Hvernig er best að leysa þetta? Get ég notað einhverja drivers svo ég geti valið annað refresh rate og aðrar upplausnir eða er þetta bara alltaf vesen? Og hvaða refresh rate og upplausn er best fyrir sjónvarpið?
Stilla upplausn í Windows 7 fyrir sjónvarp
-
DoofuZ
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1132
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 9
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Stilla upplausn í Windows 7 fyrir sjónvarp
Ég er með tölvu tengda við 28" Thomson sjónvarp, Windows 7 er inná tölvunni og ég hef verið að fikta svoldið í skjáupplausninni ásamt DPI stillingunum en mér er ekki að ganga nógu vel með það. Aðalvandamálið er að þar sem Windows þekkir ekki sjónvarpið eins vel og venjulegan tölvuskjá að þá er bara hægt að velja um tvær upplausnir, 600x800 og 1024x768, en með þeirri fyrri er allt aðeins of stórt og oft ekki hægt að smella á takka eins og OK og Cancel á formum þar sem það kemst ekki fyrir á skjánum og með þeirri seinni þá er allt aðeins of lítið til að hægt sé að lesa vel. Þá fór ég að fikta í DPI stillingunum og þá gat ég t.d. stækkað það uppí 125% en þá lýtur 1024x768 upplausnin út eins og 600x800
Og svo þar sem engir drivers eru fyrir sjónvarpið, sem er svosem ósköp eðlilegt, að þá er screen refresh rate stillt á 25Hz (interlaced). Ég veit að ég get svosem prófað að nota forrit eins og PowerStrip en ég vil helst leysa þetta vandamál í Windows.
Hvernig er best að leysa þetta? Get ég notað einhverja drivers svo ég geti valið annað refresh rate og aðrar upplausnir eða er þetta bara alltaf vesen? Og hvaða refresh rate og upplausn er best fyrir sjónvarpið?
Hvernig er best að leysa þetta? Get ég notað einhverja drivers svo ég geti valið annað refresh rate og aðrar upplausnir eða er þetta bara alltaf vesen? Og hvaða refresh rate og upplausn er best fyrir sjónvarpið?
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
Re: Stilla upplausn í Windows 7 fyrir sjónvarp
þetta kemur sama hjá mér er með 28 tommu WiewSonic tölvuskjá og það kemur bara rugl upplausn þegar það er búið að updatea alla drivera
hvernig laga ég það?
hvernig laga ég það?
-
DoofuZ
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1132
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 9
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Re: Stilla upplausn í Windows 7 fyrir sjónvarp
SteiniP skrifaði:Ættir að geta lagað þetta í catalyst control center.
Nei, get ekki gert neitt þar. Það koma ekki einusinni inn stillingar fyrir upplausn þar svo ég þarf greinilega að setja inn einhverja drivers eða eitthvað svoleiðis en það eru ekki til neinir drivers fyrir sjónvörp eða hvað?
Og ronja, veit ekki alveg hvernig þú getur lagað þitt vandamál en ég mæli bara með því að þú setjir alveg pottþétt inn drivers frá ViewSonic fyrir skjáinn, en ekki drivers frá Microsoft þó þeir virðist virka, og svo prófa að setja skjákorts drivers aftur inn eftir það. Þá ÆTTI allt að virka rétt, ef ekki þá er annað hvort eitthvað í ólagi í Windows hjá þér eða skjákortið/skjárinn ekki að virka vel með því.
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
-
Benzmann
- Bara að hanga
- Póstar: 1590
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Reputation: 57
- Staðsetning: Breiðholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Stilla upplausn í Windows 7 fyrir sjónvarp
lenti í svipuðu vandamáli þegar ég var að tengja 34" sjónvarp í fundarherbergi í vinnuni, þetta gæti mikið farið eftir því hvort að þú ert með gamalt skjákort. og hversu djúpa upplausn það styður, annars ætturu líka að sjá í Manualinum fyrir sjónvarpið hvað það styður mikla upplausn þegar það er tengt við tölvu
CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus RTX 5080 Astral OC 16gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM1000x 1000W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 1x Samsung 990Pro 4Tb (OS)1x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit
-
starionturbo
- Gúrú
- Póstar: 542
- Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
- Reputation: 8
- Staðsetning: localhost
- Staða: Ótengdur
Re: Stilla upplausn í Windows 7 fyrir sjónvarp
Hefuru prufað aðra drivera?
Kannski einhverja beta drivera frá ati, eða nýjustu driverana etc ?
Kannski einhverja beta drivera frá ati, eða nýjustu driverana etc ?
Foobar