Daginn,
Hefur einhver yfirklukkað þessa örgjörva þegar þeir voru málið?
Er að velta fyrir mér hvort ég eigi að reyna að henda honum upp í 2.4-2.6ghz eða hvort ég eigi að rífa gat á veskið mitt og fara að uppfæra..
Væri gaman að heyra frá einhverjum sem hefur oc'að þennan örgjörva og hvar hann var með hann stabílan með hvaða kælingu.
Kv. Klaufi
Athlon 64 3500+
Umsjónamenn: andriki, nonesenze, Templar