Sælir, ég hellti óvart helling af kóki yfir lyklaborðið á fartölvunni minni. Það orsakaði það að helling af stöfum hættu að virka, er hægt að laga þetta sjálfur eða er einhver búð sem selur viðgerðir, ef svo er vitiði hver er ódýrust og fljótust?
Fyrirfram þakkir Tómas
Fartölva kók á lyklaborð
Re: Fartölva kók á lyklaborð
gætir kannski sloppið með það að skipta bara um lyklaborð sem er létt. Betra samt að láta fagaðila kíkja hvort e-ð hafi farið á móðurborðið og svona
-
kjarribesti
- 1+1=10
- Póstar: 1145
- Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölva kók á lyklaborð
keyptu bara nýtt lyklaborð og hafðu samband við tölvuvinir.is og fáðu aðstoð þar 
_______________________________________