þetta g og i...

það er ekki hægt að formata þá og ekki hægt að leita.


ég prófaði annan disk sem ég veit að er í lagi í rackinn en það er sama með hann, hann bara sést ekki :x



þessi 8mb sem koma á eftir c drifinu......er það eitthvað partition sem hefur skapast hjá mér? hvað er þetta að gera þarna :?


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


Höfundur
biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: hversu marga ide diska er hægt að tengja

Pósturaf biturk » Fös 26. Feb 2010 15:00

:hnuss

nú er ég búnað vera í marga tíma í morgun að reina að finna bót á þessu en ekkert virðist ganga, hafa einhverjir fleiri lent í þessu vandamáli?

ég er orðinn býsna short á plássi og þarf eiginlega að finna bót á þessu rugli í tölvunni minni?


getur verið að raid eða eitthvað sé í ruglinu?


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8756
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1405
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: hversu marga ide diska er hægt að tengja

Pósturaf rapport » Fös 26. Feb 2010 15:43

Í þínum sporum þá mundi ég setja allt á "CS" Cable Select...

Einnig mundi ég kanna hvort kapallinn sé nokkuð ónýtur...

Það á annað hvort að nota Master og slave ...
Eða CS og CS..

Aldrei að rugla saman stillingum CS og Master eða Slave og CS...




Höfundur
biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: hversu marga ide diska er hægt að tengja

Pósturaf biturk » Fös 26. Feb 2010 15:58

það er allt komið á cs hjá mér og mér myndi aldrei detta í hug að rugla þessu saman, svo mikið veit ég.

kapallinn virkar fínt, er með prufu tölvu hjá mér og kapallinn kom úr henni


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!