Vandamál með iPod Touch


Höfundur
JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Vandamál með iPod Touch

Pósturaf JohnnyX » Fim 28. Jan 2010 17:30

Ég er með sérkennilegt vandmál. Ætlaði sem sagt að jailbreak-a iPod Touch vinar míns. Byrja á því að downgrade-a hann í 1.1.4 (var í 1.1.5) til þess að auðvelda mér þetta. Næ síðan í ZiPhone, set iPod-inn í Recovery Mode og ýti á jailbreak takkann. Hann byrjar að vinna og klárar þetta án vandræða en svo þegar að ég kveiki á honum eftir það þá er ZiPhone Blog linkurinn kominn eins og hann á að gera en installer-inn sést hvergi. Þ.a.l. reyni ég þetta nokkrum sinnum án árangurs þannig að ég sný mér að öðrum forritum eins og iLiberty og Quickpwn en ekkert gengur. Prófaði að google-a þetta en varð mér ekki út um neinar handbærar upplýsingar. Þarf ég kannski að setja installer-inn bara inn manually? Einhverjar hugmyndir?



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með iPod Touch

Pósturaf Oak » Fim 28. Jan 2010 17:42

uppfærir hann bara í 3.0 ef það er eitthvað ofar en það þá virkar þetta ekki en notar svo http://www.ipodtouchfans.com/forums/sho ... p?t=203161
finnur 3.0 á hinum og þessum torrent síðum.


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64


jamitzju
Græningi
Póstar: 45
Skráði sig: Mið 19. Nóv 2008 00:30
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með iPod Touch

Pósturaf jamitzju » Fim 28. Jan 2010 17:54

Ég notaði blackra1n án nokkuru vandræða á iPod Touch 3rd gen 8gb.

http://www.blackra1n.com
Bara stinga í samband við tölvu ýta á blackra1n.exe og býða, síðan geturu install cydia eða rock ásamt appsync osfrv.




Höfundur
JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með iPod Touch

Pósturaf JohnnyX » Fim 28. Jan 2010 17:56

Oak skrifaði:uppfærir hann bara í 3.0 ef það er eitthvað ofar en það þá virkar þetta ekki en notar svo http://www.ipodtouchfans.com/forums/sho ... p?t=203161
finnur 3.0 á hinum og þessum torrent síðum.


þakka þér fyrir þetta. Það er komið 3.1 en held að það breyti ekki miklu máli. Ætla að prófa þetta

jamitzju skrifaði:Ég notaði blackra1n án nokkuru vandræða á iPod Touch 3rd gen 8gb.

http://www.blackra1n.com
Bara stinga í samband við tölvu ýta á blackra1n.exe og býða, síðan geturu install cydia eða rock ásamt appsync osfrv.


á hvaða version var iPod-inn að keyra á hjá þér þá?




jamitzju
Græningi
Póstar: 45
Skráði sig: Mið 19. Nóv 2008 00:30
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með iPod Touch

Pósturaf jamitzju » Fim 28. Jan 2010 19:45

Nokkuð viss um að það hafi verið 3.1, allaveganna er bara 1 vika síðan þetta virkaði hjá mér :)




Höfundur
JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með iPod Touch

Pósturaf JohnnyX » Fim 28. Jan 2010 21:43

jamitzju skrifaði:Nokkuð viss um að það hafi verið 3.1, allaveganna er bara 1 vika síðan þetta virkaði hjá mér :)


okei, held að ég geri þetta frekar. Alltaf betra að vera með nýjasta :)



Skjámynd

jagermeister
spjallið.is
Póstar: 498
Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með iPod Touch

Pósturaf jagermeister » Fim 28. Jan 2010 22:36

kostar ekki að upgrade-a í 3.1 rsum?



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með iPod Touch

Pósturaf Oak » Fös 29. Jan 2010 22:44

júmm það gerir það :P

það er held ég til 3.1.2 fyrir ipod touch en er samt ekki alveg viss. veit ekki hvort þeir fylgi iphone firmware-inu eftir.


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64