Vandræði með nvidia driver.*LEYST*

Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3288
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Vandræði með nvidia driver.*LEYST*

Pósturaf Frost » Fös 22. Jan 2010 17:40

Sælir. Ég er enn og aftur í vandræðum með skjákortin mín. Er að reyna að setja upp nýjasta driverinn og ekkert virkar. Ég er búinn að reyna allt. Það kemur bara:"This system has not been modified". Any help?
Síðast breytt af Frost á Fös 22. Jan 2010 19:07, breytt samtals 1 sinni.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3101
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 52
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með nvidia driver.

Pósturaf beatmaster » Fös 22. Jan 2010 18:06



Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3288
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með nvidia driver.

Pósturaf Frost » Fös 22. Jan 2010 18:31

Virkaði ekki. Ég er ekki einu sinni með PhysX


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með nvidia driver.

Pósturaf SteiniP » Fös 22. Jan 2010 18:50

Uninstallaðu öllu nvidia í control panel
Hreinsaðu svo út allar leifar með driver sweeper.
Installaðu drivernum í safe mode.
Notaðu eldri driver frá Guru3D, ekki nýjasta
Og endaðu Phyxs processið Á MEÐAN installið er í gangi. Þarft líklega að ýta á "show processes from all users" í task manager til að sjá það



Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3288
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með nvidia driver.

Pósturaf Frost » Fös 22. Jan 2010 18:56

SteiniP skrifaði:Uninstallaðu öllu nvidia í control panel
Hreinsaðu svo út allar leifar með driver sweeper.
Installaðu drivernum í safe mode.
Notaðu eldri driver frá Guru3D, ekki nýjasta
Og endaðu Phyxs processið Á MEÐAN installið er í gangi. Þarft líklega að ýta á "show processes from all users" í task manager til að sjá það


Vá takk fyrir að benda mér á "Show Proecesses from all users". Leysti vandann. :D


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Hj0llz
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fös 25. Sep 2009 19:01
Reputation: 1
Staðsetning: Glued To My Chair!
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með nvidia driver.*LEYST*

Pósturaf Hj0llz » Fös 22. Jan 2010 20:33

Einnig hægt að leysa þennan vanda með því að breyta Region í English U.S. og copy settings í administrative flipanum sem kemur upp þegar þú velur Regional & Language Options




Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með nvidia driver.*LEYST*

Pósturaf Dazy crazy » Fös 22. Jan 2010 22:53

Líka kominn nýr driver, kom 19 jan


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!