Eins og titillinn segir og hafa þá css í heyrnatólum og þá bara tónlist í hátölurum ?
B.T.W vissi ekekrt hvert ég átti að láta þetta
hvernig get ég tengt hátalara og heyrnatól við tölvuna ?
-
hauksinick
Höfundur - ÜberAdmin
- Póstar: 1335
- Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: Í nafla alheimsins
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
hvernig get ég tengt hátalara og heyrnatól við tölvuna ?
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
-
Gúrú
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: hvernig get ég tengt hátalara og heyrnatól við tölvuna ?
hauksinick skrifaði:Eins og titillinn segir og hafa þá css í heyrnatólum og þá bara tónlist í hátölurum ?
B.T.W vissi ekekrt hvert ég átti að láta þetta
Þetta væri flóókið eins og þú útfærir þetta.
Best að tengja bara bæði og hafa auðveldan aðgang að hverskonar on/off-/volume takka sem er á hátölurunum og slökkva þegar að þú ert í CS:S
Ef þú vilt hafa CSS hljóð í heyrnatólunum og tónlist í hátölurunum á sama tíma hef ég ekki hugmynd.
Modus ponens
-
hauksinick
Höfundur - ÜberAdmin
- Póstar: 1335
- Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: Í nafla alheimsins
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: hvernig get ég tengt hátalara og heyrnatól við tölvuna ?
Þetta væri flóókið eins og þú útfærir þetta.
Best að tengja bara bæði og hafa auðveldan aðgang að hverskonar on/off-/volume takka sem er á hátölurunum og slökkva þegar að þú ert í CS:S
Ef þú vilt hafa CSS hljóð í heyrnatólunum og tónlist í hátölurunum á sama tíma hef ég ekki hugmynd.
er að fara á lan helgi sjáðu til og ég var beðinn um að vera með eh tónlist á meðan...veit sjálfur ekkert hvað ég get gert :S...gæti ég mögulega notað mixer ?
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
-
Gúrú
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: hvernig get ég tengt hátalara og heyrnatól við tölvuna ?
hauksinick skrifaði:er að fara á lan helgi sjáðu til og ég var beðinn um að vera með eh tónlist á meðan...veit sjálfur ekkert hvað ég get gert :S...gæti ég mögulega notað mixer ?
Þú ert ekki að fara að vera að spila tónlist á meðan að þú spilar CS:S í heyrnatólunum held ég að sé bara stutt svar
Gáum hvort að einhver hér getur komið með einhverja magnaða lausn.
Modus ponens
-
SteiniP
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: hvernig get ég tengt hátalara og heyrnatól við tölvuna ?
Þú þarft að hafa tvö hljóðkort í þetta, eða allavega 1 hljóðkort og innbyggða hljóðstýringu á móðurborðinu.
Ef þú notar foobar2000 fyrir tónlist (ættir allavega að gera það, langöflugasti tónlistarspilarinn
) þá geturðu valið hvaða hljóðkort hann notar. (sjá mynd)
Þá stillirðu á hljóðkortið sem hátalararnir eru tengdir í.
Svo seturðu það sem headphonin eru tengd í sem default playback device (hægri smellir á hátalaranum í system tray og velur playback devices)
Þetta er vel hægt, en þú þarft 2 hljóðkort
Ef þú notar foobar2000 fyrir tónlist (ættir allavega að gera það, langöflugasti tónlistarspilarinn
Þá stillirðu á hljóðkortið sem hátalararnir eru tengdir í.
Svo seturðu það sem headphonin eru tengd í sem default playback device (hægri smellir á hátalaranum í system tray og velur playback devices)
Þetta er vel hægt, en þú þarft 2 hljóðkort
Síðast breytt af SteiniP á Mán 22. Feb 2010 20:09, breytt samtals 1 sinni.
Re: hvernig get ég tengt hátalara og heyrnatól við tölvuna ?
Tengja bara iPod við græjurnar í staðinn?
Re: hvernig get ég tengt hátalara og heyrnatól við tölvuna ?
þarf að fá þér hljóðkort sem er með meira en 1 stereo output sem er dýrt kort..
og leikurinn þarf að ráða við að nota 1 output fyrir soundið og annað fyrir tónlist.. efast um að cs:s sé það tæknilegur leikur þó ég þekki það ekki:)
og leikurinn þarf að ráða við að nota 1 output fyrir soundið og annað fyrir tónlist.. efast um að cs:s sé það tæknilegur leikur þó ég þekki það ekki:)
....
