Vantar létt álit á hlutum :Þ

Skjámynd

Höfundur
Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1864
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Vantar létt álit á hlutum :Þ

Pósturaf Hnykill » Fös 29. Jan 2010 07:11

Jæja, þá er komið að því að setja saman tölvu fyrir bróðir minn. hann flutti til Noregs og hefur það svo svakalega gott að hann bað mig að setja saman græju fyrir sig með 350.000 limit :8)

held þetta sé nokkuð öflugur pakki hérna.. það verður allavega gaman að setja þetta saman :Þ .. en svona er þetta
--------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

http://www.buy.is/product.php?id_product=899 Cooler Master HAF 922M ATX Black Mid-Tower 21,990

http://buy.is/product.php?id_product=230 Nexus RX-8500 850W 24,990

http://buy.is/product.php?id_product=133 1TB SATA2 32MB Seagate 14,990

http://buy.is/product.php?id_product=812 GIGABYTE GA-P55A-UD6 Socket 1156 44,990

http://www.buy.is/product.php?id_product=815 Corsair Hydro H50 CPU Liquid Cooler 14,990

http://www.buy.is/product.php?id_product=123 Asus 24 Widescreen 2ms HDMI LCD, innbyggð Myndavél 44,990

-------------------------------------------------------------------------
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1192 Core i7 860, 2.8GHz, 8MB L2 .. hyper-threading 50.500

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1180 GeIL Ultra 4GB, 2x2GB, DDR3-2133, CL 9-9-9-28 27.500

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1238 Force3D Radeon HD5870 1GB 69.500

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=611 Sony NEC DVD-skrifari SATA Svartur 5.500

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=562 Arctic Cooling MX-2 1.500

Samtals = 321.440

Þessi örgjörvi er með hyper-threading eins og Core i7 og minniskubbana ætla ég að keyra á 1600 Mhz á mikið lægra Latency.. ætli maður Overclocki ekki örran aðeins líka. 3.2 - 3.6 Ghz eflaust.

Þetta er langt undir 350.000 mörkunum og ætti að vera nokkuð öflug vél og future proof er það ekki? er enn að spá hvort það er betra að skella sér á Core i7 setup kannski?.

En já.. hvað finnst ykkur?


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.


hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar létt álit á hlutum :Þ

Pósturaf hsm » Fös 29. Jan 2010 08:21

Ein spurning ? Er ekki sniðugra að fara í i7 920 sem er 1366 heldur en i7 860 sem er 1156 ?? og að sjálfsögðu þá að fá móðurborð sem er 1366 :)
Ætti ekkert að vera dýrara.

Og svo að sjálfsögðu væri betra að vera með Triple Channel móðurborð og fá sér þessi minni Mushkin
Þá ættir þú "bróðir þinn" að vera skotheldur í dágóðann tíma :8)


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard

Skjámynd

Höfundur
Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1864
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vantar létt álit á hlutum :Þ

Pósturaf Hnykill » Fös 29. Jan 2010 10:48

hsm skrifaði:Ein spurning ? Er ekki sniðugra að fara í i7 920 sem er 1366 heldur en i7 860 sem er 1156 ?? og að sjálfsögðu þá að fá móðurborð sem er 1366 :)
Ætti ekkert að vera dýrara.

Og svo að sjálfsögðu væri betra að vera með Triple Channel móðurborð og fá sér þessi minni Mushkin
Þá ættir þú "bróðir þinn" að vera skotheldur í dágóðann tíma :8)


Það er kannski bara málið jú.. virðist ekki vera mikill verðmunur á þessu.. mér finnst i7 920 bara svo lítill eitthvað :Þ ..2.66 Ghz ! en hann bætir það eflaust upp með þessum triple Channel stuðningi. klukka hann uppí 3.2 Ghz kannski og þá væri þetta andsk. magnað setup :twisted:


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1123
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Vantar létt álit á hlutum :Þ

Pósturaf mind » Fös 29. Jan 2010 12:05

Soddan óþarfi að vera takmarka afköstin með því að kaupa ekki SSD þegar svona fjárhæðir eru komnar, nema tölvan eigi eingöngu að spila tölvuleiki.



Skjámynd

Safnari
Nörd
Póstar: 136
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2008 22:13
Reputation: 0
Staðsetning: Rkjnes
Staða: Ótengdur

Re: Vantar létt álit á hlutum :Þ

Pósturaf Safnari » Fös 29. Jan 2010 12:50

Mér er bara spurn,
Ef gæin er svona vel stæður úti í Noregi, hvað eru þið þá að spá í að setja saman vél hér heima þar sem alt er á uppsprengdum verðum. Þegar hann getur fengið tilbúna i7 vél úti í Noregi, eins og td. þessa i7-920 vél
http://www.amentio.no/PartDetail.aspx?q ... 59;c:36161



Skjámynd

Höfundur
Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1864
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vantar létt álit á hlutum :Þ

Pósturaf Hnykill » Fös 29. Jan 2010 14:48

Safnari skrifaði:Mér er bara spurn,
Ef gæin er svona vel stæður úti í Noregi, hvað eru þið þá að spá í að setja saman vél hér heima þar sem alt er á uppsprengdum verðum. Þegar hann getur fengið tilbúna i7 vél úti í Noregi, eins og td. þessa i7-920 vél
http://www.amentio.no/PartDetail.aspx?q ... 59;c:36161


og hvað er svo verðið á þessari græju þarna í íslenskum krónum? sýnist það vera um 318.000 þús íslenskar.. og ég sé ekki að það sé neitt skjákort í henni.. og enginn skjár!?

allt sem við skoðuðum á norskum síðum var mkið dýrara en hérna á klakanum. svo fær hann endurgreiddan vsk. af tölvunni þegar hann fær hana senda út.. minnir mig
Síðast breytt af Hnykill á Fös 29. Jan 2010 14:58, breytt samtals 1 sinni.


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

Höfundur
Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1864
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vantar létt álit á hlutum :Þ

Pósturaf Hnykill » Fös 29. Jan 2010 14:49

mind skrifaði:Soddan óþarfi að vera takmarka afköstin með því að kaupa ekki SSD þegar svona fjárhæðir eru komnar, nema tölvan eigi eingöngu að spila tölvuleiki.


hún verður eingöngu notuð í tölvuleiki já :D


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

Safnari
Nörd
Póstar: 136
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2008 22:13
Reputation: 0
Staðsetning: Rkjnes
Staða: Ótengdur

Re: Vantar létt álit á hlutum :Þ

Pósturaf Safnari » Fös 29. Jan 2010 15:57

Þetta var nú svoldið mistækt dæmi hjá mér, þar sem vélin er ekki væntanleg í sölu fyrr en eftir miðjan Febrúar.
Síðan er maður ekki alveg að fatta uppsettninguna á síðunni.
En þar sem td. þessi i7-950 kostar 2195 Nkr hjá þessum AMENTIO mönnum (gerir ca. 93þús Ísl.Kr)
En kostar 99.900 Ískr hjá . Tölvutækni hér heima, þá gerði ég mér það í hugarlund að það fyndust ódýrari búðir þarna í Noregi. SHG.DK var í Noregi líka en sendir númeira bara frá Danmörku.
Þar kostar þessi örri ca. 96þús ísl.

Þó svo að Ísl. VSKinn fari af, þá legst án efa Norskur VSK á sendinguna úti. MVA hjá þeim er 25%
Sem er sama og hjá okkur, síðan myndi þá fluttn.kostn. leggjast á sendinguna frá Ísl. Til Noregs.
En sorry fyrir að vera svona neikvæður.
Upptalning þín á hlutum er annars efni í “Awsome“ vél