hjálp við val á nýrri tölvu.

Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2402
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 70
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

hjálp við val á nýrri tölvu.

Pósturaf Gunnar » Fös 12. Feb 2010 20:58

er að leita að tölvu eða púsla saman tölvu handa stjúppabba mínum.
hún verður aðalega notuð í netráp og email svo hún þarf ekkert að vera super. þetta er bara turn, hann er með allt annað þegar.
limitið er 45 þúsund.
ætla að hafa að það verður að vera min 2GB vinnsluminni og dual core örgjafi


tel upp hluti sem ég tel vera besti kosturinn hér fyrir neðan.(fylli uppí með uppdate-um)

Turn með aflgjafa: http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=20056 10900kr

Móðurborð : kominn með nýtt mb sem ég fékk á 6000kr hjá Frost. þakka honum fyrir viðskiptin aftur.(GA-P35-DS3L) 6000kr

Skjákort : http://www.kisildalur.is/?p=2&id=977 6500kr

Vinnsluminni : http://www.kisildalur.is/?p=2&id=710 9500kr
2x1GB OCZ Titanium PC6400 DDR2 6000kr

Örgjörvi (retail) : http://buy.is/product.php?id_product=518 9990kr

Samtals: 36400+MB=42890kr
Samtals notað vinnsluminni: 39390kr
jæja getur einhver betur? :)
Síðast breytt af Gunnar á Sun 07. Mar 2010 19:25, breytt samtals 5 sinnum.




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hjálp við val á nýrri tölvu.

Pósturaf SteiniP » Fös 12. Feb 2010 21:03

Þa er innbyggð skjástýring á móðurborðinu þannig þú getur sleppt þessu skjákorti :)



Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2402
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 70
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: hjálp við val á nýrri tölvu.

Pósturaf Gunnar » Lau 13. Feb 2010 13:24

SteiniP skrifaði:Þa er innbyggð skjástýring á móðurborðinu þannig þú getur sleppt þessu skjákorti :)

takk fyrir ábendinguna en kominn með annað móðurborð ;)
btw bump



Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2402
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 70
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: hjálp við val á nýrri tölvu.

Pósturaf Gunnar » Mán 15. Feb 2010 17:09

svona til að bumpa þetta aðeins.
Hvað haldið þið að þetta settup þurfi stórann aflgjafa?
bæti kannski við seinnameir fleirri hörðumdiskum.
verða btw 2x harðir diskar og eitt geisladrif




MrT
has spoken...
Póstar: 171
Skráði sig: Fim 05. Nóv 2009 21:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: hjálp við val á nýrri tölvu.

Pósturaf MrT » Mán 15. Feb 2010 17:31

Hér er betri örri fyrir minna verð: http://buy.is/product.php?id_product=518




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hjálp við val á nýrri tölvu.

Pósturaf SteiniP » Mán 15. Feb 2010 19:07

400W ætti alveg að duga fyrir þetta
Og E5200 er geðveikur =D>



Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2402
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 70
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: hjálp við val á nýrri tölvu.

Pósturaf Gunnar » Mán 15. Feb 2010 19:32

fæ vonandi E7300 svo ég skelli mér á hann annars fer ég í E5200 hjá buy.is takk.