spá hvort þetta sé eðlilegt í core temp þessi munur á gráðunum skil ekki ákkuru þetta er ekki eins og öllum kjörnunum core#0: 46°C core#1: 42°C core#2: 42°C core#3: 38°C idle
og Load: core#0: 57°C core#1: 51°C core#2: 51°C core#3: 50°C
Þetta er sama í Real temp, speedfan og HWMonior.
Quad Core Q9550
-
Gúrú
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Quad Core Q9550
Eðlileg temp core með stock kælingu.
Kjarnarnir eru alltaf í mismikilli notkun og hitna eftir því.
Kjarnarnir eru alltaf í mismikilli notkun og hitna eftir því.
Modus ponens
Re: Quad Core Q9550
Þetta er alveg full eðlilegt, stock kælingar kæla yfirleitt ekkert betur en þetta. 
-
svanur08
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2658
- Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
- Reputation: 140
- Staða: Ótengdur
Re: Quad Core Q9550
Þetta er ekki stock kæling, þetta er Thermalright Ultra 120 Extreme, og þegar ég gerði load fóru kjarnir allir 4 í 100% notkun samt þessi munur
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
Re: Quad Core Q9550
Mér finnst þetta frekar hátt idle fyrir þessa kælingu, en í raun skiptir idle mjög litlu máli.
MUNDU, að hitinn á kjörnunum þínum getur aldrei farið undir hita í herberginu með loftkælingu, sama þótt þú sért með 10 viftur á kælingunni. Svo ef það er, segjum 23°c inní herberginu þínu eru þetta bara mjög ágætar tölur.
En er kjarninn yfirklukkaður? Er hitaleiðandi kremið rétt sett á? Er mikill "cure time" á kreminu?
Ef hann er ekkert yfirklukkaður skaltu ekkert stressa þig á þessu, sýnist þetta vera bara í fínasta lagi, mátt max fara í 70-80°C ef ég man rétt.
MUNDU, að hitinn á kjörnunum þínum getur aldrei farið undir hita í herberginu með loftkælingu, sama þótt þú sért með 10 viftur á kælingunni. Svo ef það er, segjum 23°c inní herberginu þínu eru þetta bara mjög ágætar tölur.
En er kjarninn yfirklukkaður? Er hitaleiðandi kremið rétt sett á? Er mikill "cure time" á kreminu?
Ef hann er ekkert yfirklukkaður skaltu ekkert stressa þig á þessu, sýnist þetta vera bara í fínasta lagi, mátt max fara í 70-80°C ef ég man rétt.
-
svanur08
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2658
- Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
- Reputation: 140
- Staða: Ótengdur
Re: Quad Core Q9550
Allt i tipp topp með hvernig kæling er á og kælikremið sett rétt á það er ekkert endilega hitastigið sem er að naga mig heldur mismunurinn á hitanum á kjörnum að þeir skuli ekki vera jafnir eða svipaðir munar alveg upp 10°C mun stundum.
en nei ég er ekki að yfirklukka.
en nei ég er ekki að yfirklukka.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
starionturbo
- Gúrú
- Póstar: 542
- Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
- Reputation: 8
- Staðsetning: localhost
- Staða: Ótengdur