Get ég stjórnað annari tölvu í húsinu.. ?

Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Get ég stjórnað annari tölvu í húsinu.. ?

Pósturaf Glazier » Lau 30. Jan 2010 01:59

Þannig er mál með vexti að ég er með borðtölvuna mína inni í herberginu mínu (þar sem ég sef) og ég vil helst getað uploadað/downloadað 24/7 en ég á oft erfitt með að sofa með tölvuna í gangi.

Þannig ég var að spá, gæti ég keypt mér tölvu og sett alla hörðu diskana mína sem ég downloada á í þessa tölvu og geymt hana síðan bara úti í bílskúr og í raun eina sem væri tengt við þessa tölvu væri net snúra og rafmagn.

Síðan mundi ég tengjast þessari tölvu úr minni tölvu í gegnum netið og fara á netið í hinni tölvunni finna myndir og það sem ég ætla að downloada og byrjað að downloada því og það fer bara á tölvuna sem er úti í bílskúr án þess að ég þurfi að fara þangað og snerta hana.

Vona að þið skiljið hvað ég er að tala um en spyrjið bara ef þið fattið ekki :)


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Reputation: 0
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: Get ég stjórnað annari tölvu í húsinu.. ?

Pósturaf Kobbmeister » Lau 30. Jan 2010 02:02

Já þetta er hægt Td. með Vnc


Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4245
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1422
Staða: Ótengdur

Re: Get ég stjórnað annari tölvu í húsinu.. ?

Pósturaf Klemmi » Lau 30. Jan 2010 02:30

Já, eða bara remote desktop, líklega einfaldasta lausnin ef þú setur upp t.d. XP Pro á þessa vél út í skúr.

Hægri klikkar á My Computer, velur properties, þar í Remote flipann og hakar við Allow users to connect remotely to this computer.

Verður að hafa password á usernum þínum, en svo geturðu já einfaldlega tengst henni í gegnum hina tölvuna og stjórnað alveg eins og þú værir í þessari út í skúr.


Starfsmaður Tölvutækni.is

Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Get ég stjórnað annari tölvu í húsinu.. ?

Pósturaf Glazier » Lau 30. Jan 2010 02:40

Klemmi skrifaði:Já, eða bara remote desktop, líklega einfaldasta lausnin ef þú setur upp t.d. XP Pro á þessa vél út í skúr.

Hægri klikkar á My Computer, velur properties, þar í Remote flipann og hakar við Allow users to connect remotely to this computer.

Verður að hafa password á usernum þínum, en svo geturðu já einfaldlega tengst henni í gegnum hina tölvuna og stjórnað alveg eins og þú værir í þessari út í skúr.

En þarf ég þá nokkuð að hafa XP á vélinni sem ég er með inni í herbergi ? (er með win7 á henni núna)


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Get ég stjórnað annari tölvu í húsinu.. ?

Pósturaf Nariur » Lau 30. Jan 2010 03:33

það er remote desktop í 7


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

kazgalor
Ofur-Nörd
Póstar: 239
Skráði sig: Lau 15. Ágú 2009 04:38
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Get ég stjórnað annari tölvu í húsinu.. ?

Pósturaf kazgalor » Lau 30. Jan 2010 04:12

Þetta er sweet hugmynd, ég held ég geri eithvað svipað :D


i5 6600k Asus Z170k 16GB DDR4 MSI GTX 1070

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Get ég stjórnað annari tölvu í húsinu.. ?

Pósturaf gardar » Lau 30. Jan 2010 05:27

Kobbmeister skrifaði:Já þetta er hægt Td. með Vnc



vnc fær mitt vote, getur fengið vnc clients fyrir allt.

Ég hef stjórnað tölvunni minni í gegnum vnc með t.d. psp tölvunni minni, símanum mínum og lófatölvunni minni \:D/



Skjámynd

Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Reputation: 0
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: Get ég stjórnað annari tölvu í húsinu.. ?

Pósturaf Kobbmeister » Sun 31. Jan 2010 01:24

gardar skrifaði:
Kobbmeister skrifaði:Já þetta er hægt Td. með Vnc



vnc fær mitt vote, getur fengið vnc clients fyrir allt.

Ég hef stjórnað tölvunni minni í gegnum vnc með t.d. psp tölvunni minni, símanum mínum og lófatölvunni minni \:D/

Já þetta forrit er snild.
Líka helvíti gaman að nota það til að hrekkja fólk á lönum :twisted:


Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3288
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Get ég stjórnað annari tölvu í húsinu.. ?

Pósturaf Frost » Sun 31. Jan 2010 02:20

Kobbmeister skrifaði:
gardar skrifaði:
Kobbmeister skrifaði:Já þetta er hægt Td. með Vnc



vnc fær mitt vote, getur fengið vnc clients fyrir allt.

Ég hef stjórnað tölvunni minni í gegnum vnc með t.d. psp tölvunni minni, símanum mínum og lófatölvunni minni \:D/

Já þetta forrit er snild.
Líka helvíti gaman að nota það til að hrekkja fólk á lönum :twisted:


Af hverju ertu svona vondur? :P


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2425
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 157
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Get ég stjórnað annari tölvu í húsinu.. ?

Pósturaf Black » Sun 31. Jan 2010 02:42

hehe ég er með litla msi sem ég nota í skólann og er síðan bara með borðtölvu heima og er með Team Viewer og Stjórna oft borðtölvunni í gegnum lappan þegar ég er í skólanum =P~


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

sakaxxx
FanBoy
Póstar: 754
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 16:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Get ég stjórnað annari tölvu í húsinu.. ?

Pósturaf sakaxxx » Sun 31. Jan 2010 02:46

ég var að setja inn vnc er að stjórna borðtölvuna með lappanum en næ hrikalega lágu fps ca 3fps ómögurlegt að horfa a myndir einhver með vnc sem nær betra fps?


2600k gtx780 16gb

sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
  ▲
▲ ▲


Phanto
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Lau 07. Feb 2004 00:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Get ég stjórnað annari tölvu í húsinu.. ?

Pósturaf Phanto » Sun 31. Jan 2010 02:52

Afhverju ertu að horfa á myndir í gegnum vnc?



Skjámynd

sakaxxx
FanBoy
Póstar: 754
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 16:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Get ég stjórnað annari tölvu í húsinu.. ?

Pósturaf sakaxxx » Sun 31. Jan 2010 02:59

því að ég nenni ekki að srtja þær inná fartölvuna er með helling á borðtölvunni en pinkulitin hdd á fartölvunni #-o


2600k gtx780 16gb

sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
  ▲
▲ ▲


Phanto
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Lau 07. Feb 2004 00:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Get ég stjórnað annari tölvu í húsinu.. ?

Pósturaf Phanto » Sun 31. Jan 2010 03:02

þarft ekkert að setja þær inná til að horfa á þærþ



Skjámynd

sakaxxx
FanBoy
Póstar: 754
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 16:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Get ég stjórnað annari tölvu í húsinu.. ?

Pósturaf sakaxxx » Sun 31. Jan 2010 03:19

ef ég næ bara 3fps þá get ég ekki horft á neitt obviously ég er að athuga hvort einhver nær betri fps en ég


2600k gtx780 16gb

sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
  ▲
▲ ▲


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Get ég stjórnað annari tölvu í húsinu.. ?

Pósturaf SteiniP » Sun 31. Jan 2010 03:24

Þú getur bara share'að þeim og horft á þær í fartölvunni. VNC er ekki gert til að horfa á bíómyndir.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Get ég stjórnað annari tölvu í húsinu.. ?

Pósturaf gardar » Sun 31. Jan 2010 21:40

Getur hækkað framerate á VNC, misjafnt eftir því hvaða client/server þú ert að nota hvað þeir bjóða upp á.

En ef þú ert að fara að horfa á myndband þá borgar sig að streama því frekar



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2296
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 184
Staða: Ótengdur

Re: Get ég stjórnað annari tölvu í húsinu.. ?

Pósturaf kizi86 » Fim 25. Feb 2010 13:27

bara að hægri klikka á möppuna með myndböndunum sem þu vilt horfa á, og velja "sharing" eða eikkað sambærilegt..

og svo opnarru bara explorer i tölvunni þinni inni i herbergi og skrifar: \\ip.tala.á.hinni.vélinni\nafnámöppu


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV