Hvað styður þetta móðurborð


Höfundur
Gerbill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 332
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Hvað styður þetta móðurborð

Pósturaf Gerbill » Lau 13. Feb 2010 23:15

Er með þessar upplýsingar um móðurborð, ég var að reyna að leita á upplýsingum á intel.com en finn þetta borð ekki, er einhver sem gæti sagt mér hvernig skákortsrauf er í því ? (pci-e, agp)

Board: Intel Corporation D945GCF AAD73937-203
Serial Number: BQCF645008X2
Bus Clock: 200 megahertz
BIOS: Intel Corp. CF94510J.15A.0038.2007.0226.1646 02/26/2007
Intel(R) 82945G Express Chipset Family [Display adapter]
DELL E773c [Monitor] (15.7"vis, s/n 6418049K33SW, September 2004)+




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4245
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1422
Staða: Ótengdur

Re: Hvað styður þetta móðurborð

Pósturaf Klemmi » Lau 13. Feb 2010 23:39

GCL borðið er á Intel og helsti munurinn þar á milli er að GCF er með Firewire. Þetta borð ætti að vera með PCI-Express 16x skjákortsrauf.


Starfsmaður Tölvutækni.is


Höfundur
Gerbill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 332
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Hvað styður þetta móðurborð

Pósturaf Gerbill » Lau 13. Feb 2010 23:51

Heyrðu takk fyrir það :)