Ég er búinn að setja bæði kortin í tölvuna og tengja, en SLI bridge passar ekki. tengin eru framar á öðru kortinu en hinu.
Þetta gæti mögulega gengið með flexible SLI bridge en ég vil ekki fara út í að finna þannig áður en að ég veit hvort að þetta er hægt eða ekki. Er einhver hérna sem gæti vitað það?
PS. Ég ætlaði að skrá mig á forums.nvidia.com og spyrja þar en ég get ekki búið til account þar.
SLI - GTX275 sem primary og 9800GTX+ sem PhysX
-
Danni V8
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
SLI - GTX275 sem primary og 9800GTX+ sem PhysX
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Re: SLI - GTX275 sem primary og 9800GTX+ sem PhysX
Þarft held ég ekki sli bridge ef þu ætlar að nota 9800GTX sem PhysX kort
Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H
-
beatmaster
- Besserwisser
- Póstar: 3101
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 52
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: SLI - GTX275 sem primary og 9800GTX+ sem PhysX
Þú tengir ekki sitthvort kortið saman með sli brú, enda ganga GTX275 og 9800GTX+ ekki saman í SLI
Heldur hefur þau bara á sitthvorri rásinni og stillir 9800 kortið inn sem physx kort
Heldur hefur þau bara á sitthvorri rásinni og stillir 9800 kortið inn sem physx kort
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
vesley
- Kóngur
- Póstar: 4266
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 196
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: SLI - GTX275 sem primary og 9800GTX+ sem PhysX
þarft ekki SLI brú fyrir PHYSX stillir bara 9800gtx+ sem dedicated physX card. í nvidia control panel minnir mig.
-
Danni V8
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: SLI - GTX275 sem primary og 9800GTX+ sem PhysX
Jáhá. Það er naumast 1 svar á mínútu 
Mig grunaði að þetta gæti verið málið en vildi athuga það fyrst.
Takk fyrir upplýsingarnar
Mig grunaði að þetta gæti verið málið en vildi athuga það fyrst.
Takk fyrir upplýsingarnar
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x