Tölvukaup

Skjámynd

Höfundur
reyndeer
has spoken...
Póstar: 194
Skráði sig: Fim 21. Jan 2010 16:11
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Tölvukaup

Pósturaf reyndeer » Mán 25. Jan 2010 01:24

Ok, er að deyja úr löngun við að uppfæra hjá mér tölvu sem er minnir mig frá 2004. Langar aðallega að fá álit á hvar sé best að kaupa sér nýtt stöff.




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup

Pósturaf SteiniP » Mán 25. Jan 2010 01:27

Tölvutækni, Start og Kísildalur eru allt góðar verslanir.

Hvað ertu annars að spá í að eyða í þetta og hvað verður vélin notuð í. Eitthvað úr gömlu tölvunni sem er nothæft?



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2788
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 129
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup

Pósturaf zedro » Mán 25. Jan 2010 01:42

Vélin er síðan 2004, held að það sé nú lítið nothæft í henni :P
Held að allur pakkinn sé málið, kannski hægt að nýta jaðarbúnaðinn.


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

Höfundur
reyndeer
has spoken...
Póstar: 194
Skráði sig: Fim 21. Jan 2010 16:11
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup

Pósturaf reyndeer » Mán 25. Jan 2010 01:43

Er að pæla að eyða sem minnst, með sem mest í huga :P Er að pæla í leikjatölvu.

Specs:
MSI Intel 865PE Neo2-P móðurborð.
GeForce NX6600GT AGP-8x 128MB DDR3 skjákort.
Intel Pentium 4 Hyper-Threading 3.0Ghz, 1 core 2 logical processors.
1GB vinnsluminni (veit ekki hvort það er DDR eða DDR2).
1280x1024 skjáupplausn sem ég ætla að halda mig við.
Man ekki HDD, skipti að öllum líkindum um hann.




Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup

Pósturaf Dazy crazy » Mán 25. Jan 2010 11:41

Ef þú kaupir eitthvað nýtt þá verður það sem er eftir af því gamla flöskuháls


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!