Að taka harða diskinn úr flakkara


Höfundur
hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Að taka harða diskinn úr flakkara

Pósturaf hauksinick » Mið 27. Jan 2010 18:03

Er hægt að taka harða diskinn úr flakkaranum og setja hann í tölvuna,nenni ekki að vera með snúrur út um allt og er aldrey neitt að ferðast með hann,þetta er WD Elements external hard drive


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka

Skjámynd

Legolas
Geek
Póstar: 818
Skráði sig: Fim 22. Júl 2004 22:18
Reputation: 2
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Að taka harða diskinn úr flakkara

Pósturaf Legolas » Mið 27. Jan 2010 18:14

Já það er hægt en farðu varlega það eru margar smellur, sá þetta á YouTube um daginn, go Search :wink:


INTEL Core QuadCore i5-6600k @4.3GHz : GIGABYTE Z170x-Gaming 3 G1 (Skylake) : GIGABYTE GTX1060 G1 GAMING 6GB :
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R
+ DELL P2714H


Höfundur
hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að taka harða diskinn úr flakkara

Pósturaf hauksinick » Mið 27. Jan 2010 18:27

takk


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka


Höfundur
hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að taka harða diskinn úr flakkara

Pósturaf hauksinick » Mið 27. Jan 2010 18:44

vá hvað þetta var ógeðslega þæginlegt,skrúfaði 4 skrúfur og svo ein hlif með tvemur smellum og svo rann hann út eins og á sleða :D....og svo var ekkert mál að dúndra honum bara beint aftur í flakkaran


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka