Sælir/ar Vaktarar,
Gamli þráðurinn var eyddur vegna torrent-linka sem voru í honum. Svo ég bjó til nýjan. Nema nú er önnur spurning komin upp, er ekki allveg eins hægt að skella ubuntu í vélina frá Xp? hvaða ubuntu er best? og hvernig mun ég þá formatta hana?
Fyrirfram þakkir, Tiesto.
Formatta Gamla Tölvu?
-
biturk
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Formatta Gamla Tölvu?
ég notaði Kubuntu og þú skrifar það bara sem bootable á disk (Kubuntu er frítt og þú getur náð í það frá heimasíðunni hjá þeim) og síðann bootaru tölvunni upp á því og þá er þetta voðalega svipað og að installa windowsi....örlítið öðruvísi en þú átt að geta kraflað þig framúr því með litlu veseni ef þú lest bara það sem kemur upp hverju sinni og ferð eftir því.
þú getur hvort sem er haft það við hliðiná, installað inní windowsi til að prufa (þægilegt til að sjá hvort manni líki við það svo maður þurfi nú ekki að setja upp og strauja alfarið) eða formata og installa eitt og sér.
ég setti Kubuntu upp hliðiná windowsi og líkaði það vel, var með xp pro sp3 og það virkaði snellí gott bara.
þú getur hvort sem er haft það við hliðiná, installað inní windowsi til að prufa (þægilegt til að sjá hvort manni líki við það svo maður þurfi nú ekki að setja upp og strauja alfarið) eða formata og installa eitt og sér.
ég setti Kubuntu upp hliðiná windowsi og líkaði það vel, var með xp pro sp3 og það virkaði snellí gott bara.
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Re: Formatta Gamla Tölvu?
ég er ekki mikill Linux maður en prufaði að setja bæðu kubuntu og ubuntu upp hjá mér og ubuntu var mun þægilegra. það er líka svona meira imba proof.
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
-
coldcut
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Formatta Gamla Tölvu?
Ubuntu finnst mér þægilegra en Kubuntu en það hefur ekkert að gera með hvort er auðveldara. Þetta er sama stýrikerfið en bara annað gluggakerfi 
Re: Formatta Gamla Tölvu?
Ubuntu 9.10 er allavega það sem okkur er bent á að nota í Linuxtímum í skólanum.
Það hefur reynst mér vel.
Það hefur reynst mér vel.
Nörd
-
Viktor
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6855
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 962
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Formatta Gamla Tölvu?
Ég ætlaði einusinni að byrja að nota uBuntu á gömlu vafratölvunni, nennti því ekki eftir vesen með torrent & flash player 
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
coldcut
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Formatta Gamla Tölvu?
Sallarólegur skrifaði:Ég ætlaði einusinni að byrja að nota uBuntu á gömlu vafratölvunni, nennti því ekki eftir vesen með torrent & flash player
Löngu hætt að vera vesen með það í Ubuntu
Re: Formatta Gamla Tölvu?
Sallarólegur skrifaði:Ég ætlaði einusinni að byrja að nota uBuntu á gömlu vafratölvunni, nennti því ekki eftir vesen með torrent & flash player
Ég var að nota uTorrent með góðum árangri í ubuntu.
Flash var samt oft leiðinlegt til að byrja með , eða svona , þurfti oft að lesa mér smá til áður en ég náði því til að vera til friðs.
Nörd