Tveir skjáir og tvö skjákort?
-
Leviathan
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 437
- Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
- Reputation: 2
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Tveir skjáir og tvö skjákort?
Get ég haft skjáinn minn tengdann við skjákortið mitt og svo tengt sjónvarpið við skjástýringuna í móðurborðinu? Þannig að skjástýringin sæi bara um sjónvarpið.
AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB
-
Leviathan
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 437
- Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
- Reputation: 2
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tveir skjáir og tvö skjákort?
Hehe takk fyrir svarið. 
AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB
Re: Tveir skjáir og tvö skjákort?
Þetta er nú ekki alveg 100% að virki ekki.
Með tilkomu WDDM 1.1 þá opnaðist hurðin aftur.
Innbyggða skjákortið þyrfti þó að standast WDDM kröfurnar, sem ég held að fæst geri.
Með tilkomu WDDM 1.1 þá opnaðist hurðin aftur.
Innbyggða skjákortið þyrfti þó að standast WDDM kröfurnar, sem ég held að fæst geri.