Harður diskur dauður? I think not!

Skjámynd

Höfundur
bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 691
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Harður diskur dauður? I think not!

Pósturaf bAZik » Fös 26. Feb 2010 15:20

Daginn.

Ókei, sagan, ég átti 2x 1.5TB seagate barracuda diska fyrir geymslu á ýmsum gögnum. Fyrir sirka 2 vikum byrjaði einn diskurinn að 'clicka', og ég sem ætlaði að fá mér annan disk anyways, fór og keypti annan til að gera back-ups af þessum sem var að clicka. 2 vikur líða og diskurinn er ekki ennþá dauður, ég búinn að taka backups af click disknum. clickin hafa komið og farið undanfarið en svo, viti menn, þá failar HINN diskurinn, enginn backups, nothing, 1TB af sjónvarpsefni down the drain.

Þannig málið er
-Tölvan finnur diskinn, og hann kemur í my computer.
-Disk Management opnast ekki.
-Win7 er lengi að boota og eftir boot screen kemur check disk sem getur ekki lesið diskinn.
-Ef ég reyni að opna diskinn í my computer vill win7 formata diskinn eftir að hafa reynt að komast inná hann í 1-2min.

Er einhver leið til að komast ná gögnunum af disknum?
Síðast breytt af bAZik á Sun 28. Feb 2010 01:49, breytt samtals 2 sinnum.




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Harður diskur dauður? probobly

Pósturaf biturk » Fös 26. Feb 2010 15:25

viss um að þér hafi ekki bara tekist að svissa óvart diskum :shock:

annars ertu þá einstaklega óheppinn og tikk í disk er aldrei góðar fréttir og þýðir ofast nær að þeir séu að fara að syngja sitt síðasta.


þó eru dæmi um að diskar hafa byrjað að tikka, hætt því og virkað í nokkur ár í viðbót, en maður tekur nú tæpast áhættu á því :lol:


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1409
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 43
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Harður diskur dauður? probobly

Pósturaf ZoRzEr » Fös 26. Feb 2010 15:26

Ég lenti í sama vandamáli með 1.5tb seagate barracuda disk sem ég keypti hjá tölvutækni. Byrjar að smella í honum á mánudegi. Ég reyni að redda backup af öllu sem er á honum, tekur mjööög langan tíma. Allan tímann gat ég ekki opnað Disk Management heldur. Skutlaðist með diskinn á miðvikudegi og fékk nýjan á fimmtudegi.

Svaklegt samt að lenda í þessu með 2 diska.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

Höfundur
bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 691
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Harður diskur dauður? probobly

Pósturaf bAZik » Fös 26. Feb 2010 15:40

biturk skrifaði:viss um að þér hafi ekki bara tekist að svissa óvart diskum :shock:

Yupes, því ég var að nota diskinn í gær án vandamála.

Þarf víst að gera eitthvað drastic, sjáum til hvað gerist í kvöld. :cry:

EDIT; Ok, sótti forrit sem heitir HDD Regenerator, lét það ganga í nótt, 16klst liðnar og 123sectors recovered! Núna er það bara að fara yfir restina af disknum (lítur út fyrir að það séu engir bilaðir sectorar eftir).
Mynd



Skjámynd

Höfundur
bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 691
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Harður diskur dauður? probably

Pósturaf bAZik » Lau 27. Feb 2010 22:38

Jæja!
Mynd

Diskurinn í lagi! Er að afrita gögn af honum eins og er, frábært.

Notaði forritið HDD Recovery 1.61

Að skanna í gegnum 1.5TB af sectorum tók 24klst og 30min sirka. En worth it fyrir gögnin sem ég næ núna að bjarga.