Hjálp við val á budget skjákorti


Höfundur
Frussi
Tölvutryllir
Póstar: 667
Skráði sig: Lau 26. Ágú 2006 19:45
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Hjálp við val á budget skjákorti

Pósturaf Frussi » Sun 31. Jan 2010 19:36

Góðan dag
Mig vantar aðstoð við val á skjákorti, max 15.000kr. Verður aðallega notað í bíómyndagláp, þó enga ofur upplausn, en líka í einhverja leiki.
Ég er núna með NX7900GX.


Ryzen 9 5900x // ROG STRIX X570-F // RTX4080 Super // 64GB 3600MHz // 32" 1440p 165hz

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1864
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við val á budget skjákorti

Pósturaf Hnykill » Sun 31. Jan 2010 20:39

Ef þú gætir bætt öööörlitlu oná þennan 15.000 kall gæturu fengið þér t.d..

ATI 4670, 1GB DDR3 - 15.950 http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4912

En værir betur staddur með þetta ---> Geforce 9600 GT, 512MB DDR3 - 16.900 http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1488

Þessi 2 kort eru aðeins yfir 15 kall, en svo gæturu skellt þér á eitt svona ---> Geforce GT 220, 1GB DDR2 - 13.860 http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... _SP_GT_220

Ættir að geta spilað ágætis leiki með þeim öllum, en þú yrðir að sætta þig við medium/low stillingar í flestum stóru leikjunum.


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8756
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1405
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við val á budget skjákorti

Pósturaf rapport » Sun 31. Jan 2010 21:06

http://ejs.is/Pages/1157/itemno/490-10606

Ég mundi kaupa þetta og sjá hvort það getur gert það sem þú þarft.

Ef ekki, þá ertu ekki búinn að tapa miklu.



Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1864
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við val á budget skjákorti

Pósturaf Hnykill » Sun 31. Jan 2010 21:15

rapport skrifaði:http://ejs.is/Pages/1157/itemno/490-10606

Ég mundi kaupa þetta og sjá hvort það getur gert það sem þú þarft.

Ef ekki, þá ertu ekki búinn að tapa miklu.

hehehe nei vá. ég held það segi sig alveg sjálft, að skjákort sem kostar jafn mikið og sígarettupakki er ekki að fara gera merkilega hluti =)

og þú gerir þér grein fyrir að þetta er LÉLEGRA kort en hann er með þegar í tölvunni hjá sér =D>


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8756
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1405
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við val á budget skjákorti

Pósturaf rapport » Sun 31. Jan 2010 22:08

Hnykill skrifaði:
rapport skrifaði:http://ejs.is/Pages/1157/itemno/490-10606

Ég mundi kaupa þetta og sjá hvort það getur gert það sem þú þarft.

Ef ekki, þá ertu ekki búinn að tapa miklu.

hehehe nei vá. ég held það segi sig alveg sjálft, að skjákort sem kostar jafn mikið og sígarettupakki er ekki að fara gera merkilega hluti =)

og þú gerir þér grein fyrir að þetta er LÉLEGRA kort en hann er með þegar í tölvunni hjá sér =D>



ok... þá kaupi ég kortið notað af honum á 500kr.



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3101
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 52
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við val á budget skjákorti

Pósturaf beatmaster » Sun 31. Jan 2010 23:20

Notað HD4850 væri málið fyrir þig


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3288
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við val á budget skjákorti

Pósturaf Frost » Mán 01. Feb 2010 00:00

rapport skrifaði:http://ejs.is/Pages/1157/itemno/490-10606

Ég mundi kaupa þetta og sjá hvort það getur gert það sem þú þarft.

Ef ekki, þá ertu ekki búinn að tapa miklu.


Þetta kort er pottþétt skítur víst að þetta kostar rúman þúsund kall hjá EJS. Ég hata EJS svo illilega mikið. Vinur minn fór með tölvuna sína viðgerð þar því að hún var í ábyrgð þar. Hann var með 8600gt og það var ónýtt, þegar hann fékk tölvuna til baka var hann kominn með 9300gt. Við hringdum þangað og spurðum af hverju þeir skiptu í þetta skjákort. Þá kom eitt svaðalegasta comment frá þeim. A.T.H. Þetta er orðrétt frá þeim.

"Þú sagðist vilja fá nýtt skjákort sem að gæti ráðið við alla helstu leiki nú til dags og komandi. Við skiptum þinu gamla fyrir gott leikjaskjákort og vonum að þú sért ánægður".

Þessir hálfvitar héldu virkilega að þeir gætu ruglað svone með okkur. Nú þarf hann að bíða eftir að hann eigi nóg fyrir nýju skjákorti og hann getur ekki fengið annað frá EJS því hún datt úr ábyrgð


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8756
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1405
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við val á budget skjákorti

Pósturaf rapport » Mán 01. Feb 2010 01:49

Frost skrifaði:
rapport skrifaði:http://ejs.is/Pages/1157/itemno/490-10606

Ég mundi kaupa þetta og sjá hvort það getur gert það sem þú þarft.

Ef ekki, þá ertu ekki búinn að tapa miklu.


Þetta kort er pottþétt skítur víst að þetta kostar rúman þúsund kall hjá EJS. Ég hata EJS svo illilega mikið. Vinur minn fór með tölvuna sína viðgerð þar því að hún var í ábyrgð þar. Hann var með 8600gt og það var ónýtt, þegar hann fékk tölvuna til baka var hann kominn með 9300gt. Við hringdum þangað og spurðum af hverju þeir skiptu í þetta skjákort. Þá kom eitt svaðalegasta comment frá þeim. A.T.H. Þetta er orðrétt frá þeim.

"Þú sagðist vilja fá nýtt skjákort sem að gæti ráðið við alla helstu leiki nú til dags og komandi. Við skiptum þinu gamla fyrir gott leikjaskjákort og vonum að þú sért ánægður".

Þessir hálfvitar héldu virkilega að þeir gætu ruglað svone með okkur. Nú þarf hann að bíða eftir að hann eigi nóg fyrir nýju skjákorti og hann getur ekki fengið annað frá EJS því hún datt úr ábyrgð


Ég hef held æeg aldrei keypt neitt af þeim fyrir sjálfan mig...

Hef keypt einhverja Dell-ara í gegnum tíðina, en alltaf notaða...




oskarom
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Mán 05. Mar 2007 18:51
Reputation: 14
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við val á budget skjákorti

Pósturaf oskarom » Mán 01. Feb 2010 21:28

5670 er að detta inná markað, 99 dollara kort, myndi bíða eftir því og taka það frekar en 4670