-
hauksinick
Höfundur - ÜberAdmin
- Póstar: 1335
- Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: Í nafla alheimsins
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: hvernig get ég tengt hátalara og heyrnatól við tölvuna ?
takk fyrir SteiniP er að meta þig.Ég þarf samt að reyna á þetta þegar ég kem heim aftur í kvöld.
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
-
Hvati
- Geek
- Póstar: 804
- Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: hvernig get ég tengt hátalara og heyrnatól við tölvuna ?
Ég tengi bara hátalara við hljóðkortið og headphone í hljóðtengið framan á turninum mínum, það er hins vegar flóknara að láta tónlist í hátalara og annað hljóð í headphonunum, en þá þarf forritið/leikurinn að geta valið default hljóðkort, eins og SteiniP sýnir með Foobar2000.
-
g0tlife
- 1+1=10
- Póstar: 1193
- Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
- Reputation: 171
- Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
- Staða: Ótengdur
Re: hvernig get ég tengt hátalara og heyrnatól við tölvuna ?
hafa bara 2 tölvur ?
Ryzen 7 9800X3D// Geforce RTX 5080 // 2x 2TB M.2 // Be Quiet Dark Power Pro 13 1600W // G.Skill 96GB Ripjaws M5 RGB Black 6400 // ASRock X870E Taichi Lite ATX AM5 // Samsung Odyssey Neo G8 32'' 4K 240Hz
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
-
svennnis
- Ofur-Nörd
- Póstar: 283
- Skráði sig: Þri 05. Jan 2010 20:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: á sporbraut sólar
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: hvernig get ég tengt hátalara og heyrnatól við tölvuna ?
Ég er með innbygt hljóðkort og ég get haft hljóð í báðum , tengir bara eitt aftaná og hitt framan á kassan , svo ferðu bara í sound driverinn og stillir að þú sert með 5.1 hljóðkerfi þá virkar það 
Antec P180EU |OCZ 700w| AMD 955 X4 3.2Ghz | XFX 5970 | Gigabyte 790FXTA-UD5 | GeIL Black Dragon DDR3 4x2=8GB | Tacens Gelus III Pro | SSD 128 GB | 500GB | 1000GB | 350GB |
-
Gúrú
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: hvernig get ég tengt hátalara og heyrnatól við tölvuna ?
svennnis skrifaði:Ég er með innbygt hljóðkort og ég get haft hljóð í báðum , tengir bara eitt aftaná og hitt framan á kassan , svo ferðu bara í sound driverinn og stillir að þú sert með 5.1 hljóðkerfi þá virkar það
Þá eru það ekki sitthvor soundtrack... eins og allt pointið með þessum þræði er
Modus ponens
-
svennnis
- Ofur-Nörd
- Póstar: 283
- Skráði sig: Þri 05. Jan 2010 20:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: á sporbraut sólar
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: hvernig get ég tengt hátalara og heyrnatól við tölvuna ?
svona gerist þegar maður flytir sér í comentum , afsakið þetta ,
,
Antec P180EU |OCZ 700w| AMD 955 X4 3.2Ghz | XFX 5970 | Gigabyte 790FXTA-UD5 | GeIL Black Dragon DDR3 4x2=8GB | Tacens Gelus III Pro | SSD 128 GB | 500GB | 1000GB | 350GB |
-
Daz
- Besserwisser
- Póstar: 3857
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 169
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: hvernig get ég tengt hátalara og heyrnatól við tölvuna ?
Ég er með innbyggt hljóðkort og get haft 2 mismunandi output í einu. Að því gefnu að hægt sé að stilla það í forritunum sjálfum (þegar ég var með Vista þá "vistaðist" hljóðstillingin í forritin um leið og ég opnaði þau t.d. opnaði leik, gat svo alt-tabbað og breytt yfir í hátalari og sett tónlist í gang í þá, en í Win7 þá er þetta dýnamískt, ef ég breyti um default output þá færist allt sjálfkrafa.)
-
hauksinick
Höfundur - ÜberAdmin
- Póstar: 1335
- Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: Í nafla alheimsins
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: hvernig get ég tengt hátalara og heyrnatól við tölvuna ?
SteiniP.Þetta þrælvirkar.Þakka þér innilega.
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka